Pregabalin Zentiva

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
19-03-2024

Virkt innihaldsefni:

pregabalín

Fáanlegur frá:

Zentiva, k.s.

ATC númer:

N03AX16

INN (Alþjóðlegt nafn):

pregabalin

Meðferðarhópur:

Antiepileptics,

Lækningarsvæði:

Anxiety Disorders; Epilepsy

Ábendingar:

Neuropathic pain , Pregabalin Zentiva is indicated for the treatment of peripheral and central neuropathic pain in adults. , Epilepsy , Pregabalin Zentiva is indicated as adjunctive therapy in adults with partial seizures with or without secondary generalisation. , Generalised anxiety disorder , Pregabalin Zentiva is indicated for the treatment of generalised anxiety disorder (GAD) in adults.

Vörulýsing:

Revision: 15

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2015-07-17

Upplýsingar fylgiseðill

                                48
B. FYLGISEÐILL
49
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
PREGABALIN ZENTIVA 25 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN ZENTIVA 50 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN ZENTIVA 75 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN ZENTIVA 100 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN ZENTIVA 150 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN ZENTIVA 200 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN ZENTIVA 225 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN ZENTIVA 300 MG HÖRÐ HYLKI
pregabalín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Pregabalin Zentiva og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Pregabalin Zentiva
3.
Hvernig nota á Pregabalin Zentiva
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Pregabalin Zentiva
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM PREGABALIN ZENTIVA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Pregabalin Zentiva tilheyrir flokki lyfja sem eru notuð við
meðferð á flogaveiki, taugaverkjum og
almennri kvíðaröskun hjá fullorðnum.
ÚTLÆGIR OG MIÐLÆGIR TAUGAVERKIR
Pregabalin Zentiva er notað til meðferðar á langvarandi verkjum af
völdum taugaskemmda. Fjöldi
mismunandi sjúkdóma getur valdið útlægum taugaverkjum, svo sem
sykursýki eða ristill.
Verkjatilfinningunni hefur verið lýst sem: hita, sviða, slætti,
skoti, sting, nístandi, krampa, verk, dofa,
tilfinningaleysi og náladofa. Skapbreytingar, svefntruflanir og
þreyta getur einnig fylgt útlægum og
miðlægum taugaverkjum og þeir geta haft áhrif á líkamlega og
f
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Pregabalin Zentiva 25 mg hörð hylki
Pregabalin Zentiva 50 mg hörð hylki
Pregabalin Zentiva 75 mg hörð hylki
Pregabalin Zentiva 100 mg hörð hylki
Pregabalin Zentiva 150 mg hörð hylki
Pregabalin Zentiva 200 mg hörð hylki
Pregabalin Zentiva 225 mg hörð hylki
Pregabalin Zentiva 300 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Pregabalin Zentiva 25 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 25 mg pregabalín.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hart hylki inniheldur einnig 47,57 mg laktósaeinhýdrat.
Pregabalin Zentiva 50 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 50 mg pregabalín.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hart hylki inniheldur einnig 5 mg laktósaeinhýdrat.
Pregabalin Zentiva 75 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 75 mg pregabalín.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hart hylki inniheldur einnig 7,5 mg laktósaeinhýdrat.
Pregabalin Zentiva 100 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 100 mg pregabalín.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hart hylki inniheldur einnig 10 mg laktósaeinhýdrat.
Pregabalin Zentiva 150 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 150 mg pregabalín.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hart hylki inniheldur einnig 15 mg laktósaeinhýdrat.
Pregabalin Zentiva 200 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 200 mg pregabalín.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hart hylki inniheldur einnig 20 mg laktósaeinhýdrat.
Pregabalin Zentiva 225 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 225 mg pregabalín.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hart hylki inniheldur einnig 22,5 mg laktósaeinhýdrat.
3
Pregabalin Zentiva 300 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 300 mg pregabalín.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hart hylki inniheldur einnig 30 mg laktósaeinhýdrat.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hörð hylki.
Pregabalin Zentiva 25 mg hörð hylki
Ljósgrá hetta og ljósgrár bolur, hart gelatínuhylki u.þ.b. 15,9
mm að lengd með áletrunin
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 27-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 19-03-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 19-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 19-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 27-07-2015

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru