Nobilis IB 4-91

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
26-04-2021

Virkt innihaldsefni:

lifandi dregið úr avian smitandi berkjubólgu veira afbrigði stofn 4-91

Fáanlegur frá:

Intervet International BV

ATC númer:

QI01AD07

INN (Alþjóðlegt nafn):

live attenuated vaccine against avian infectious bronchitis

Meðferðarhópur:

Kjúklingur

Lækningarsvæði:

Ónæmissjúkdómar fyrir fugla

Ábendingar:

Virkt ónæmisaðgerðir kjúklinga til að draga úr öndunarskemmdum á smitandi berkjubólgu af völdum afbrigðaþols IB 4-91.

Vörulýsing:

Revision: 15

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

1998-06-09

Upplýsingar fylgiseðill

                                17
B. FYLGISEÐILL
18
FYLGISEÐILL:
NOBILIS IB 4-91 FROSTÞURRKAÐ DUFT FYRIR DREIFU Í AUGU OG NASIR/TIL
NOTKUNAR Í DRYKKJARVATN FYRIR
HÆNSN
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Intervet International B.V.
Wim de Körverstraat 35
5831 AN Boxmeer
Holland
2.
HEITI DÝRALYFS
Nobilis IB 4-91 frostþurrkað duft fyrir dreifu í augu og nasir/til
notkunar í drykkjarvatn fyrir hænsn.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Lifandi veikluð fuglaberkjubólguveira (Infectious Bronchitis Virus,
IBV) stofn 4-91:
≥
3,6 log10 EID
50
*
í hverjum skammti
* EID
50
: 50% fóstursýkingarskammtur: Sú veiruþéttni sem þarf til að
valda sýkingu hjá 50% af bólusettum
fóstrum.
Frostþurrkað duft fyrir dreifu í augu og nasir/til notkunar í
drykkjarvatn.
Hettuglös: beinhvít/kremlituð lyfjaperla
Bikarar: beinhvítt, að mestu kúlulaga
4.
ÁBENDING(AR)
Virk ónæmisaðgerð á hænsnum til að draga úr
öndunarfæraeinkennum smitandi berkjubólgu af
völdum stofns IB 4-91.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
6.
AUKAVERKANIR
Á rannsóknarstofu og vettvangsprófanir:
Mjög algengt er að bólusetning með Nobilis IB 4-91 geti valdið
vægum öndunarfæraeinkennum
sjúkdóms sem geta verið viðvarandi í nokkra daga eftir heilsu og
ástandi hænsna.
Eftir markaðssetningu:
Örsjaldan hefur verið greint frá vægum öndunarfæraeinkennum
sjúkdóms.
Tíðni aukaverkana er skilgreind samkvæmt eftirfarandi:
- Mjög algengar (aukaverkanir koma fyrir hjá fleiri en 1 af hverjum
10 dýrum sem fá meðferð)
19
- Algengar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum 100
dýrum sem fá meðferð)
- Sjaldgæfar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum
1.000 dýrum sem fá meðferð)
- Mjög sjaldgæfar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af
hverjum 10.000 dýrum sem fá meðferð)
- Koma örsjaldan fyrir (koma fyrir hjá færri en 1 af hverjum 10.00
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Nobilis IB 4-91 frostþurrkað duft fyrir dreifu í augu og nasir/til
notkunar í drykkjarvatn fyrir hænsn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert skammtur af blönduðu bóluefni inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Lifandi veikluð fuglaberkjubólguveira (infectious bronchitis virus,
IBV) stofn 4-91:
≥
3,6 log10 EID
50
*
* EID
50
: 50% fóstursýkingarskammtur: Sú veiruþéttni sem þarf til að
valda sýkingu hjá 50% af
bólusettum fóstrum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Frostþurrkað duft fyrir dreifu í augu og nasir/til notkunar í
drykkjarvatn.
Hettuglös: beinhvít/kremlituð lyfjaperla
Bikarar: beinhvítt, að mestu kúlulaga
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hænsn.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Virk ónæmisaðgerð á hænsnum til að draga úr
öndunarfæraeinkennum smitandi berkjubólgu af
völdum stofns IB 4-91.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
Veiran úr bóluefninu getur dreifst frá bólusettum hænsnum til
óbólusettra og því skal gera viðeigandi
ráðstafanir til að halda bólusettum og óbólusettum fuglum
aðskildum.
Þvoið og sótthreinsið hendur og áhöld eftir bólusetningu til
að forðast dreifingu veirunnar.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
3
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Nobilis IB 4-91 er eingöngu ætlað til að vernda hænsni gegn
öndunarfæraeinkennum sjúkdóms af
völdum IBV stofns 4-91 og ekki á að nota það í stað annarra IBV
bóluefna. Bóluefnið á ekki að nota
nema staðfest hafi verið að IBV stofn 4-91 skipti máli
faraldsfræðilega á viðkomandi svæði. Þess skal
gætt að stofninn berist ekki á svæði þar sem hann er ekki til
staðar.
Þess skal gætt að bóluefnisveiran dreifist ekki frá bólusettum
hænsnum í fasana.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Ef lyfinu er úðað skal nota hlí
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni spænska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni danska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni þýska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni gríska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 11-02-2019
Vara einkenni Vara einkenni enska 11-02-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni franska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni pólska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni finnska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni sænska 26-04-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 08-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni norska 26-04-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 26-04-2021
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 26-04-2021

Skoða skjalasögu