Enjaymo

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
28-08-2023

Virkt innihaldsefni:

sutimlimab

Fáanlegur frá:

Sanofi B.V.

ATC númer:

L04AA55

INN (Alþjóðlegt nafn):

sutimlimab

Meðferðarhópur:

Ónæmisbælandi lyf

Lækningarsvæði:

Hemolysis; Anemia, Hemolytic, Autoimmune

Ábendingar:

Enjaymo is indicated for the treatment of haemolytic anaemia in adult patients with cold agglutinin disease (CAD).

Vörulýsing:

Revision: 3

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2022-11-15

Upplýsingar fylgiseðill

                                27
B. FYGISEÐILL
28
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
ENJAYMO 50 MG/ML INNRENNSLISLYF, LAUSN
sutimlimab
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR LYFIÐ ER GEFIÐ. Í HONUM
ERU MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Enjaymo og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að gefa Enjaymo
3.
Hvernig er Enjaymo gefið
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Enjaymo
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ENJAYMO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Enjaymo inniheldur virka efnið sutimlimab sem er í flokki lyfja sem
kallast einstofna mótefni.
Í mjög sjaldgæfum blóðsjúkdómi sem kallast sjúkdómur af
völdum kuldakekkjunarmótefna (cold
agglutinin disease [CAD]) bindast ákveðin mótefni í varnarkerfi
líkamans við rauð blóðkorn. Það
veldur niðurbroti rauðra blóðkorna (rauðalosblóðleysi) með
virkjun hefðbundna ferils
komplímentkerfisins (hluti af varnarkerfi líkamans). Enjaymo hamlar
virkjun þessa hluta
varnarkerfisins.
Enjaymo er notað við rauðalosblóðleysi hjá fullorðnum sem eru
með CAD-sjúkdóm. Það dregur úr
blóðleysi og þreytu.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA ENJAYMO
_ _
ÞÚ MÁTT EKKI FÁ ENJAYMO
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir sutimlimabi eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða hjá l
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Enjaymo 50 mg/ml innrennslislyf, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml af innrennslislyfi, lausn inniheldur 50 mg af sutimlimabi*.
Eitt hettuglas inniheldur 1.100 mg af sutimlimabi í 22 ml.
* Sutimlimab er ónæmisglóbúlín G4 (IgG4) einstofna mótefni
framleitt í eggjastokkafrumum úr
kínverskum hömstrum með raðbrigðaerfðatækni.
_ _
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver ml af innrennslislyfi, lausn inniheldur 3,5 mg af natríum
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslislyf (lausn)
Ópallýsandi, litlaus eða aðeins gulleit lausn sem er sem næst án
sýnilegra agna með sýrustig u.þ.b. 6,1
og osmólalstyrk 268-312 mOsm/kg.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Enjaymo er ætlað til meðferðar á rauðalosblóðleysi hjá
fullorðnum sjúklingum með
kuldakekkjunarmótefnasjúkdóm (cold agglutinin disease [CAD]).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Gjöf Enjaymo verður að vera í höndum heilbrigðisstarfsmanns og
undir eftirliti læknis með reynslu af
meðferð sjúklinga með blóðsjúkdóm.
Skammtar
Sjúklingar eiga að vera bólusettir í samræmi við gildandi
staðbundnar leiðbeiningar fyrir sjúklinga
með viðvarandi komplímentskort (sjá kafla 4.4).
Ráðlagður skammtur byggist á líkamsþyngd. Hjá sjúklingum sem
eru á bilinu 39 kg til innan við 75 kg
er ráðlagður skammtur 6.500 mg og hjá sjúklingum sem eru 75 kg
eða þyngri er ráðlagður skammtur
7.500 mg. Enjaymo er gefið í bláæð vikulega fyrstu tvær vikurnar
og síðan á tveggja vikna fresti.
Enjaymo á að gefa samkvæmt ráðlagðri skammtaáætlun eða innan
tveggja daga miðað við áætlaða
tímasetningu (sjá kafla 4.4). E
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 17-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 28-08-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 28-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 28-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 17-11-2022

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu