Paxlovid

Negara: Uni Eropa

Bahasa: Islandia

Sumber: EMA (European Medicines Agency)

Selebaran informasi Selebaran informasi (PIL)
14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk (SPC)
14-03-2024

Bahan aktif:

nirmatrelvir, ritonavir

Tersedia dari:

Pfizer Europe MA EEIG

Kode ATC:

J05AE30

INN (Nama Internasional):

nirmatrelvir, ritonavir

Area terapi:

COVID-19 virus infection

Indikasi Terapi:

Paxlovid is indicated for the treatment of coronavirus disease 2019 (COVID-19) in adults who do not require supplemental oxygen and who are at increased risk for progressing to severe COVID 19.

Ringkasan produk:

Revision: 15

Status otorisasi:

Leyfilegt

Tanggal Otorisasi:

2022-01-28

Selebaran informasi

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Paxlovid 150 mg + 100 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver bleik filmuhúðuð tafla inniheldur 150 mg af nirmatrelviri.
Hver hvít filmuhúðuð tafla inniheldur 100 mg af ritonaviri.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver bleik 150 mg filmuhúðuð nirmatrelvir tafla af inniheldur 176
mg af laktósa.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Nirmatrelvir
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Bleik, sporöskjulaga, u.þ.b. 17,6 mm löng og 8,6 mm breið, þrykkt
með „PFE“ á annarri hliðinni og
„3CL“ á hinni hliðinni.
Ritonavir
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Hvít til beinhvít, hylkislaga tafla, u.þ.b. 17,1 mm löng og 9,1 mm
breið, þrykkt með „H“ á annarri
hliðinni og „R9“ á hinni hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Paxlovid er ætlað til meðferðar við kórónaveirusjúkdómi 2019
(COVID-19) hjá fullorðnum sem ekki
þurfa á súrefnisgjöf að halda og sem eru í aukinni hættu á að
sjúkdómurinn versni og verði alvarlegur
(sjá kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður skammtur er 300 mg nirmatrelvir (tvær 150 mg töflur)
ásamt 100 mg af ritonaviri
(ein 100 mg tafla), allt tekið inn á sama tíma á 12 klst. fresti
í 5 daga. Gefa skal Paxlovid eins fljótt og
hægt er eftir að COVID-19 hefur verið greindur og innan 5 daga
eftir að einkenni koma fram. Ráðlegt
er að ljúka allri 5 daga meðferðaráætluninni jafnvel þótt
leggja þurfi sjúklinginn á sjúkrahús vegna
alvarlegs eða lífshættulegs COVID-19 eftir að meðferð með
Paxlovid er hafin.
Ef sjúklingurinn gleymir að taka skammt af Paxlovid og minna en 8
klst. hafa liðið frá þeim t
                                
                                Baca dokumen lengkapnya
                                
                            

Karakteristik produk

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Paxlovid 150 mg + 100 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver bleik filmuhúðuð tafla inniheldur 150 mg af nirmatrelviri.
Hver hvít filmuhúðuð tafla inniheldur 100 mg af ritonaviri.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver bleik 150 mg filmuhúðuð nirmatrelvir tafla af inniheldur 176
mg af laktósa.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Nirmatrelvir
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Bleik, sporöskjulaga, u.þ.b. 17,6 mm löng og 8,6 mm breið, þrykkt
með „PFE“ á annarri hliðinni og
„3CL“ á hinni hliðinni.
Ritonavir
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Hvít til beinhvít, hylkislaga tafla, u.þ.b. 17,1 mm löng og 9,1 mm
breið, þrykkt með „H“ á annarri
hliðinni og „R9“ á hinni hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Paxlovid er ætlað til meðferðar við kórónaveirusjúkdómi 2019
(COVID-19) hjá fullorðnum sem ekki
þurfa á súrefnisgjöf að halda og sem eru í aukinni hættu á að
sjúkdómurinn versni og verði alvarlegur
(sjá kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður skammtur er 300 mg nirmatrelvir (tvær 150 mg töflur)
ásamt 100 mg af ritonaviri
(ein 100 mg tafla), allt tekið inn á sama tíma á 12 klst. fresti
í 5 daga. Gefa skal Paxlovid eins fljótt og
hægt er eftir að COVID-19 hefur verið greindur og innan 5 daga
eftir að einkenni koma fram. Ráðlegt
er að ljúka allri 5 daga meðferðaráætluninni jafnvel þótt
leggja þurfi sjúklinginn á sjúkrahús vegna
alvarlegs eða lífshættulegs COVID-19 eftir að meðferð með
Paxlovid er hafin.
Ef sjúklingurinn gleymir að taka skammt af Paxlovid og minna en 8
klst. hafa liðið frá þeim t
                                
                                Baca dokumen lengkapnya
                                
                            

Dokumen dalam bahasa lain

Selebaran informasi Selebaran informasi Bulgar 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Bulgar 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Bulgar 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Spanyol 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Spanyol 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Spanyol 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Cheska 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Cheska 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Cheska 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Dansk 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Dansk 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Dansk 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Jerman 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Jerman 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Jerman 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Esti 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Esti 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Esti 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Yunani 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Yunani 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Yunani 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Inggris 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Inggris 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Inggris 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Prancis 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Prancis 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Prancis 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Italia 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Italia 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Italia 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Latvi 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Latvi 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Latvi 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Lituavi 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Lituavi 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Lituavi 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Hungaria 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Hungaria 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Hungaria 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Malta 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Malta 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Malta 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Belanda 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Belanda 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Belanda 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Polski 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Polski 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Polski 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Portugis 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Portugis 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Portugis 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Rumania 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Rumania 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Rumania 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Slovak 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Slovak 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Slovak 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Sloven 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Sloven 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Sloven 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Suomi 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Suomi 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Suomi 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Swedia 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Swedia 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Swedia 07-03-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Norwegia 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Norwegia 14-03-2024
Selebaran informasi Selebaran informasi Kroasia 14-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Kroasia 14-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Kroasia 07-03-2023

Peringatan pencarian terkait dengan produk ini

Lihat riwayat dokumen