Rhiniseng

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
07-12-2018

Virkt innihaldsefni:

inactivated Bordetella bronchiseptica, strain 833CER, recombinant type-D Pasteurella-multocida toxin

Fáanlegur frá:

Laboratorios Hipra S.A.

ATC númer:

QI09AB04

INN (Alþjóðlegt nafn):

inactivated vaccine to prevent progressive and non-progressive atrophic rhinitis in pigs

Meðferðarhópur:

Svín (gilts og sows)

Lækningarsvæði:

Ónæmisfræðilegar upplýsingar

Ábendingar:

Fyrir óbeinum vernd grísi með brodd eftir að virka bólusetningar af sáir og gyltur til að draga úr klínískum merki og sár framsækið og ekki framsækið rýrnunar nefi, eins og til að draga úr þyngd tap í tengslum við Bordetella-bronchiseptica og Pasteurella-multocida sýkingum á fitandi tímabil. Áskorun rannsóknir hafa sýnt fram á að aðgerðalaus friðhelgi stendur til grísi eru sex vikna en í klínískum sviði rannsóknum, áhrifin á bólusetningu (lækkun í nefi sár skora og þyngd tap) eru fram þar til slátrunar.

Vörulýsing:

Revision: 4

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2010-09-15

Upplýsingar fylgiseðill

                                16
B. FYLGISEÐILL
17
FYLGISEÐILL:
RHINISENG STUNGULYF, DREIFA FYRIR SVÍN
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
LABORATORIOS HIPRA, S.A.
Avda. la Selva, 135
17170 Amer (Girona)
SPÁNN
2.
HEITI DÝRALYFS
RHINISENG stungulyf, dreifa fyrir svín.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver 2 ml skammtur inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Óvirkjuð
_Bordetella bronchiseptica, _
stofn 833CER: ............................................. 9,8
BbCC(*)
Raðbrigði af tegund D
_ Pasteurella multocida_
toxín (PMTr): ........................... ≥
_ _
1 MED
63
(**)
(*)
_Bordetella bronchiseptica _
frumufjöldi í log
10
.
(**) Virkur skammtur hjá músum 63 (Murine Effective Dose 63):
bólusetning músa með 0,2 ml af
bóluefninu í 5-faldri þynningu undir húð framkallaði
þröskuldsgildi hjá a.m.k. 63 % dýranna.
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Álhýdroxíð hlaup
.......................................................................................................
6,4 mg (ál)
DEAE-Dextran
Ginseng
HJÁLPAREFNI:
Formaldehýð
....................................................................................................................
0,8 mg
Hvít einsleit dreifa.
4.
ÁBENDING(AR)
Til aðfenginnar (passive) verndar hjá grísum með broddmjólk eftir
virka ónæmingu hjá gyltum til að
draga úr klínískum einkennum og sárum af völdum ágengs og ekki
ágengs snúðtrýnis (atrophic
rhinitis), auk þess að minnka þyngdartap er tengist
_Bordetella bronchiseptica_
og
_Pasteurella _
_multocida_
sýkingum á fitunartímabilinu.
Ögrunarrannsóknir hafa sýnt fram á að aðfengið ónæmi endist
þar til grísirnir hafa náð 6 vikna aldri,
en í klínískum vettvangsrannsóknum (clinical field trials) sést
ávinningur af bólusetningu (minnkun
sára á nösum og minnkað þyngdartap) fram að slátrun.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virku e
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
RHINISENG stungulyf, dreifa fyrir svín.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 2 ml skammtur inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Óvirkjuð
_Bordetella bronchiseptica, _
stofn 833CER: ............................................. 9,8
BbCC(*)
Raðbrigði af tegund D
_ Pasteurella multocida_
toxíni (PMTr): .......................... ≥
_ _
1 MED
63
(**)
(*)
_Bordetella bronchiseptica _
frumufjöldi í log
10
.
(**) Virkur skammtur hjá músum 63 (Murine Effective Dose 63):
bólusetning músa með 0,2 ml af
bóluefninu í 5-faldri þynningu undir húð framkallaði
þröskuldsgildi hjá a.m.k. 63% dýranna.
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Álhýdroxíð hlaup
.......................................................................................................
6,4 mg (ál)
DEAE-Dextran
Ginseng
HJÁLPAREFNI:
Formaldehýð
....................................................................................................................
0,8 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa.
Hvít einsleit dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Svín (gyltur og unggyltur til undaneldis).
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til aðfenginnar (passive) verndar hjá grísum með broddmjólk eftir
virka ónæmisaðgerð hjá gyltum til
að draga úr klínískum einkennum og sárum af völdum ágengs og
ekki ágengs snúðtrýnis (atrophic
rhinitis), auk þess að minnka þyngdartap er tengist
_Bordetella bronchiseptica_
og
_Pasteurella _
_multocida_
sýkingum á fitunartímabilinu.
Ögrunarrannsóknir hafa sýnt fram á að aðfengið ónæmi endist
þar til grísirnir hafa náð 6 vikna aldri,
en í klínískum vettvangsrannsóknum (clinical field trials) sést
ávinningur af bólusetningu (minnkun
sára á nösum og minnkað þyngdartap) fram að slátrun.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virku efnunum,
ónæmisglæðunum eða einhverju
hjálparefnanna.
3
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRA
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni spænska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni danska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni þýska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni gríska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 13-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni enska 13-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni franska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni pólska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni finnska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni sænska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni norska 07-12-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 07-12-2018

Skoða skjalasögu