Mirvaso

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
19-04-2023

Principio attivo:

brimonidintartrat

Commercializzato da:

Galderma International

Codice ATC:

D11AX21

INN (Nome Internazionale):

brimonidine

Gruppo terapeutico:

Aðrar húðsjúkdómar

Area terapeutica:

Húðsjúkdómar

Indicazioni terapeutiche:

Mirvaso er ætlað til meðferðar við geðrofsroði rósroða hjá fullorðnum sjúklingum.

Dettagli prodotto:

Revision: 13

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2014-02-20

Foglio illustrativo

                                21
B. FYLGISEÐILL
22
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
MIRVASO 3 MG/G HLAUP
brimonidín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur
valdið þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé
að ræða.
-
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki
er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Mirvaso og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Mirvaso
3.
Hvernig nota á Mirvaso
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Mirvaso
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM MIRVASO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Mirvaso inniheldur virka efnið brimonidín, sem tilheyrir flokki
lyfja sem kallast alfa-adrenvirkir
viðtaka örvar.
Lyfið er borið á húð í andliti til að meðhöndla húðroða í
andliti vegna rósroða (rosacea) hjá fullorðnum
sjúklingum.
Roði í andliti af völdum rósroða stafar af miklu blóðflæði í
húð andlitsins sem veldur útvíkkun lítilla
æða í húðinni.
Þegar Mirvaso er borið á húðina skreppa litlu æðarnar í
húðinni saman aftur sem minnkar blóðflæði og
roða.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA MIRVASO
EKKI MÁ NOTA MIRVASO:
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir brimonidíni eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp
í kafla 6).
-
hjá börnum yngri en 2 ára, sem hugsanlega eru í meiri hættu á
að fá aukaverkanir af lyfjum sem
frásogast gegnum húð.
ef þú ert á meðferð með ákveðnum lyfjum við Parkinson
sjúkdómi. Þar með talin eru
svokallaðir mónóamínoxidasa (MAO) hemlar (til dæmis selegilín
eða móklóbemíð) eða
þríhringlaga þunglyndislyf (svo se
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Mirvaso 3 mg/g hlaup
2.
INNIHALDSLÝSING
Eitt gramm af hlaupi inniheldur 3,3 mg af brimonidíni sem samsvarar 5
mg af brimonidíntartrati.
Hjálparefni með þekkta verkun
Í 1 grammi af hlaupi eru 1 mg af metýlparahýdroxýbenzóati (E218)
og 55 mg af própýlenglýkóli
(E1520).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hlaup.
Hvítt til ljósgult, ógagnsætt, vatnskennt hlaup.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Mirvaso er ætlað til notkunar á húð við húðroða í andliti
vegna rósroða (rosacea) hjá fullorðnum
sjúklingum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Til notkunar einu sinni á sólarhring, á hentugum tíma fyrir
sjúklinginn, svo lengi sem roði í andliti er
til staðar.
Ráðlagður hámarksskammtur á dag er 1 g af hlaupi að
heildarþyngd sem samsvarar um það bil fimm
doppum, hver á stærð við baun.
Hefja skal meðferð með minna magni af hlaupi (minna en
hámarksskammturinn) í að minnsta kosti
eina viku. Eftir það má auka hlaupmagnið smám saman í samræmi
við þol og svörun sjúklings.
_Sérstakir sjúklingahópar_
_Aldraðir_
Reynsla af notkun Mirvaso hjá sjúklingum eldri en 65 ára er
takmörkuð (sjá kafla 4.8). Engin
skammtaaðlögun er nauðsynleg.
_Skert lifrar- og nýrnastarfsemi_
Mirvaso hefur ekki verið rannsakað hjá sjúklingum með skerta
lifrar- og nýrnastarfsemi.
_Börn_
Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun Mirvaso hjá börnum
og unglingum yngri en 18 ára.
Engar upplýsingar liggja fyrir.
3
Ekki má nota Mirvaso handa börnum yngri en 2 ára vegna hættu á
alvarlegum altækum aukaverkunum
(sjá kafla 4.3). Áhætta sem tengist frásogi brimonidíns hefur
einnig komið fram hjá
aldurshópnum 2 til 12 ára (sjá kafla 4.9). Ekki má nota Mirvaso
handa börnum eða unglingum á
aldrinum 2 til 18 ára.
Lyfjagjöf
Eingöngu til notkunar á húð.
Mirvaso skal bera jafnt og mjúklega í þunnu lagi á allt andlitið
(enni, höku, nef og báðar kinnar) 
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 19-04-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 19-04-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 14-03-2014
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 19-04-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 19-04-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 19-04-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 19-04-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 19-04-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 19-04-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 19-04-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 14-03-2014
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 19-04-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 14-03-2014
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 19-04-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 19-04-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 19-04-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 14-03-2014
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 19-04-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 19-04-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 14-03-2014
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 19-04-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 19-04-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 14-03-2014
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 19-04-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 19-04-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 14-03-2014
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 19-04-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 19-04-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 14-03-2014
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 19-04-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 19-04-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 19-04-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 19-04-2023

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti