Latuda

País: União Europeia

Língua: islandês

Origem: EMA (European Medicines Agency)

Ingredientes ativos:

lurasidón

Disponível em:

Aziende Chimiche Riunite Angelini Francesco S.p.A.

Código ATC:

N05AE05

DCI (Denominação Comum Internacional):

lurasidone

Grupo terapêutico:

Psycholeptics

Área terapêutica:

Geðklofa

Indicações terapêuticas:

Meðferð við geðklofa hjá fullorðnum 18 ára og eldri.

Resumo do produto:

Revision: 25

Status de autorização:

Leyfilegt

Data de autorização:

2014-03-21

Folheto informativo - Bula

                                37
B. FYLGISEÐILL
38
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
LATUDA 18,5 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
LATUDA 37 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
LATUDA 74 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
lúrasídón
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Latuda og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Latuda
3.
Hvernig nota á Latuda
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Latuda
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM LATUDA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Latuda inniheldur virka efnið lúrasídón og tilheyrir hópi lyfja
sem kallast geðrofslyf. Það er notað til
að meðhöndla einkenni geðklofa hjá fullorðnum (18 ára og eldri)
og unglingum 13–17 ára. Lúrasídón
virkar með því að hamla viðtaka í heilanum þar sem dópamín og
serótónín bindast. Dópamín og
serótónín eru taugaboðefni (efni sem gerir taugafrumum kleift að
koma boðum á milli sín) sem eiga
þátt í einkennum geðklofa. Með því að hamla viðtaka þeirra
í heilanum tekur lúrasídón þátt í því að
gera virkni heilans eðlilega og dregur þannig úr einkennum
geðklofa.
Geðklofi er sjúkdómur sem lýsir sér með ofheyrn, ofsjónum eða
ofskynjunum, ranghugmyndum,
óvenjulegri tortryggni, óframfærni, samhengislausu tali og hegðun
og tilfinningalegri flatneskju.
Einstaklingar með þessa röskun geta einnig verið þunglyndir,
kvíðafullir, sakbitnir e
                                
                                Leia o documento completo
                                
                            

Características técnicas

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Latuda 18,5 mg filmuhúðaðar töflur
Latuda 37 mg filmuhúðaðar töflur
Latuda 74 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Latuda 18,5 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur lúrasídón hýdróklóríð sem
samsvarar 18,6 mg af lúrasídóni.
Latuda 37 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur lúrasídón hýdróklóríð sem
samsvarar 37,2 mg af lúrasídóni.
Latuda 74 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur lúrasídón hýdróklóríð sem
samsvarar 74,5 mg af lúrasídóni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Latuda 18,5 mg filmuhúðaðar töflur
Hvítar til beinhvítar filmuhúðaðar kringlóttar töflur, 6 mm í
þvermál merktar með „LA“
Latuda 37 mg filmuhúðaðar töflur
Hvítar til beinhvítar filmuhúðaðar kringlóttar töflur, 8 mm í
þvermál merktar með „LB“
Latuda 74 mg filmuhúðaðar töflur
Fölgrænar filmhúðaðar sporöskjulaga töflur, 12 mm x 7 mm að
stærð og merktar með „LD“
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Latuda er ætlað til meðferðar á geðklofa hjá fullorðnum og
unglingum 13 ára og eldri.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Fullorðnir_
Ráðlagður upphafsskammtur er 37 mg af lúrasídóni einu sinni á
dag. Ekki er þörf á títrun
upphafsskammts. Það er virkt í skömmtum á bilinu 37 til 148 mg
einu sinni á dag. Skammtaaukning
skal byggjast á mati læknis og klínískri svörun. Hámarksskammtur
á sólarhring ætti ekki að fara yfir
148 mg.
Sjúklingar sem fá stærri skammta en 111 mg einu sinni á
sólarhring og hætta meðferð lengur en í 3
daga eiga að hefja meðferð að nýju með 111 mg einu sinni á
sólarhring og auka síðan í ákjósanlegan
skammt. Fyrir alla aðra skammta geta sjúklingar hafið meðferð að
nýju með sama skammti án
aðlögunar.
3
_Börn_
Ráðlagður upphafsskammtur er 37 mg af lúrasídóni einu sinni 
                                
                                Leia o documento completo
                                
                            

Documentos em outros idiomas

Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula búlgaro 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas búlgaro 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula espanhol 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas espanhol 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula tcheco 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas tcheco 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula dinamarquês 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas dinamarquês 10-01-2024
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público dinamarquês 14-09-2020
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula alemão 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas alemão 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula estoniano 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas estoniano 10-01-2024
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público estoniano 14-09-2020
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula grego 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas grego 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula inglês 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas inglês 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula francês 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas francês 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula italiano 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas italiano 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula letão 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas letão 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula lituano 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas lituano 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula húngaro 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas húngaro 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula maltês 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas maltês 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula holandês 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas holandês 10-01-2024
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público holandês 14-09-2020
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula polonês 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas polonês 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula português 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas português 10-01-2024
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público português 14-09-2020
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula romeno 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas romeno 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula eslovaco 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas eslovaco 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula esloveno 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas esloveno 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula finlandês 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas finlandês 10-01-2024
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público finlandês 14-09-2020
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula sueco 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas sueco 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula norueguês 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas norueguês 10-01-2024
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula croata 10-01-2024
Características técnicas Características técnicas croata 10-01-2024

Pesquisar alertas relacionados a este produto

Ver histórico de documentos