Abilify

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
08-04-2022

Virkt innihaldsefni:

aripíprazól

Fáanlegur frá:

Otsuka Pharmaceutical Netherlands B.V.

ATC númer:

N05AX12

INN (Alþjóðlegt nafn):

aripiprazole

Meðferðarhópur:

Psycholeptics

Lækningarsvæði:

Schizophrenia; Bipolar Disorder

Ábendingar:

Abilify er ætlað til meðferðar á geðklofa hjá fullorðnum og unglingum 15 ára og eldri. Abilify er ætlað fyrir meðferð í meðallagi til alvarlega oflæti þáttur í Geðhvarfasýki ég Ringulreið og til að fyrirbyggja nýja oflæti þáttur í fullorðnir sem upplifað aðallega oflæti þætti og sem oflæti þáttur brugðist við sjúklingum meðferð. Abilify er ætlað fyrir meðferð upp til 12 vikur í meðallagi að alvarlega oflæti þáttur í Geðhvarfasýki ég Röskun á unglingar eru 13 ára og eldri.

Vörulýsing:

Revision: 49

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2004-06-04

Upplýsingar fylgiseðill

                                106
B. FYLGISEÐILL
107
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ABILIFY 5 MG TÖFLUR
ABILIFY 10 MG TÖFLUR
ABILIFY 15 MG TÖFLUR
ABILIFY 30 MG TÖFLUR
aripíprazól
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
•
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
•
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um ABILIFY og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota ABILIFY
3.
Hvernig nota á ABILIFY
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á ABILIFY
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ABILIFY OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
ABILIFY inniheldur virka efnið aripíprazól sem tilheyrir lyfjahópi
sem kallast geðrofslyf. Það er
notað handa fullorðnum og unglingum 15 ára og eldri með sjúkdóm
sem einkennist af ofheyrn,
ofsjónum eða ofskynjunum, tortryggni, ranghugmyndum, samhengislausu
tali og hegðun og
tilfinningalegri flatneskju. Fólk með þennan sjúkdóm getur einnig
fundið fyrir depurð, sektarkennd,
kvíða eða spennu.
ABILIFY er notað til að meðhöndla fullorðna og unglinga 13 ára
og eldri með sjúkdóm sem
einkennist af tilfinningu um að vera „hátt uppi“, hafa mjög
mikla orku, þurfa miklu minni svefn en
venjulega, tala mjög hratt með mikið hugmyndaflug og sýna stundum
mikið bráðlyndi. Það er einnig
notað til að koma í veg fyrir að þessi einkenni komi aftur hjá
fullorðnum sjúklingum sem hafa svarað
meðferð með ABILIFY.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA ABILIFY
EKKI MÁ NOTA ABILIFY

                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
ABILIFY 5 mg töflur
ABILIFY 10 mg töflur
ABILIFY 15 mg töflur
ABILIFY 30 mg töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
ABILIFY 5 m
g töflur
Hver tafla inniheldur 5 mg aripíprazól.
Hjálparefni með þekkta verkun
63,65 mg af mjólkursykri (sem einhýdrat) í töflu
ABILIFY 10 m
g töflur
Hver tafla inniheldur 10 mg aripíprazól.
Hjálparefni með þekkta verkun
59,07 mg af mjólkursykri (sem einhýdrat) í töflu
ABILIFY 15 m
g töflur
Hver tafla inniheldur 15 mg aripíprazól.
Hjálparefni með þekkta verkun
54,15 mg af mjólkursykri (sem einhýdrat) í töflu
ABILIFY 30 m
g töflur
Hver tafla inniheldur 30 mg aripíprazól.
Hjálparefni með þekkta verkun
177,22 mg af mjólkursykri (sem einhýdrat) í töflu
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tafla
ABILIFY 5 m
g töflur
Rétthyrnd og blá, ígreypt með „A-007“ og „5“ á annarri
hliðinni.
ABILIFY 10 m
g töflur
Rétthyrnd og bleik, ígreypt með „A-008“ og „10“ á annarri
hliðinni.
ABILIFY 15 m
g töflur
Kringlótt og gul, ígreypt með „A-009“ og „15“ á annarri
hliðinni.
ABILIFY 30 m
g töflur
Kringlótt og bleik, ígreypt með „A-011“ og „30“ á annarri
hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
ABILIFY er ætlað til meðferðar á geðklofa hjá fullorðnum og
unglingum 15 ára og eldri.
ABILIFY er ætlað til meðferðar á meðalalvarlegum til alvarlegum
oflætisfasa hjá sjúklingum með
3
geðhvarfasýki I og til þess að fyrirbyggja nýjan oflætisfasa
hjá fullorðnum sem fá aðallega oflætisfasa,
þegar oflætisfasi hefur svarað meðferð með aripíprazóli (sjá
kafla 5.1).
ABILIFY er ætlað til meðferðar í allt að 12 vikur á
meðalalvarlegum til alvarlegum oflætisfasa hjá
unglingum 13 ára og eldri með geðhvarfasýki I (sjá kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Fullorðnir _
_Geðklofi:_
ráðlagður upphafsskammtur fyrir ABILIFY er 10 mg/sólarhring eða
15 mg/sólarhring og
viðhaldsskammtur er 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 24-12-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 24-12-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni enska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 27-01-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 08-04-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 08-04-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 08-04-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 27-01-2017

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu