Menveo

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
06-07-2023

Principio attivo:

meningókokka hóp A, C, W-135 og Y samtengd bóluefni

Commercializzato da:

GSK Vaccines S.r.l.

Codice ATC:

J07AH08

INN (Nome Internazionale):

meningococcal group A, C, W-135 and Y conjugate vaccine

Gruppo terapeutico:

Bakteríubóluefni

Area terapeutica:

Immunization; Meningitis, Meningococcal

Indicazioni terapeutiche:

VialsMenveo er ætlað fyrir virk bólusetningar sem börn (frá tveggja ára aldri), unglingum og fullorðnir í hættu af völdum Neisseria meningitidis tekur, C, W135 og Y, til að koma í veg fyrir innrásar sjúkdómur. Notkun þetta bóluefni ætti að vera í samræmi við opinbera tillögur.

Dettagli prodotto:

Revision: 33

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2010-03-15

Foglio illustrativo

                                28
B. FYLGISEÐILL
29
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
MENVEO STUNGULYFSSTOFN OG LAUSN FYRIR STUNGULYF, LAUSN
Samtengt bóluefni gegn meningókokkum af sermisgerðum A, C, W-135 og
Y
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað handa þér eða barninu þínu.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRTALDIR KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Menveo og við hverju það er notað
2.
Áður en þér eða barninu þínu er gefið Menveo
3.
Hvernig nota á Menveo
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Menveo
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM MENVEO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Menveo er bóluefni sem er notað fyrir virka ónæmingu hjá börnum
(frá 2 ára aldri), unglingum og
fullorðnum sem eiga á hættu að komast í snertingu við bakteríu
sem kallast
_Neisseria meningitidis_
af sermisgerðum A, C, W-135 og Y, til að fyrirbyggja ífarandi
sjúkdóm. Bóluefnið virkar með því
að láta líkamann framleiða eigin vörn (mótefni) gegn þessum
bakteríum.
_Neisseria meningitidis_
sermisgerð A, C, W-135 og Y bakteríur geta valdið alvarlegum og
stundum
lífhættulegum sýkingum eins og heilahimnubólgu og blóðsýkingu
(blóðeitrun).
Menveo getur ekki valdið heilahimnubólgu af völdum bakteríu.
Bóluefnið inniheldur prótein
(nefnt CRM
197
) úr bakteríunni sem veldur barnaveiki. Menveo er ekki vörn gegn
barnaveiki. Það
þýðir að þú (eða barnið þitt) eigið að fá önnur bóluefni
gegn barnaveiki samkvæmt áætlun eða
samkvæmt ráðleggingum læknis.
2.
ÁÐUR EN ÞÉR EÐA BARNINU ÞÍNU 
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Menveo stungulyfsstofn og lausn fyrir stungulyf, lausn
Samtengt bóluefni gegn meningókokkum af sermisgerðum A, C, W-135 og
Y
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn skammtur (0,5 ml af blönduðu bóluefni) inniheldur:
(Upphaflega í stofninum)
•
Fásykra meningókokka af sermisgerð A
10 míkrógrömm
_ _
Samtengt við
_Corynebacterium diphtheriae_
CRM
197
prótein
16,7 til 33,3 míkrógrömm
_ _
(Upphaflega í lausninni)
•
Fásykra meningókokka af sermisgerð C
_ _
5 míkrógrömm
_ _
Samtengt við
_Corynebacterium diphtheriae_
CRM
197
prótein
7,1 til 12,5 míkrógrömm
•
Fásykra meningókokka af sermisgerð W-135
5 míkrógrömm
_ _
Samtengt við
_Corynebacterium diphtheriae_
CRM
197
prótein
3,3 til 8,3 míkrógrömm
•
Fásykra meningókokka af sermisgerð Y
5 míkrógrömm
_ _
Samtengt við
_Corynebacterium diphtheriae_
CRM
197
prótein
5,6 til 10,0 míkrógrömm
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsstofn og lausn fyrir stungulyf, lausn (stofn og stungulyf,
lausn).
Stofninn er hvít til beinhvít kaka.
Lausnin er tær, litlaus vökvi.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Menveo er ætlað til virkrar ónæmingar barna (frá 2 ára aldri),
unglinga og fullorðinna sem eiga á hættu
útsetningu fyrir
_Neisseria meningitidis_
af sermisgerðum A, C, W-135 og Y, til að fyrirbyggja ífarandi
sjúkdóm.
Fylgja skal leiðbeiningum viðkomandi heilbrigðisyfirvalda við
notkun þessa bóluefnis.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Börn (frá 2 ára aldri), unglingar og fullorðnir _
Gefa skal Menveo í einum stökum skammti (0,5 ml).
Til að tryggja hámarks mótefnaþéttni gegn öllum sermishópum
bóluefnisins skal ljúka fyrstu
bólusetningaráætlun með Menveo mánuði fyrir hættu á
útsetningu fyrir
_Neisseria meningitidis_
af
gerðum A, C, W-135 og Y. Bakteríudrepandi mótefni (hSBA≥1:8)
fundust í minnst 64% einstaklinga
við skoðun viku eftir bólusetningu (sjá upplýsingar um
ónæmingargetu fyrir 
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 06-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 06-07-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 07-10-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 06-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 06-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 06-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 06-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 06-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 05-04-2018
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 05-04-2018
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 06-07-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 07-10-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 06-07-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 07-10-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 06-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 06-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 06-07-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 07-10-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 06-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 06-07-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 07-10-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 06-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 06-07-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 07-10-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 06-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 06-07-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 07-10-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 06-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 06-07-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 07-10-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 06-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 06-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 06-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 06-07-2023

Visualizza cronologia documenti