Duloxetine Zentiva

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
16-08-2022

Virkt innihaldsefni:

duloxetin

Fáanlegur frá:

Zentiva, k.s.

ATC númer:

N06AX21

INN (Alþjóðlegt nafn):

duloxetine

Meðferðarhópur:

Önnur þunglyndislyf

Lækningarsvæði:

Neuralgia; Depressive Disorder, Major; Anxiety Disorders; Diabetes Mellitus

Ábendingar:

Meðferðartruflun, sykursýkis taugakvilli, kvíðaröskun. Duloxetine Zentiva er ætlað í fullorðnir.

Vörulýsing:

Revision: 11

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2015-08-20

Upplýsingar fylgiseðill

                                33
B. FYLGISEÐILL
34
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
DULOXETINE ZENTIVA 30 MG MAGASÝRUÞOLIN HÖRÐ HYLKI
DULOXETINE ZENTIVA 60 MG MAGASÝRUÞOLIN HÖRÐ HYLKI
duloxetin
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Duloxetine Zentiva og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Duloxetine Zentiva
3.
Hvernig nota á Duloxetine Zentiva
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Duloxetine Zentiva
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM DULOXETINE ZENTIVA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Duloxetine Zentiva inniheldur virka innihaldsefnið duloxetin.
Duloxetine Zentiva eykur styrk
serótóníns og noradrenalíns í taugakerfinu.
Duloxetine Zentiva er notað hjá fullorðnum til meðhöndlunar á:
•
Þunglyndi
•
Almennri kvíðaröskun (kvíði eða taugaóstyrkur til langs tíma)
•
Taugaverkjum vegna sykursýki (oft lýst sem sviða, sting, náladofa,
leiftrandi eða þrautum eða
líkt við rafstuð. Svæðið getur orðið tilfinningalaust eða
þannig að snerting, hiti, kuldi eða
þrýstingur geti valdið sársauka)
Duloxetine Zentiva byrjar að virka hjá flestum einstaklingum með
þunglyndi eða kvíða innan tveggja
vikna frá því að meðferð hefst, en það getur tekið 2-4 vikur
þangað til þér fer að líða betur. Láttu
lækninn vita ef þér er ekki farið að líða betur eftir þennan
tíma. Læknirinn þ
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Duloxetine Zentiva 30 mg magasýruþolin hörð hylki
Duloxetine Zentiva 60 mg magasýruþolin hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Duloxetine Zentiva 30 mg magasýruþolin hörð hylki
Hvert hylki inniheldur duloxetin hýdróklórið sem jafngildir 30 mg
duloxetin.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hvert hylki inniheldur 42,26 – 46,57 mg af súkrósa.
Duloxetine Zentiva 60 mg magasýruþolin hörð hylki
Hvert hylki inniheldur duloxetin hýdróklóríð sem jafngildir 60 mg
duloxetin.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hvert hylki inniheldur 84,51 - 93,14 mg af súkrósa.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Magasýruþolið hart hylki
Duloxetine Zentiva 30 mg magasýruþolin hörð hylki
Hart ógegnsætt gelatínu hylki, u.þ.b. 15,9 mm að lengd, með
hvítum ógegnsæjum bol og ljósbláu,
ógegnsæju loki, sem inniheldur beinhvítar til ljósgulbrúnar
kúlulaga perlur.
Duloxetine Zentiva 60 mg magasýruþolin hörð hylki
Hart ógegnsætt gelatínu hylki, u.þ.b. 19,4 mm að lengd, með
beinhvítum ógegnsæjum bol og ljósbláu,
ógegnsæju loki, sem inniheldur beinhvítar til ljósgulbrúnar
kúlulaga perlur.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Til meðferðar á alvarlegu þunglyndi (major depressive disorder).
Til meðferðar á útlægum taugaverkjum vegna sykursýki.
Til meðferðar á almennri kvíðaröskun.
Duloxetine Zentiva er ætlað fullorðnum.
Varðandi frekari upplýsingar sjá kafla 5.1.
3
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Alvarlegt þunglyndi_
Ráðlagður upphafsskammtur og viðhaldsskammtur er 60 mg einu sinni
á dag án tillits til máltíða.
Skammtar yfir 60 mg einu sinni á dag, upp að hámarksskammti 120 mg
á dag hafa verið metnir með
tilliti til öryggis í klínískum rannsóknum. Hins vegar benda
upplýsingar úr klínískum rannsóknum ekki
til þess að sjúklingar sem svara ekki ráðlögum upphafsskammti
hafi gagn af hærri skammti.
Svörun sést venjulega eftir 2-4 vikna meðferð.
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni enska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 27-08-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 16-08-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 16-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 16-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 27-08-2015

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru