Aivlosin

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
29-03-2021

Virkt innihaldsefni:

týlvalósín

Fáanlegur frá:

ECO Animal Health Europe Limited

ATC númer:

QJ01FA92

INN (Alþjóðlegt nafn):

tylvalosin

Meðferðarhópur:

Pheasants; Chicken; Turkeys; Pigs

Lækningarsvæði:

Antiinfectives fyrir almenn nota, Sýklalyf fyrir almenn nota Makrólíða

Ábendingar:

PigsTreatment og methaphylaxis svín enzootic lungnabólgu;Meðferð svín fjölgunar enteropathy (ileitis);Meðferð og methaphylaxis svín blóðkreppusótt. ChickensTreatment og methaphylaxis um sjúkdóma í öndunarfærum tengslum við R gallisepticum í hænur. PheasantsTreatment um sjúkdóma í öndunarfærum tengslum við R gallisepticum. TurkeysTreatment um sjúkdóma í öndunarfærum tengslum við tylvalosin viðkvæm stofnum Ornithobacterium rhinotracheale í kalkúna.

Vörulýsing:

Revision: 33

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2004-09-09

Upplýsingar fylgiseðill

                                52
B. FYLGISEÐILL
53
FYLGISEÐILL:
AIVLOSIN 42,5 MG/G FORBLANDA FYRIR LYFJABLANDAÐ FÓÐUR HANDA SVÍNUM
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
ECO Animal Health Europe Limited
6th Floor, South Bank House
Barrow Street
Dublin 4
D04 TR29
IRELAND
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Acme Drugs s.r.l.
Via Portella della Ginestra 9/a
42025 CAVRIAGO (RE)
Ítalía
2.
HEITI DÝRALYFS
Aivlosin 42,5 mg/g forblanda fyrir lyfjablandað fóður handa
svínum.
Týlvalósín (sem týlvalósíntartrat)
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
VIRKT INNIHALDSEFNI
Týlvalósín (sem týlvalósíntartrat)
42,5 mg/g
Drapplitt duft í formi kyrnis.
FERJA:
Vatnað magnesíum sílíkat, hveitimjöl
4.
ÁBENDING(AR
)
•
Meðferð og verndarmeðferð gegn svínakregðu (swine enzootic
pneumonia) af völdum næmra
stofna af
_Mycoplasma_
_hyopneumoniae_
. Við ráðlagðan skammt minnka vefjaskemmdir í
lungum og þyngdartap, en sýkingunni af
_Mycoplasma_
_hyopneumoniae_
er ekki útrýmt.
•
Meðferð gegn þarmabólgu í svínum (porcine proliferative
enteropathy) af völdum
_Lawsonia _
_intracellularis_
í hjörðum þar sem fengist hefur sjúkdómsgreining sem byggist á
klínískri sögu,
upplýsingum úr krufningu og klínískum meinafræðiniðurstöðum.
•
Meðferð og verndarmeðferð gegn blóðskitu af völdum
_Brachyspira hyodysenteriae _
í
svínahjörðum þar sem sjúkdómurinn hefur verið greindur.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar
54
6.
AUKAVERKANIR
Engar þekktar.
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður einhverra aukaverkana,
jafnvel aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar í fylgiseðlinum eða ef svo virðist sem lyfið hafi
ekki tilætluð áhrif.
7.
DÝRATEGUND(IR)
Svín
8.
SKAMMTAR FYRIR HVERJA DÝRATEGUND, ÍKOMULEIÐ(IR) OG AÐFERÐ VIÐ
LYFJAGJÖF
Til notkunar í fóður.
Blandist einungis í þurrt fóður.
Til meðferðar og verndarmeðferðar gegn svínakregðu
Skammturinn er 2,125 mg týlvalósín á h
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Aivlosin 42,5 mg/g forblanda fyrir lyfjablandað fóður handa
svínum.
2.
INNIHALDSLÝSING
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Týlvalósín (sem týlvalósíntartrat) 42,5 mg/g
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Forblanda fyrir lyfjablandað fóður
Ljósbrúnleitt grófkorna duft
4.
KLÍNISKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Svín
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
•
Meðferð og verndarmeðferð gegn svínakregðu (swine enzootic
pneumonia) af völdum næmra
stofna
_Mycoplasma_
_hyopneumoniae_
í svínum. Við ráðlagðan skammt minnka vefjaskemmdir í
lungum og þyngdartap, en sýkingunni af
_Mycoplasma_
_hyopneumoniae_
er ekki útrýmt.
•
Meðferð gegn þarmabólgu í svínum (porcine proliferative
enteropathy) af völdum
_Lawsonia _
_intracellularis_
í hjörðum þar sem fengist hefur sjúkdómsgreining sem byggist á
klínískri sögu,
upplýsingum úr krufningu og klínískum meinafræðiniðurstöðum.
•
Meðferð og verndarmeðferð gegn blóðskitu í svínum af völdum
_Brachyspira hyodysenteriae_
í
hjörðum þar sem sjúkdómurinn hefur verið greindur.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Bráð tilvik og afar veik svín með minnkaða fæðu- eða
vatnsneyslu skal meðhöndla með viðeigandi
lyfi til inndælingar.
Almennt hafa stofnar af
_B. hyodysenteriae_
hærri lágmarksheftistyrksgildi (MIC) þegar um ónæmi
gegn öðrum makrólíðum, á borð við týlósín, er að ræða.
Ekki hefur verið fyllilega kannað hvaða máli
þetta minnkaða næmi skiptir í klínísku tilliti. Ekki er unnt að
útiloka krossónæmi milli týlvalósíns og
annarra makrólíða.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Viðhafa ber góða umönnun og hreinlætishætti til að draga úr
hættu á endursýkingu.
3
Það eru góð klínísk vinnubrögð að byggja meðferð á
næmisprófum á bakteríustofnum sem ræktast fr
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni spænska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni danska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni þýska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni gríska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni enska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni franska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni pólska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni finnska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni sænska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 19-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni norska 29-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 29-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 29-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 19-10-2020

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu