Rabitec

国家: 欧盟

语言: 冰岛文

来源: EMA (European Medicines Agency)

资料单张 资料单张 (PIL)
07-01-2021
产品特点 产品特点 (SPC)
07-01-2021

有效成分:

dregið úr lifandi bólusetningarbólusveiruveiru, SPBN-gasi álagi

可用日期:

CEVA Santé Animale

ATC代码:

QI07BD

INN(国际名称):

Rabies vaccine (live, oral) for foxes and raccoon dogs

治疗组:

Red foxes (Vulpes vulpes); Raccoon dogs (Nyctereutes procyonoides)

治疗领域:

Ónæmislyf fyrir canidae, Lifandi veiru bóluefni

疗效迹象:

Fyrir virkan ónæmisaðgerð refur og raccoon hundar gegn hundaæði til að koma í veg fyrir sýkingu og dánartíðni.

產品總結:

Revision: 3

授权状态:

Leyfilegt

授权日期:

2017-12-01

资料单张

                                B. FYLGISEÐILL
15
FYLGISEÐILL
RABITEC MIXTÚRA, DREIFA
HANDA REFUM OG MARÐARHUNDUM (RACCOON DOGS)
1. HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Ceva Santé Animale
10 av. de La Ballastière
33500 Libourne
Frakkland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
IDT Biologika GmbH
Am Pharmapark
06861 Dessau-Rosslau
Þýskaland
Ceva Tiergesundheit (Riems) GmbH
An der Wiek 7
17493 Greifswald - Insel Riems
Þýskaland
2.
HEITI DÝRALYFS
Rabitec mixtúra, dreifa handa refum og marðarhundum (raccoon dogs)
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
1 skammtur (1,7 ml) sem komið er fyrir í beitu inniheldur:
VIRKT EFNI:
Veikluð lifandi hundaæðibóluefnisveira, af stofni SPBN GASGAS:
10
6.8
FFU* - 10
8.1
FFU*
(* Focus Forming Units - Þyrpingamyndandi einingar)
Dreifan er gul á lit þegar hún er á frosnu formi og er rauðleit
þegar hún er á fljótandi formi. Beitan er
ferhyrnd, brún á litinn og er með sterka lykt.
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar ónæmingar á refum og marðarhundum gegn hundaæði til
að koma í veg fyrir sýkingu og
dauða.
Ónæmi endist í: að minnsta kosti 12 mánuðir.
5.
FRÁBENDINGAR
Engin.
16
6.
AUKAVERKANIR
Engar þekktar.
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður einhverra aukaverkana,
jafnvel aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar í fylgiseðlinum eða ef svo virðist sem lyfið hafi
ekki tilætluð áhrif.
7.
DÝRATEGUND(IR)
Refir, marðarhundar
8.
SKAMMTAR FYRIR HVERJA DÝRATEGUND, ÍKOMULEIÐ(IR) OG AÐFERÐ VIÐ
LYFJAGJÖF
Til inntöku.
Inntaka einnar beitu nægir til að tryggja virka ónæmingu til að
koma í veg fyrir sýkingu af völdum
hundaæðisveiru. Beitu er dreift á landi eða úr lofti innan ramma
bólusetningarherferðar gegn
hundaæði.
Bólusetningarsvæði ætti að vera eins stórt og mögulegt er
(helst meira en 5.000 km
2
). Bólusetningar-
herferðir gegn hundaæði fyrir svæði sem eru laus við hundaæði,
ætti að skipuleggja með þeim hætti að
bóluset
                                
                                阅读完整的文件
                                
                            

产品特点

                                VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1
1.
HEITI DÝRALYFS
Rabitec mixtúra, dreifa handa refum og marðarhundum (raccoon dogs)
2. INNIHALDSLÝSING
1 skammtur (1,7 ml) inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Veikluð lifandi hundaæðibóluefnisveira, af stofni SPBN GASGAS:
10
6.8
FFU* - 10
8.1
FFU*
(* Focus Forming Units - Þyrpingamyndandi einingar)
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Mixtúra, dreifa.
Dreifan er gul á lit þegar hún er á frosnu formi og er rauðleit
þegar hún er á fljótandi formi. Beitan er
ferhyrnd, brúnleit og er með sterka lykt.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1 DÝRATEGUNDIR
Refir, marðarhundar
4.2 ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar ónæmingar á refum og marðarhundum gegn hundaæði til
að koma í veg fyrir sýkingu og
dauða.
Ónæmi endist í: að minnsta kosti 12 mánuðir.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4 SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engin.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum:
Bóluefnabeitur eru ekki ætlaðar til bólusetninga á
heimilisdýrum.
Tilkynnt hefur verið um einkenni frá meltingarvegi (hugsanlega vegna
ómeltanlegs efnis þynnunnar) í
hundum eftir neyslu beitunnar af slysni.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið:
Gætið varúðar við meðhöndlun beitu. Mælt er með því að
notaðir séu einnota gúmmíhanskar þegar
verið er að meðhöndla og dreifa beitu. Ef bóluefnavökvinn berst
á húð, skal tafarlaust skola hann
2
vandlega af með vatni og sápu. Leitið tafarlaust til læknis og
hafið meðferðis fylgiseðil eða umbúðir
dýralyfsins.
Skyndihjálp, strax eftir að menn komast í snertingu við
bóluefnisvökvann, skal vera í samræmi við
ráðleggingar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar eins og þær
eru settar fram í „WHO Guide for
Rabies Pre- and Post-Exposure Prophylaxis (PEP) in Humans“.
Þar sem þetta bóluefni hefur verið framleitt með lifandi,
veikluðum ö
                                
                                阅读完整的文件
                                
                            

其他语言的文件

资料单张 资料单张 保加利亚文 07-01-2021
产品特点 产品特点 保加利亚文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 保加利亚文 03-04-2020
资料单张 资料单张 西班牙文 07-01-2021
产品特点 产品特点 西班牙文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 西班牙文 03-04-2020
资料单张 资料单张 捷克文 07-01-2021
产品特点 产品特点 捷克文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 捷克文 03-04-2020
资料单张 资料单张 丹麦文 07-01-2021
产品特点 产品特点 丹麦文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 丹麦文 03-04-2020
资料单张 资料单张 德文 07-01-2021
产品特点 产品特点 德文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 德文 03-04-2020
资料单张 资料单张 爱沙尼亚文 07-01-2021
产品特点 产品特点 爱沙尼亚文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 爱沙尼亚文 03-04-2020
资料单张 资料单张 希腊文 07-01-2021
产品特点 产品特点 希腊文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 希腊文 03-04-2020
资料单张 资料单张 英文 07-01-2021
产品特点 产品特点 英文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 英文 03-04-2020
资料单张 资料单张 法文 07-01-2021
产品特点 产品特点 法文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 法文 03-04-2020
资料单张 资料单张 意大利文 07-01-2021
产品特点 产品特点 意大利文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 意大利文 03-04-2020
资料单张 资料单张 拉脱维亚文 07-01-2021
产品特点 产品特点 拉脱维亚文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 拉脱维亚文 03-04-2020
资料单张 资料单张 立陶宛文 07-01-2021
产品特点 产品特点 立陶宛文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 立陶宛文 03-04-2020
资料单张 资料单张 匈牙利文 07-01-2021
产品特点 产品特点 匈牙利文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 匈牙利文 03-04-2020
资料单张 资料单张 马耳他文 07-01-2021
产品特点 产品特点 马耳他文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 马耳他文 03-04-2020
资料单张 资料单张 荷兰文 07-01-2021
产品特点 产品特点 荷兰文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 荷兰文 03-04-2020
资料单张 资料单张 波兰文 07-01-2021
产品特点 产品特点 波兰文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 波兰文 03-04-2020
资料单张 资料单张 葡萄牙文 07-01-2021
产品特点 产品特点 葡萄牙文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 葡萄牙文 03-04-2020
资料单张 资料单张 罗马尼亚文 07-01-2021
产品特点 产品特点 罗马尼亚文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 罗马尼亚文 03-04-2020
资料单张 资料单张 斯洛伐克文 07-01-2021
产品特点 产品特点 斯洛伐克文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 斯洛伐克文 03-04-2020
资料单张 资料单张 斯洛文尼亚文 07-01-2021
产品特点 产品特点 斯洛文尼亚文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 斯洛文尼亚文 03-04-2020
资料单张 资料单张 芬兰文 07-01-2021
产品特点 产品特点 芬兰文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 芬兰文 03-04-2020
资料单张 资料单张 瑞典文 07-01-2021
产品特点 产品特点 瑞典文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 瑞典文 03-04-2020
资料单张 资料单张 挪威文 07-01-2021
产品特点 产品特点 挪威文 07-01-2021
资料单张 资料单张 克罗地亚文 07-01-2021
产品特点 产品特点 克罗地亚文 07-01-2021
公众评估报告 公众评估报告 克罗地亚文 03-04-2020

查看文件历史