Equilis StrepE

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
20-10-2014

Virkt innihaldsefni:

lifandi eyðing-stökkbreytt Streptococcus equi stofn TW928

Fáanlegur frá:

Intervet International BV

ATC númer:

QI05AE

INN (Alþjóðlegt nafn):

live vaccine against Streptococcus equi

Meðferðarhópur:

Hestar

Lækningarsvæði:

Ónæmisfræðilegar upplýsingar fyrir hófdýr

Ábendingar:

Fyrir ónæmisaðgerðir hesta gegn Streptococcus equi til að draga úr klínískum einkennum og tilkomu eitlafrumukrabbameins. Upphaf ónæmis: Upphaf ónæmis er staðfest sem tveggja vikna eftir grunnbólusetningu. Lengd ónæmis: Lengd ónæmis er í allt að þrjá mánuði. Bóluefnið er ætlað til notkunar hjá hestum þar sem hætta hefur verið á streptococcus equi sýkingu, vegna snertingar við hesta frá svæðum þar sem þessi sýkill er vitað að vera til staðar, e. hesthús með hesta sem ferðast til sýninga eða keppna á slíkum svæðum, eða hesthúsum sem fá eða hafa lifandi hesta frá slíkum svæðum.

Vörulýsing:

Revision: 10

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2004-05-07

Upplýsingar fylgiseðill

                                20
B. FYLGISEÐILL
21
FYLGISEÐILL FYRIR
Equilis StrepE, frostþurrkað stungulyf og leysi, dreifu, fyrir
hross.
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Intervet International B.V.
Wim de Körverstraat 35
NL-5831 AN Boxmeer
Holland
2.
HEITI DÝRALYFS
Equilis StrepE, frostþurrkað stungulyf og leysir, dreifa, fyrir
hross.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver 0,2 ml skammtur af bóluefni:
Lifandi brottfellinga stökkbrigði
_Streptococcus equi_
stofns TW928 10
9,0
til 10
9,4
cfu
1
1
Einingar sem mynda þyrpingar (colony forming units)
Frostþurrkað: Beinhvítar eða rjómalitaðar smáar kúlur.
Leysir: Tær og litlaus lausn.
4.
ÁBENDING(AR)
Til bólusetningar á hrossum gegn
_Streptococcus equi_
til að draga úr klínískum einkennum og ígerð í
eitlum.
Staðfest hefur verið að ónæmi sé komið á 2 vikum eftir
bólusetningu. Ónæmið endist í allt að
3 mánuði.
Bóluefnið er ætlað til notkunar á hrossum þar sem hætta á
_Streptococcus equi_
sýkingu er greinileg
vegna umgengni við hesta af svæðum þar sem vitað er að þessi
sjúkdómsvaldur er til staðar, t.d. í
hesthúsum með hestum sem fara á sýningar og/eða í keppnir á
slíkum svæðum eða í hesthúsum sem fá
eða eru með leiguhesta frá slíkum svæðum.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
6.
AUKAVERKANIR
Eftir bólusetningu koma fram dreifð bólguviðbrögð á stungustað
innan 4 klukkustunda og geta þau
verið heit eða sársaukafull. Viðbrögðin ná hámarki 2-3 dögum
eftir bólusetningu og ná yfir allt að
3 x 8 cm svæði. Þessi bólga hjaðnar alveg á 3 vikum og hefur
engin áhrif á lyst bólusetta dýrsins og
veldur ekki sýnilegum óþægindum. Bóluefnislífveran getur valdið
smávægilegri, graftrarmyndandi
bólgu á stungustað sem leiðir til sprungu á slímhúð varar yfir
staðnum með vilsu og bólgufrumum.
Smávægileg, gruggkennd vilsa vessar oft úr
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
_ _
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Equilis StrepE, frostþurrkað stungulyf og leysir, dreifa, fyrir
hross.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 0,2 ml skammtur af bóluefni:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Lifandi brottfellinga stökkbrigði
_Streptococcus equi_
stofns TW928 10
9,0
til 10
9,4
cfu
1
1
Einingar sem mynda þyrpingar (colony forming units)
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Frostþurrkað stungulyf og leysir, dreifa.
Frostþurrkað: Beinhvítar eða rjómalitaðar smáar kúlur.
Leysir: Tær og litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUND(IR)
Hross
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til bólusetningar á hrossum gegn
_Streptococcus equi_
til að draga úr klínískum einkennum og ígerð í
eitlum.
Upphaf ónæmis:
2 vikum eftir grunnbólusetningu.
Tímalengd ónæmis:
Allt að 3 mánuðir.
Bóluefnið er ætlað til notkunar hjá hrossum þar sem hætta á
_Streptococcus equi_
sýkingu er greinileg
vegna umgengni við hesta af svæðum þar sem vitað er að þessi
sjúkdómsvaldur er til staðar, t.d. í
hesthúsum með hestum sem fara á sýningar og/eða í keppnir á
slíkum svæðum eða í hesthúsum sem fá
eða eru með leiguhesta frá slíkum svæðum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar
3
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Bóluefnið getur vætlað frá stungustað um fjögurra daga skeið
eftir bólusetningu.
Í heimildum hefur komið fram að örfá hross geta þróað með
sér blóðdílasótt (purpura hemorrhagica)
ef þau eru bólusett rétt eftir sýkingu. Blóðdílasótt hefur
ekki komið fram í neinni þeirra
öryggisrannsókna sem gerðar voru meðan verið var að þróa
Equilis StrepE. Þar sem tíðni
blóðdílasóttar er mjög lág, er ekki hægt að útiloka það
algjörlega að hún komi fyrir.
Í sýklaáreitis rannsóknum sem framkvæmdar voru af fyrirtækinu
sást ófullnægjandi vörn hjá um
fjórðungi hrossa sem voru bólusett með ráðlögðum skammti.
Notið ekki sýklalyf í 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni spænska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni danska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni þýska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni gríska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni enska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni franska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni pólska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni finnska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni sænska 20-10-2014
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 15-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni norska 20-10-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 20-10-2014
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 20-10-2014

Skoða skjalasögu