Vectormune FP ILT

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
01-01-1970

Virkt innihaldsefni:

recombinant fowlpox virus expressing the membrane fusion protein and the encapsidation protein of avian infectious laryngotracheitis virus, live

Fáanlegur frá:

CEVA-Phylaxia Co. Ltd.

INN (Alþjóðlegt nafn):

Fowlpox and avian infectious laryngotracheitis vaccine (live, recombinant)

Meðferðarhópur:

Kjúklingur

Ábendingar:

For active immunisation of chickens from 8 weeks of age in order to reduce the skin lesions due to fowlpox and to reduce the clinical signs and tracheal lesions due to avian infectious laryngotracheitis.

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2020-12-09

Upplýsingar fylgiseðill

                                19
B. FYLGISEÐILL
20
FYLGISEÐILL:
VECTORMUNE FP ILT
FROSTÞURRKAÐ STUNGULYF OG LEYSIR, DREIFA, FYRIR HÆNSNI
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Ceva-Phylaxia Co. Ltd.
1107 Budapest, Szállás u. 5.
Ungverjaland
2.
HEITI DÝRALYFS
Vectormune FP ILT frostþurrkað stungulyf og leysir, dreifa, fyrir
hænsni.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver skammtur (0,01 ml) inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Lifandi, erfðabreytt fuglabólusóttarveira sem tjáir
himnusamrunaprótein (membrane fusion protein) og
hjúpprótein (encapsidation protein) smitandi kverka- og
barkabólguveiru fugla (rFP-LT)
2,7 til 4,5 log10 TCID
50
*
* Sá skammtur sem þarf til að sýkja 50% af frumum í vefjaræktun
(
50% Tissue Culture Infective Dose)
Frostþurrkaður stofn: bleikur eða drapplitur.
Leysir: tær, blár vökvi.
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar ónæmingar hjá kjúklingum frá 8 vikna aldri til að
draga úr klínískum einkennum
(húðskemmdum) af völdum fuglabólusóttar (fowlpox), til að draga
úr klínískum einkennum og
skemmdum í barka af völdum smitandi kverka- og barkabólgu (avian
infectious laryngotracheitis).
Ónæmi myndast:
Fuglabólusótt og smitandi kverka- og barkabólga: 3 vikum eftir
bólusetningu.
Ónæmi endist í:
Fuglabólusótt: 34 vikur eftir bólusetningu.
Smitandi kverka- og barkabólga: 57 vikur eftir bólusetningu.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
21
6.
AUKAVERKANIR
Mjög algengt er að fram komi litlir bólguhnúðar/hnútar, sem eru
dæmigerðir fyrir bóluefni gegn
fuglabólusótt, og ættu þeir að hverfa innan 14 daga eftir
bólusetningu.
Tíðni aukaverkana er skilgreind samkvæmt eftirfarandi:
- Mjög algengar (aukaverkanir koma fyrir hjá fleiri en 1 af hverjum
10 dýrum sem fá meðferð)
- Algengar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum 100
dýrum sem fá meðferð)
- Sjaldgæfar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 1
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Vectormune FP ILT frostþurrkað stungulyf og leysir, dreifa, fyrir
hænsni.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver skammtur (0,01 ml) inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Lifandi, erfðabreytt fuglabólusóttarveira sem tjáir
himnusamrunaprótein (membrane fusion protein) og
hjúpprótein (encapsidation protein) smitandi kverka- og
barkabólguveiru fugla (rFP-LT)
2,7 til 4,5 log10 TCID
50
*
* Sá skammtur sem þarf til að sýkja 50% af frumum í vefjaræktun
(
50% Tissue Culture Infective Dose)
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Frostþurrkað stungulyf og leysir, dreifa.
Frostþurrkaður stofn: Bleikur eða drapplitur.
Leysir: tær, blár vökvi.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hænsni
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar ónæmingar hjá kjúklingum frá 8 vikna aldri til að
draga úr húðskemmdum af völdum
fuglabólusóttar (fowlpox), til að draga úr klínískum einkennum
og skemmdum í barka af völdum
smitandi kverka- og barkabólgu (avian infectious laryngotracheitis).
Ónæmi myndast gegn:
Fuglabólusótt og smitandi kverka- og barkabólga: 3 vikum eftir
bólusetningu.
Ónæmi endist gegn:
Fuglabólusótt: 34 vikur eftir bólusetningu.
Smitandi kverka- og barkabólga: 57 vikur eftir bólusetningu.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
3
Á ekki við.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Ef sá sem annast lyfjagjöf sprautar sig með dýralyfinu fyrir
slysni skal tafarlaust leita til læknis og
hafa meðferðis fylgiseðil eða umbúðir dýralyfsins.
4.6
AUKAVERKANIR (TÍÐNI OG ALVARLEIKI)
Mjög algengt er að fram komi litlir bólguhnúðar/hnútar, sem eru
dæmigerðir fyrir bóluefni gegn
fuglabólusótt, og ættu þeir að hverfa innan 14 daga eftir
bólusetningu.
Tíðni aukaverkana er s
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni spænska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni danska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni þýska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni gríska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni enska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni franska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni pólska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni finnska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni sænska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni norska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 01-01-1970