Osurnia

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
20-07-2021

Virkt innihaldsefni:

betamethasone acetate, terbinafine, florfenicol

Fáanlegur frá:

Dechra Regulatory B.V.

ATC númer:

QS02CA90

INN (Alþjóðlegt nafn):

terbinafine, florfenicol, betamethasone

Meðferðarhópur:

Hundar

Lækningarsvæði:

Krefur og antiinfectives í samsetning

Ábendingar:

Meðferð við bráðri utanbólgu.

Vörulýsing:

Revision: 11

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2014-07-31

Upplýsingar fylgiseðill

                                15
B. FYLGISEÐILL
16
FYLGISEÐILL:
OSURNIA EYRNAHLAUP HANDA HUNDUM
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Dechra Regulatory B.V., Handelsweg 25, 5531 AE Bladel, Holland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Argenta Dundee Limited, Kinnoull Road, Dunsinane Industrial Estate,
Dundee DD2 3XR, Bretland
Genera Inc., Svetonedeljska cesta 2, Kalinovica, 10436 Rakov Potok,
Króatía
2.
HEITI DÝRALYFS
OSURNIA eyrnahlaup handa hundum
terbínafín/florfenicol/betametasonacetat (terbinafinum,
florfenicolum, betamethasoni acetas)
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Einn skammtur (1,2 g) inniheldur 10 mg af terbínafíni, 10 mg af
florfenicoli og 1 mg af
betametasonacetati.
Hjálparefni: 1 mg bútýlhydroxítólúen (E 321)
Beinhvítt til gulleitt hálfgegnsætt hlaup.
4.
ÁBENDING(AR)
Meðferð við bráðahlustarbólgu og bráðri versnun vegna
endurkomu hlustarbólgu tengdri
_Staphylococcus pseudintermedius_
og
_Malassezia pachydermatis_
.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virku efnunum, fyrir öðrum
sterum eða einhverju
hjálparefnanna.
Má ekki nota ef hljóðhimnan er sprungin.
Má ekki nota ef sýking af völdum hársekkjamaurs er útbreidd
(demodicosis).
Má ekki nota á meðgöngu eða við undaneldi dýra.
6.
AUKAVERKANIR
Eftir markaðsetningu lyfsins hefur örsjaldan verið greint frá
heyrnaleysi eða skertri heyrn hjá hundum,
vanaleg tímabundið og aðallega hjá eldri dýrum.
Eftir markaðssetningu hefur örsjaldan verið greint frá
viðbrögðum á notkunarstað (þ.e. hörundsroða,
verk, kláða, bjúg og sárum).
Eftir markaðssetningu hefur örsjaldan verið greint frá
ofnæmisviðbrögðum, þ.m.t. bjúg í andliti,
ofsakláða og losti.Tíðni aukaverkana er skilgreind samkvæmt
eftirfarandi:
- Mjög algengar (aukaverkanir koma fyrir hjá fleiri en 1 af hverjum
10 dýrum sem fá meðferð)
- Algengar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum 100

                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
OSURNIA eyrnahlaup handa hundum.
2.
INNIHALDSLÝSING
1 skammtur (1,2 g) inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Terbínafín
(Terbinafinum):
10 mg
Florfenicol (Florfenicolum):
10 mg
Betametasonaceta
t
(Betamethasoni acetas):
1 mg
jafngildir Betametason basa
0,9 mg
HJÁLPAREFNI:
Bútýlhydroxítólúen (E321)
1 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Eyrnahlaup
Beinhvítt til gulleitt hálfgegnsætt hlaup.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Meðferð við bráðahlustarbólgu og bráðri versnun vegna
endurkomu hlustarbólgu tengdri
_Staphylococcus pseudintermedius_
og
_Malassezia pachydermatis_
.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virku efnunum, öðrum
barksterum eða einhverju
hjálparefnanna.
Má ekki nota ef hljóðhimnan er sprungin.
Má ekki nota ef sýking af völdum hársekkjamaurs er útbreidd
(demodicosis).
Má ekki nota á meðgöngu eða við undaneldi dýra (sjá kafla
4.7).
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Hreinsa skal eyru fyrir upphaf meðferðar. Ekki skal endurtaka
hreinsun eyrna fyrr en 21 dögum eftir
aðra gjöf lyfsins. Eingöngu saltvatnslausn var notuð til
hreinsunar eyrna í klínískum rannsóknum.
Sjá má tímabundna bleytu í hlust og ytra eyra. Það er vegna
lyfsins og hefur ekki klíníska þýðingu.
Eyrnabólga af völdum baktería eða sveppa er oft afleiðing annarra
sjúkdóma. Gera skal viðeigandi
sjúkdómsgreiningu og íhuga skal meðferð við undirliggjandi
sjúkdómi áður en meðferð með
örverulyfi kemur til álita.
3
Virkni lyfsins getur orðið fyrir áhrifum hjá dýrum með sögu um
langvinna eða endurkomna
hlustarbólgu ef ekki er brugðist við undirliggjandi orsökum
sjúkdómsins eins og ofnæmi eða
líffræðilegri byggingu.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Ef vart verður við ofnæmi af völdum einhvers 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni spænska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni danska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni þýska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni gríska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 13-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni enska 13-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni franska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni pólska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni finnska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni sænska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 15-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni norska 20-07-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 20-07-2021
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 20-07-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 15-08-2014

Skoða skjalasögu