Hulio

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
01-12-2023

Virkt innihaldsefni:

adalimumab

Fáanlegur frá:

Biosimilar Collaborations Ireland Limited

ATC númer:

L04AB04

INN (Alþjóðlegt nafn):

adalimumab

Meðferðarhópur:

Ónæmisbælandi, Æxli drep þáttur alfa (FENGU-a) hemlar

Lækningarsvæði:

Hidradenitis Suppurativa; Psoriasis; Uveitis; Arthritis, Rheumatoid; Spondylitis, Ankylosing; Crohn Disease; Colitis, Ulcerative; Arthritis, Psoriatic

Vörulýsing:

Revision: 16

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2018-09-17

Upplýsingar fylgiseðill

                                154
UPPLÝSINGAR SEM EIGA AÐ KOMA FRAM Á YTRI UMBÚÐUM
YTRI ASKJA – HETTUGLAS, EINS STYKKJA PAKKNING
1.
HEITI LYFS
Hulio 40 mg/0,8 ml stungulyf, lausn
adalimumab
2.
VIRK(T) EFNI
0,8 ml hettuglas inniheldur 40 mg adalimumab
3.
HJÁLPAREFNI
Inniheldur einnig: mónónatríum glútamat, sorbitól (E420),
metíónín, pólýsorbat 80, saltsýru og vatn
fyrir stungulyf. Sjá frekari upplýsingar í fylgiseðli.
4.
LYFJAFORM OG INNIHALD
Stungulyf, lausn
1 hettuglas
1 sæfð sprauta
1 sæfð nál
1 sæft millistykki fyrir hettuglas
2 sprittþurrkur
[Texti á lyfjabakka inni í öskju:]
Hulio
Hettuglas
Sprauta
Nál
Millistykki fyrir hettuglas
Fylgiseðill
Sprittþurrkur
5.
AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF OG ÍKOMULEIÐ(IR)
Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun
Til notkunar undir húð
Aðeins einnota
6.
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ UM AÐ LYFIÐ SKULI GEYMT ÞAR SEM BÖRN
HVORKI NÁ TIL NÉ SJÁ
Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.
7.
ÖNNUR SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ, EF MEÐ ÞARF
155
8.
FYRNINGARDAGSETNING
EXP
9.
SÉRSTÖK GEYMSLUSKILYRÐI
Geymið í kæli. Má ekki frjósa.
Geymið hettuglasið í ytri umbúðum til varnar gegn ljósi.
10.
SÉRSTAKAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ FÖRGUN LYFJALEIFA EÐA
ÚRGANGS VEGNA LYFSINS ÞAR SEM VIÐ Á
11.
NAFN OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA
Biosimilar Collaborations Ireland Limited
Unit 35/36
Grange Parade,
Baldoyle Industrial Estate,
Dublin 13
Dublin
Írland
D13 R20R
12.
MARKAÐSLEYFISNÚMER
EU/1/18/1319/008
13.
LOTUNÚMER
Lot
14.
AFGREIÐSLUTILHÖGUN
15.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
16.
UPPLÝSINGAR MEÐ BLINDRALETRI
Hulio 40 mg/0,8 ml
17.
EINKVÆMT AUÐKENNI – TVÍVÍTT STRIKAMERKI
156
Á pakkningunni er tvívítt strikamerki með einkvæmu auðkenni.
18.
EINKVÆMT AUÐKENNI – UPPLÝSINGAR SEM FÓLK GETUR LESIÐ
PC
SN
NN
157
UPPLÝSINGAR SEM EIGA AÐ KOMA FRAM Á YTRI UMBÚÐUM
YTRI ASKJA – HETTUGLAS, FJÖLPAKKNING (MEÐ BLUE BOX)
1.
HEITI LYFS
Hulio 40 mg/0,8 ml stungulyf, lausn
adalimumab
2.
VIRK(T) EFNI
Hvert 0,8 ml hettuglas inniheldur 40 mg adalimumab.
3.
HJÁLPAREFNI

                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Hulio 20 mg stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 0,4 ml stakur skammtur í áfylltri sprautu inniheldur 20 mg af
adalimumabi.
Adalimumab er raðbrigða, manna einstofna mótefni framleitt í
eggjastokkafrumum kínahamstra
(Chinese Hamster Ovary cells).
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver áfyllt sprauta inniheldur 19,1 mg af sorbitóli (E420).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn (stungulyf).
Tær til örlítið ópallýsandi, litlaus til dauf gulbrún lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Sjálfvakin liðagigt hjá börnum
_Sjálfvakin fjölliðagigt hjá börnum _
_ _
Hulio er samhliða metotrexati ætlað til meðferðar á virkri
sjálfvakinni fjölliðagigt hjá sjúklingum frá 2
ára aldri þegar svörun við einu eða fleiri sjúkdómstemprandi
gigtarlyfjum hefur ekki verið
fullnægjandi. Nota má Hulio eitt og sér ef sjúklingurinn þolir
ekki metotrexat eða þegar ekki á við að
halda áfram meðferð með metotrexati (varðandi verkun
einlyfjameðferðar sjá kafla 5.1). Adalimumab
hefur ekki verið rannsakað hjá sjúklingum yngri en 2 ára.
_Festumeinstengd liðagigt _
_ _
Hulio er ætlað til meðferðar á virkri festumeinstengdri liðagigt
hjá sjúklingum, 6 ára og eldri þegar
svörun við hefðbundnum meðferðum hefur ekki verið fullnægjandi
eða hjá þeim sem þola ekki
slíkarmeðferðir (sjá kafla 5.1).
Skellusóri hjá börnum
_ _
Hulio er ætlað til meðferðar á alvarlegum langvinnum skellusóra
hjá börnum og unglingum frá 4 ára
aldri þegar svörun við húðmeðferð og ljósameðferðum hefur
ekki verið fullnægjandi eða á ekki við.
Crohns sjúkdómur hjá börnum
Hulio er ætlað til meðferðar á miðlungs til alvarlega virkum
Crohns sjúkdómi hjá börnum (frá 6 ára
aldri) þegar svörun við hefðbundnum meðferðum þ.m.t.
næringarmeðferð og barksterum og/eða
3
ónæmistemprandi lyfjum hefur ekki verið fullnægj
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 21-09-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 01-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 21-09-2018

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu