Aubagio

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
17-08-2023

Virkt innihaldsefni:

Teriflunomide

Fáanlegur frá:

Sanofi Winthrop Industrie

ATC númer:

L04AA31

INN (Alþjóðlegt nafn):

teriflunomide

Meðferðarhópur:

Valdar ónæmisbælandi lyf

Lækningarsvæði:

Margvísleg sclerosis

Ábendingar:

AUBAGIO is indicated for the treatment of adult patients and paediatric patients aged 10 years and older with relapsing remitting multiple sclerosis (MS) (please refer to section 5. 1 for important information on the population for which efficacy has been established).

Vörulýsing:

Revision: 26

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2013-08-26

Upplýsingar fylgiseðill

                                40
B. FYLGISEÐILL
41
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING _ _
AUBAGIO 7 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
AUBAGIO 14 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
teriflúnómíð
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið þeim
skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem
ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um AUBAGIO og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota AUBAGIO
3.
Hvernig nota á AUBAGIO
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á AUBAGIO
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM AUBAGIO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM AUBAGIO
AUBAGIO inniheldur virka efnið teriflúnómíð sem er
ónæmistemprandi lyf sem dregur úr áhrifum
ónæmiskerfsins á taugakerfið.
VIÐ HVERJU ER AUBAGIO NOTAÐ
AUBAGIO er notað hjá fullorðnum og börnum og unglingum (10 ára og
eldri) til meðferðar á heila- og
mænusiggi (MS) með köstum sem ganga til baka.
HVAÐ ER HEILA- OG MÆNUSIGG
MS er langvinnur sjúkdómur sem hefur áhrif á miðtaugakerfið.
Miðtaugakerfið samanstendur af heila og
mænu. Í tilfelli heila- og mænusiggs eyðileggja bólgur
varnarslíðrið (sem kallast mýelín) umhverfis
taugarnar í miðtaugakerfinu. Þessi skemmd á mýelíni kallast
afmýling. Þetta kemur í veg fyrir að taugarnar
geti starfað eðlilega.
Einstaklingar með heila- og mænusigg með köstum fá endurtekin
köst líkamlegra einkenna sem orsakast af
því að taugarnar starfa ekki eðlilega. Þessi einkenni eru
breytileg á milli sjúklinga en fela 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
AUBAGIO 7 mg filmuhúðaðar töflur
AUBAGIO 14 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
AUBAGIO 7 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 7 mg af teriflúnómíði.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver tafla inniheldur 72 mg af laktósa (sem einhýdrat).
AUBAGIO 14 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 14 mg af teriflúnómíði.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver tafla inniheldur 72 mg af laktósa (sem einhýdrat).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
AUBAGIO 7 mg filmuhúðaðar töflur
Mjög ljósar grágrænbláleitar til fölgrænbláleitar, sexhyrndar
filmuhúðaðar 7,5 mm töflur með áletrun á
annnarri hliðinni („7“) og ígreyptu merki fyrirtækisins á
hinni hliðinni.
AUBAGIO 14 mg filmuhúðaðar töflur
Fölbláar til pastelbláar, fimmhyrndar filmuhúðaðar 7,5 mm
töflur með áletrun á annarri hliðinni („14“) og
ígreyptu merki fyrirtækisins á hinni hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
AUBAGIO er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum og börnum 10 ára
og eldri, við kastaformi heila- og
mænusiggs (MS).
(í kafla 5.1 eru mikilvægar upplýsingar um það þýði sem sýnt
hefur verið fram á verkun hjá).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð skal hafin og eftirlit haft með henni af lækni með
reynslu af meðferð heila- og mænusiggs.
Skammtar
_Fullorðnir _
Fyrir fullorðna er ráðlagður skammtur af teriflúnómíði 14 mg
einu sinni á sólarhring.
3
_Börn (10 ára og eldri) _
Fyrir börn (10 ára og eldri) er ráðlagður skammtur háður
líkamsþyngd:
-
Börn sem vega >40 kg: 14 mg einu sinni á sólarhring.
-
Börn sem vega ≤40 kg: 7 mg einu sinni á sólarhring.
Hjá börnum sem hafa náð stöðugri líkamsþyngd yfir 40 kg á að
breyta yfir í 14 mg einu sinni á sólarhring.
Filmuhúðuðu töflurnar má taka með eða án fæðu.
Sérstakir sjúklingahópar
_Aldraði
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 23-06-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 17-08-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 17-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 17-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 23-06-2021

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu