Posatex

国家: 欧盟

语言: 冰岛文

来源: EMA (European Medicines Agency)

资料单张 资料单张 (PIL)
11-06-2013
产品特点 产品特点 (SPC)
11-06-2013

有效成分:

orbifloxacin, Mometasone furoate, posaconazole

可用日期:

Intervet International BV

ATC代码:

QS02CA91

INN(国际名称):

orbifloxacin, mometasone furoate, posaconazole

治疗组:

Hundar

治疗领域:

Otologicals

疗效迹象:

Meðferð bráð bólgu í ytra og bráð tilvikum endurteknum bólgu í ytra, tengslum við bakteríum næm orbifloxacin og sveppi næm posaconazole, einkum Malassezia pachydermatis.

產品總結:

Revision: 9

授权状态:

Leyfilegt

授权日期:

2008-06-23

资料单张

                                17
B. FYLGISEÐILL
18
FYLGISEÐILL FYRIR
POSATEX EYRNADROPAR, DREIFA HANDA HUNDUM
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi
Intervet International BV
Wim de Körverstraat 35
5831 AN Boxmeer
Holland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt
Vet Pharma Friesoythe
Sedelsberger Straße 2
26169 Friesoythe
Þýskaland
2.
HEITI DÝRALYFS
Posatex eyrnadropar, dreifa handa hundum.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Orbifloxacin
8,5 mg/ml
Mometasonfuroat (sem mónóhýdrat)
0,9 mg/ml
Posaconazol
0,9 mg/ml
4.
ÁBENDING(AR)
Meðferð við bráðri eyrnabólgu í ytra eyra og bráðri versnun
endurtekinnar eyrnabólgu í ytra eyra af
völdum baktería sem eru næmar fyrir orbifloxacini og sveppa sem eru
næmir fyrir posaconazoli,
sérstaklega
_Malassezia pachydermatis._
5.
FRÁBENDINGAR
Notið ekki ef gat er á hljóðhimnu.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju
hjálparefnanna í dýralyfinu,
barksterum, öðrum azol-sveppalyfjum eða öðrum
flúorókínólónum.
6.
AUKAVERKANIR
Væg roðaútbrot hafa komið fram.
Notkun eyrnadropa getur valdið heyrnarskerðingu, yfirleitt
tímabundinni, sérstaklega hjá öldruðum
hundum.
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður alvarlegra aukaverkana
eða aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar í fylgiseðlinum.
19
7.
DÝRATEGUND(IR)
Hundar
8.
SKAMMTAR FYRIR HVERJA DÝRATEGUND, ÍKOMULEIÐ(IR) OG AÐFERÐ VIÐ
LYFJAGJÖF
Til notkunar í eyra.
Einn dropi inniheldur 267 μg af orbifloxacini, 27 μg af
mometasonfuroati og 27 μg af posaconazoli.
Hristið vel fyrir notkun.
Gefið hundum léttari en 2 kg, 2 dropa í eyra einu sinni á
sólarhring.
Gefið hundum 2-15 kg að þyngd, 4 dropa í eyra einu sinni á
sólarhring.
Gefið hundum 15 kg eða þyngri, 8 dropa í eyra einu sinni á
sólarhring.
Meðferð skal haldið áfram í 7 daga samfleytt.
9.
LEIÐBEININGAR UM RÉTTA LYFJAGJÖF
Ytri eyrnaganginn skal hreinsa og þurrka mjög vandlega fyrir
me
                                
                                阅读完整的文件
                                
                            

产品特点

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Posatex eyrnadropar, dreifa handa hundum
2.
INNIHALDSLÝSING
VIRK INNIHALDSEFNI:
Orbifloxacin
8,5 mg/ml
Mometasonfuroat (sem mónóhýdrat)
0,9 mg/ml
Posaconazol
0,9 mg/ml
HJÁLPAREFNI:
Paraffínolía.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Eyrnadropar, dreifa.
Hvít eða beinhvít, seigfljótandi dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Meðferð við bráðri eyrnabólgu í ytra eyra og bráðri versnun
endurtekinnar eyrnabólgu í ytra eyra af
völdum baktería sem eru næmar fyrir orbifloxacini og sveppa sem eru
næmir fyrir posaconazoli,
sérstaklega
_Malassezia pachydermatis._
4.3
FRÁBENDINGAR
Notið ekki ef gat er á hljóðhimnu.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virku efnunum, einhverju
hjálparefnanna, barksterum, öðrum
azol-sveppalyfjum eða öðrum flúorókínólónum.
Dýralyfið má ekki nota á neinum hluta meðgöngu.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Eyrnabólga af völdum baktería og sveppa er í eðli sínu oft
afleiðing annarra sjúkdóma. Greina skal
undirliggjandi orsök og meðhöndla hana.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Ef treyst er um of á notkun sýklalyfja af einum flokki sýklalyfja
getur það leitt til myndunar ónæmis
hjá bakteríunum. Rétt er að nota ekki flúorókínólóna nema til
meðferðar á þeim sýkingum sem hafa
3
ekki látið undan meðferð eða talið er að munu ekki láta undan
meðferð með sýklalyfjum af öðrum
flokkum sýklalyfja.
Notkun þessa dýralyfs skal byggjast á næmisprófunum á
einangruðum bakteríum og/eða öðrum
viðeigandi greiningaraðferðum.
Dýralyf af flokki kínólóna hafa tengst brjóskeyðingu í
liðamótum sem bera þunga og einnig öðrum
liðsjúkdómum, hjá ungum dýrum ýmissa dýrategunda. Þess vegna
má ekki nota dýralyfið hjá dýrum
sem eru yngri en 4 mánaða.
Þekkt e
                                
                                阅读完整的文件
                                
                            

其他语言的文件

资料单张 资料单张 保加利亚文 11-06-2013
产品特点 产品特点 保加利亚文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 保加利亚文 23-02-2021
资料单张 资料单张 西班牙文 11-06-2013
产品特点 产品特点 西班牙文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 西班牙文 23-02-2021
资料单张 资料单张 捷克文 11-06-2013
产品特点 产品特点 捷克文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 捷克文 23-02-2021
资料单张 资料单张 丹麦文 11-06-2013
产品特点 产品特点 丹麦文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 丹麦文 23-02-2021
资料单张 资料单张 德文 11-06-2013
产品特点 产品特点 德文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 德文 23-02-2021
资料单张 资料单张 爱沙尼亚文 11-06-2013
产品特点 产品特点 爱沙尼亚文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 爱沙尼亚文 23-02-2021
资料单张 资料单张 希腊文 11-06-2013
产品特点 产品特点 希腊文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 希腊文 23-02-2021
资料单张 资料单张 英文 11-06-2013
产品特点 产品特点 英文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 英文 23-02-2021
资料单张 资料单张 法文 11-06-2013
产品特点 产品特点 法文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 法文 23-02-2021
资料单张 资料单张 意大利文 11-06-2013
产品特点 产品特点 意大利文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 意大利文 23-02-2021
资料单张 资料单张 拉脱维亚文 11-06-2013
产品特点 产品特点 拉脱维亚文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 拉脱维亚文 23-02-2021
资料单张 资料单张 立陶宛文 11-06-2013
产品特点 产品特点 立陶宛文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 立陶宛文 23-02-2021
资料单张 资料单张 匈牙利文 11-06-2013
产品特点 产品特点 匈牙利文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 匈牙利文 23-02-2021
资料单张 资料单张 马耳他文 11-06-2013
产品特点 产品特点 马耳他文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 马耳他文 23-02-2021
资料单张 资料单张 荷兰文 11-06-2013
产品特点 产品特点 荷兰文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 荷兰文 23-02-2021
资料单张 资料单张 波兰文 11-06-2013
产品特点 产品特点 波兰文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 波兰文 23-02-2021
资料单张 资料单张 葡萄牙文 11-06-2013
产品特点 产品特点 葡萄牙文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 葡萄牙文 23-02-2021
资料单张 资料单张 罗马尼亚文 11-06-2013
产品特点 产品特点 罗马尼亚文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 罗马尼亚文 23-02-2021
资料单张 资料单张 斯洛伐克文 11-06-2013
产品特点 产品特点 斯洛伐克文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 斯洛伐克文 23-02-2021
资料单张 资料单张 斯洛文尼亚文 11-06-2013
产品特点 产品特点 斯洛文尼亚文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 斯洛文尼亚文 23-02-2021
资料单张 资料单张 芬兰文 11-06-2013
产品特点 产品特点 芬兰文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 芬兰文 23-02-2021
资料单张 资料单张 瑞典文 11-06-2013
产品特点 产品特点 瑞典文 11-06-2013
公众评估报告 公众评估报告 瑞典文 23-02-2021
资料单张 资料单张 挪威文 11-06-2013
产品特点 产品特点 挪威文 11-06-2013

查看文件历史