Nexium Control

País: Unió Europea

Idioma: islandès

Font: EMA (European Medicines Agency)

Fitxa tècnica Fitxa tècnica (SPC)
20-03-2024

ingredients actius:

esomeprazol

Disponible des:

GlaxoSmithKline Dungarvan Limited

Codi ATC:

A02BC05

Designació comuna internacional (DCI):

esomeprazole

Grupo terapéutico:

Róteind dæla hemlar

Área terapéutica:

Meltingarfærakvilla

indicaciones terapéuticas:

Nexium Control er ætlað til skamms tíma meðhöndlunar á bakflæðissjúkdómum (e. brjóstsviða og sýruuppfall) hjá fullorðnum.

Resumen del producto:

Revision: 17

Estat d'Autorització:

Leyfilegt

Data d'autorització:

2013-08-26

Informació per a l'usuari

                                40
B. FYLGISEÐILL
41
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
NEXIUM CONTROL 20 MG MAGASÝRUÞOLNAR TÖFLUR
esomeprazol
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
Alltaf skal nota lyfið nákvæmlega eins og lýst er í þessum
fylgiseðli eða eins og lyfjafræðingur hefur
mælt fyrir um.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum eða
ráðgjöf.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
-
Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki
eftir 14 daga.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Nexium Control og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Nexium Control
3.
Hvernig nota á Nexium Control
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Nexium Control
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
- Aðrar gagnlegar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM NEXIUM CONTROL OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Nexium Control inniheldur virka efnið esomeprazol. Lyfið tilheyrir
flokki lyfja sem nefnist
„prótónpumpuhemlar“. Þau draga úr sýrumyndun í maga.
Lyfið er ætlað til skammtímameðferðar við einkennum bakflæðis
(t.d. brjóstsviða og nábít) hjá
fullorðnum.
Bakflæði er sýrubakflæði frá maga upp í vélindað, sem getur
valdið bólgu og sársauka í vélinda. Þetta
getur valdið einkennum eins og sársaukatilfinningu í brjósti sem
leiðir upp í háls (brjóstsviða) og súru
bragði í munninum (nábít).
Nexium Control er ekki ætlað að draga samstundis úr einkennunum.
Þú gætir þurft að taka töflurnar í
2-3 daga í röð áður en þér fer að líða betur. Leitaðu til
læknis ef þér líður ekki betur eða þér líður verr
eftir 14 daga.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA NEXIUM CONTROL
EKKI MÁ NOTA NEXIUM CONTROL
-
Ef um e
                                
                                Llegiu el document complet
                                
                            

Fitxa tècnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Nexium Control 20 mg magasýruþolnar töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver magasýruþolin tafla inniheldur 20 mg af esomeprazoli (sem
magnesíumþríhýdrat).
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver magasýruþolin tafla inniheldur 28 mg af súkrósa.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Magasýruþolin tafla.
Ljósbleik, ílöng, tvíkúpt, filmuhúðuð, magasýruþolin, 14 mm
x 7 mm tafla með ígreyptu „20 mG“ á
aðra hliðina og „A/EH“ á hina hliðina.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Nexium Control er ætlað til skammtímameðferðar við einkennum
bakflæðis (t.d. brjóstsviða og nábít)
hjá fullorðnum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður skammtur er 20 mg af esomeprazoli (ein tafla) á
sólarhring.
Það gæti þurft að taka töflurnar í 2-3 daga samfleytt til að
draga úr einkennunum. Meðferðarlengd er
allt að 2 vikur. Þegar einkennin eru alveg horfin á að hætta
meðferðinni.
Ráðleggja skal sjúklingnum að ráðfæra sig við lækni ef
einkennin eru ekki horfin innan tveggja vikna
samfelldrar meðferðar.
_Sérstakir sjúklingahópar _
_Sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi _
Ekki þarf að aðlaga skammt hjá sjúklingum með skerta
nýrnastarfsemi. Vegna takmarkaðrar reynslu
hjá sjúklingum með verulega skerta nýrnastarfsemi skal gæta
varúðar við meðferð þeirra (sjá
kafla 5.2).
_Sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi _
Ekki þarf að aðlaga skammt hjá sjúklingum með væga til
miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi.
Hins vegar skulu sjúklingar með verulega skerta lifrarstarfsemi
ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja
notkun Nexium Control (sjá kafla 4.4. og 5.2).
_Aldraðir (≥65 ára) _
Ekki þarf að aðlaga skammt hjá öldruðum sjúklingum.
_Börn _
Notkun Nexium Control á ekki við hjá börnum yngri á 18 ára við
ábendingunni „skammtímameðferð
3
við einkennum bakflæðis (t.d. brjóstsviða og nábít)“.
Lyfjagjöf

                                
                                Llegiu el document complet
                                
                            

Documents en altres idiomes

Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari búlgar 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica búlgar 20-03-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública búlgar 20-09-2013
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari espanyol 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica espanyol 20-03-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública espanyol 20-09-2013
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari txec 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica txec 20-03-2024
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari danès 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica danès 20-03-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública danès 20-09-2013
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari alemany 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica alemany 20-03-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública alemany 20-09-2013
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari estonià 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica estonià 20-03-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública estonià 20-09-2013
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari grec 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica grec 20-03-2024
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari anglès 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica anglès 20-03-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública anglès 20-09-2013
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari francès 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica francès 20-03-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública francès 20-09-2013
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari italià 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica italià 20-03-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública italià 20-09-2013
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari letó 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica letó 20-03-2024
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari lituà 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica lituà 20-03-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública lituà 20-09-2013
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari hongarès 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica hongarès 20-03-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública hongarès 20-09-2013
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari maltès 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica maltès 20-03-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública maltès 20-09-2013
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari neerlandès 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica neerlandès 20-03-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública neerlandès 20-09-2013
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari polonès 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica polonès 20-03-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública polonès 20-09-2013
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari portuguès 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica portuguès 20-03-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública portuguès 20-09-2013
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari romanès 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica romanès 20-03-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública romanès 20-09-2013
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari eslovac 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica eslovac 20-03-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública eslovac 20-09-2013
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari eslovè 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica eslovè 20-03-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública eslovè 20-09-2013
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari finès 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica finès 20-03-2024
Informe d'Avaluació Pública Informe d'Avaluació Pública finès 20-09-2013
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari suec 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica suec 20-03-2024
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari noruec 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica noruec 20-03-2024
Informació per a l'usuari Informació per a l'usuari croat 20-03-2024
Fitxa tècnica Fitxa tècnica croat 20-03-2024

Cerqueu alertes relacionades amb aquest producte

Veure l'historial de documents