Zalasta

Negara: Uni Eropa

Bahasa: Islandia

Sumber: EMA (European Medicines Agency)

Selebaran informasi Selebaran informasi (PIL)
08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk (SPC)
08-03-2024

Bahan aktif:

olanzapin

Tersedia dari:

Krka

Kode ATC:

N05AH03

INN (Nama Internasional):

olanzapine

Kelompok Terapi:

Psycholeptics

Area terapi:

Schizophrenia; Bipolar Disorder

Indikasi Terapi:

Olanzapin er ætlað til meðferðar á geðklofa. Olanzapin er virkt í að viðhalda klínískum endurbætur á áframhaldandi meðferð í sjúklingum sem hafa sýnt upphaflega meðferð svar. Olanzapin er ætlað fyrir meðferð í meðallagi til alvarlega oflæti þættinum. Í sjúklingar sem oflæti þáttur hefur brugðist að olanzapin meðferð, olanzapin er ætlað til að fyrirbyggja endurkomu í sjúklinga með geðhvarfasýki.

Ringkasan produk:

Revision: 20

Status otorisasi:

Leyfilegt

Tanggal Otorisasi:

2007-09-27

Selebaran informasi

                                77
B. FYLGISEÐILL
78
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ZALASTA 2,5 MG TÖFLUR
ZALASTA 5 MG TÖFLUR
ZALASTA 7,5 MG TÖFLUR
ZALASTA 10 MG TÖFLUR
ZALASTA 15 MG TÖFLUR
ZALASTA 20 MG TÖFLUR
olanzapin
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum.
-
Það getur valdið þeim skaða, jafnvel þótt um sömu
sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Zalasta og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Zalasta
3.
Hvernig nota á Zalasta
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Zalasta
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ZALASTA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Zalasta inniheldur virka efnið olanzapin. Zalasta tilheyrir flokki
lyfja sem kallast geðrofslyf og er
notað til að meðhöndla eftirfarandi sjúkdóma:
-
Geðklofa, sjúkdóm með einkenni eins og þegar menn heyra, sjá og
taka eftir hlutum sem eru
ekki til staðar, ranghugmyndir, tortryggni og ómannblendni.
Einstaklingar sem hafa þessi
einkenni geta einnig verið þunglyndir, kvíðnir og spenntir.
-
Miðlungi alvarlegar til alvarlegar geðhæðarlotur, sjúkdóm með
einkenni svo sem æsing eða
alsælu.
Sýnt hefur verið fram á að Zalasta kemur í veg fyrir að einkenni
taki sig upp á ný hjá sjúklingum með
geðhvarfasjúkdóm og geðhæðarlotur sem hafa svarað meðferð
með olanzapini.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA ZALASTA
EKKI MÁ NOTA ZALASTA
-
Ef um er að ræða ofnæmi fyrir olanzapini eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6)
                                
                                Baca dokumen lengkapnya
                                
                            

Karakteristik produk

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Zalasta 2,5 mg töflur
Zalasta 5 mg töflur
Zalasta 7,5 mg töflur
Zalasta 10 mg töflur
Zalasta 15 mg töflur
Zalasta 20 mg töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Zalasta 2,5 mg töflur
Hver tafla inniheldur 2,5 mg af olanzapini.
Zalasta 5 mg töflur
Hver tafla inniheldur 5 mg af olanzapini.
Zalasta 7,5 mg töflur
Hver tafla inniheldur 7,5 mg af olanzapini.
Zalasta 10 mg töflur
Hver tafla inniheldur 10 mg af olanzapini.
Zalasta 15 mg töflur
Hver tafla inniheldur 15 mg af olanzapini.
Zalasta 20 mg töflur
Hver tafla inniheldur 20 mg af olanzapini.
Hjálparefni með þekkta verkun
Zalasta 2,5 mg töflur
Hver tafla inniheldur 40,4 mg af laktósa.
Zalasta 5 mg töflur
Hver tafla inniheldur 80,9 mg af laktósa.
Zalasta 7,5 mg töflur
Hver tafla inniheldur 121,3 mg af laktósa.
Zalasta 10 mg töflur
Hver tafla inniheldur 161,8 mg af laktósa.
Zalasta 15 mg töflur
Hver tafla inniheldur 242,7 mg af laktósa.
Zalasta 20 mg töflur
Hver tafla inniheldur 323,5 mg af laktósa.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tafla.
3
Zalasta 2,5 mg töflur
Töflurnar eru kringlóttar, örlítið tvíkúptar, gulleitar
töflur, hugsanlega með einstökum gulum blettum.
Zalasta 5 mg töflur
Töflurnar eru kringlóttar, örlítið tvíkúptar, gulleitar
töflur, hugsanlega með einstökum gulum blettum
og áletruninni „5”.
Zalasta 7,5 mg töflur
Töflurnar eru kringlóttar, örlítið tvíkúptar, gulleitar
töflur, hugsanlega með einstökum gulum blettum
og áletruninni „7.5”.
Zalasta 10 mg töflur
Töflurnar eru kringlóttar, örlítið tvíkúptar, gulleitar
töflur, hugsanlega með einstökum gulum blettum
og áletruninni „10”.
Zalasta 15 mg töflur
Töflurnar eru kringlóttar, örlítið tvíkúptar, gulleitar
töflur, hugsanlega með einstökum gulum blettum
og áletruninni „15”.
Zalasta 20 mg töflur
Töflurnar eru kringlóttar, örlítið tvíkúptar, gulleitar
töflur, hugsanlega með einstökum gulum blettum
og áletruninni „20”.
4.
K
                                
                                Baca dokumen lengkapnya
                                
                            

Dokumen dalam bahasa lain

Selebaran informasi Selebaran informasi Bulgar 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Bulgar 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Bulgar 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Spanyol 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Spanyol 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Spanyol 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Cheska 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Cheska 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Cheska 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Dansk 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Dansk 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Dansk 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Jerman 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Jerman 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Jerman 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Esti 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Esti 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Esti 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Yunani 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Yunani 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Yunani 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Inggris 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Inggris 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Inggris 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Prancis 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Prancis 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Prancis 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Italia 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Italia 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Italia 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Latvi 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Latvi 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Latvi 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Lituavi 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Lituavi 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Lituavi 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Hungaria 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Hungaria 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Hungaria 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Malta 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Malta 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Malta 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Belanda 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Belanda 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Belanda 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Polski 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Polski 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Polski 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Portugis 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Portugis 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Portugis 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Rumania 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Rumania 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Rumania 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Slovak 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Slovak 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Slovak 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Sloven 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Sloven 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Sloven 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Suomi 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Suomi 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Suomi 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Swedia 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Swedia 08-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Swedia 18-11-2008
Selebaran informasi Selebaran informasi Norwegia 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Norwegia 08-03-2024
Selebaran informasi Selebaran informasi Kroasia 08-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Kroasia 08-03-2024

Peringatan pencarian terkait dengan produk ini

Lihat riwayat dokumen