Inlyta

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
28-09-2021

Principio attivo:

axitinib

Commercializzato da:

Pfizer Europe MA EEIG 

Codice ATC:

L01EK01

INN (Nome Internazionale):

axitinib

Gruppo terapeutico:

Prótín nt-hemlar

Area terapeutica:

Krabbamein, nýrnafrumur

Indicazioni terapeutiche:

Inlyta is indicated for the treatment of adult patients with advanced renal cell carcinoma (RCC) after failure of prior treatment with sunitinib or a cytokine.

Dettagli prodotto:

Revision: 14

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2012-09-03

Foglio illustrativo

                                46
B. FYLGISEÐILL
47
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
INLYTA 1 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
INLYTA 3 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
INLYTA 5 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
INLYTA 7 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
axitinib
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Inlyta og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Inlyta
3.
Hvernig nota á Inlyta
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Inlyta
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM INLYTA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Inlyta er lyf sem inniheldur virka efnið axitinib. Axitinib dregur
úr blóðflæði til æxlisins og hægir á
vexti krabbameinsins.
Inlyta er ætlað til meðferðar við langt gengnu nýrnakrabbameini
hjá fullorðnum þegar önnur lyf
(sunitinib eða cýtókín) halda ekki lengur aftur af framvindu
sjúkdómsins.
Ráðfærðu þig við lækninn ef spurningar vakna um verkun lyfsins
eða hvers vegna þú þarft að nota
það.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA INLYTA
EKKI MÁ NOTA INLYTA:
ef um er að ræða ofnæmi fyrir axitinibi eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í kafla 6).
Ráðfærðu þig við lækninn ef þú heldur að þú sért með
ofnæmi.
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
LEITIÐ RÁÐA HJÁ LÆKNINUM EÐA HJÚKRUNARFRÆÐINGNUM ÁÐUR EN
INLYTA ER NOTAÐ

EF ÞÚ ERT MEÐ HÁAN BLÓÐÞRÝSTING.
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Inlyta 1 mg filmuhúðaðar töflur
Inlyta 3 mg filmuhúðaðar töflur
Inlyta 5 mg filmuhúðaðar töflur
Inlyta 7 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Inlyta 1 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 1 mg af axitinibi.
Inlyta 3 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 3 mg af axitinibi.
Inlyta 5 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 5 mg af axitinibi.
Inlyta 7 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 7 mg af axitinibi.
Hjálparefni með þekkta verkun:
_Inlyta 1 mg filmuhúðuð tafla_
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 33,6 mg af laktósaeinhýdrati.
_Inlyta 3 mg filmuhúðuð tafla_
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 35,3 mg af laktósaeinhýdrati.
_Inlyta 5 mg filmuhúðuð tafla_
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 58,8 mg af laktósaeinhýdrati.
_Inlyta 7 mg filmuhúðuð tafla_
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 82,3 mg af laktósaeinhýdrati.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Inlyta 1 mg filmuhúðaðar töflur
Rauð sporöskjulaga filmuhúðuð tafla með ígreyptu „Pfizer“
á annarri hlið og „1 XNB“ á hinni.
Inlyta 3 mg filmuhúðaðar töflur
Rauð sporöskjulaga filmuhúðuð tafla með ígreyptu „Pfizer“
á annarri hlið og „3 XNB“ á hinni.
Inlyta 5 mg filmuhúðaðar töflur
Rauð sporöskjulaga filmuhúðuð tafla með ígreyptu „Pfizer“
á annarri hlið og „5 XNB“ á hinni.
Inlyta 7 mg filmuhúðaðar töflur
Rauð sporöskjulaga filmuhúðuð tafla með ígreyptu „Pfizer“
á annarri hlið og „7 XNB“ á hinni.
3
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Inlyta er ætlað til meðferðar við langt gengnu nýrnakrabbameini
hjá fullorðnum sjúklingum, eftir að
fyrri meðferð með sunitinibi eða cytókínum hefur brugðist.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir með reynslu af notkun krabbameinslyfja ætti að annast
meðferð með Inlyta.
Skam
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 28-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 28-09-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 21-08-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 28-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 28-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 28-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 28-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 28-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 28-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 28-09-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 21-08-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 28-09-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 21-08-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 28-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 28-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 28-09-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 21-08-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 28-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 28-09-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 21-08-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 28-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 28-09-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 21-08-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 28-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 28-09-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 21-08-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 28-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 28-09-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 21-08-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 28-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 28-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 28-09-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 28-09-2021

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti