Protelos

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
07-12-2018

Virkt innihaldsefni:

strontíumranelat

Fáanlegur frá:

Les Laboratoires Servier

ATC númer:

M05BX03

INN (Alþjóðlegt nafn):

strontium ranelate

Meðferðarhópur:

Lyf til að meðhöndla beinsjúkdóma

Lækningarsvæði:

Beinþynning, eftir tíðahvörf

Ábendingar:

Meðferð við alvarlegum beinþynningu hjá konum eftir tíðahvörf sem eru í mikilli hættu á beinbrotum til að draga úr hættu á brotum á hryggjarliðum og mjöðmum. Meðferð alvarlega beinbrot í fullorðnir menn á jókst hættan á beinbrot. Sú ákvörðun að mæla strontíumranelati ætti að vera byggt á mat á sjúkling er heild áhættu.

Vörulýsing:

Revision: 19

Leyfisstaða:

Aftakað

Leyfisdagur:

2004-09-20

Upplýsingar fylgiseðill

                                30
B. FYLGISEÐILL
31
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
PROTELOS 2 G MIXTÚRUKYRNI, DREIFA
Strontíumranelat
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir líka um aukaverkanir sem
ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um PROTELOS og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota PROTELOS
3.
Hvernig nota á PROTELOS
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á PROTELOS
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM PROTELOS OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
PROTELOS er lyf sem er notað til meðferðar við alvarlegri
beinþynningu
-
hjá konum eftir tíðahvörf
-
hjá fullorðnum körlum
sem eru í mikilli hættu á beinbrotum og þar sem önnur meðferð
er ekki möguleg. Strontíumranelat
dregur úr hættu á hryggjar- og mjaðmabrotum hjá konum eftir
tíðahvörf.
_ _
Um beinþynningu
Líkaminn eyðir stöðugt gömlum beinum og býr til nýjan beinvef.
Hjá þeim sem eru með beinþynningu
eyðir líkaminn meira beini en hann myndar þannig að smám saman
verður beintap og beinin verða
þynnri og brothættari. Þetta er sérstaklega algengt hjá konum
eftir tíðahvörf.
Margir sem eru með beinþynningu hafa engin einkenni og vera má að
þeim sé beinþynningin ekki ljós.
Hins vegar gerir beinþynning það að verkum að beinbrot eru
líklegri, sérstaklega í hrygg, mjöðmum
og úlnliðum.
Hvernig PROTELOS virkar
PROTELOS, sem inniheldur efnið strontíumranelat, tilheyrir
lyfjaflokki sem notaður er 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
PROTELOS 2 g mixtúrukyrni, dreifa.
2.
INNIHALDSLÝSING
Í hverjum skammtapoka eru 2 g af strontíumranelati.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hver poki inniheldur einnig 20 mg af aspartam (E951).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Mixtúrukyrni, dreifa.
Gult kyrni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Meðferð við alvarlegri beinþynningu:
-
hjá konum eftir tíðahvörf
-
hjá fullorðnum körlum
sem eru í mikilli hættu á beinbrotum og þar sem meðferð með
öðrum lyfjum sem samþykkt eru til
meðferðar við beinþynningu er ekki möguleg, t.d. vegna
frábendinga eða óþols. Strontíumranelat
dregur úr hættu á hryggjar- og mjaðmabrotum hjá konum eftir
tíðahvörf (sjá kafla 5.1).
Ákvörðun um að ávísa strontíumranelati á að byggja á mati á
heildaráhættu viðkomandi sjúklings (sjá
kafla 4.3 og 4.4).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Eingöngu læknar með reynslu af meðferð við beinþynningu eiga
að hefja meðferð.
Skammtar
Ráðlagður skammtur er einn 2 g skammtapoki einu sinni á dag til
inntöku.
Vegna eðlis sjúkdómsins er strontíumranelat ætlað til
langtímanotkunar.
Matur, mjólk og mjólkurafurðir draga úr frásogi
strontíumranelats og því ætti að gefa PROTELOS á
milli máltíða. Vegna þess hve hægt frásogið er ætti að taka
PROTELOS fyrir háttinn, helst að minnsta
kosti tveimur klst. eftir málsverð (sjá kafla 4.5 og 5.2).
Sjúklingar sem fá meðferð með strontíumranelati ættu að fá
D-vítamín- og kalkuppbót nema mataræði
geri slíkt óþarft.
3
_Aldraðir _
Verkun og öryggi strontíumranelats hefur verið sannreynt á breiðu
aldursbili (allt að 100 ára í upphafi
þátttöku í rannsókn) fullorðinna karla og kvenna eftir
tíðahvörf með beinþynningu. Ekki þarf að laga
skammta að aldri.
_Skert nýrnastarfsemi _
Ekki er mælt með notkun strontíumranelats handa sjúklingum með
alvarlega skerta nýrnastarfsemi
(úthreinsun kreatíníns i
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni spænska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni danska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni þýska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni gríska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni enska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni franska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni pólska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni finnska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni sænska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 16-07-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni norska 07-12-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 07-12-2018
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 07-12-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 16-07-2014

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu