Zonegran

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

zonisamíðs

Disponible depuis:

Amdipharm Limited

Code ATC:

N03AX15

DCI (Dénomination commune internationale):

zonisamide

Groupe thérapeutique:

Antiepileptics,

Domaine thérapeutique:

Flogaveiki, Partial

indications thérapeutiques:

Zonegran er ætlað eins og:sér í meðferð hluta flog, með eða án efri almenn ákvörðun er tekin, í fullorðnir með nýlega greind flogaveiki;venjulega meðferð í meðferð hluta flog, með eða án efri almenn ákvörðun er tekin, í fullorðnir, unglingar, og börn sem eru sex ára og eldri.

Descriptif du produit:

Revision: 36

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2005-03-10

Notice patient

                                75
B. FYLGISEÐILL
76
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ZONEGRAN 25 MG, 50 MG OG 100 MG HÖRÐ HYLKI
zonisamíð
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Zonegran og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Zonegran
3.
Hvernig nota á Zonegran
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Zonegran
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ZONEGRAN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Zonegran inniheldur virka innihaldsefnið zonisamíð og er notað sem
flogaveikilyf.
Það er notað til meðferðar við flogum sem hafa áhrif á hluta
heilans (hlutaflog), sem getur síðan leitt
til floga sem hafa áhrif á allan heilann (almenn útbreiðsla).
Zonegran er hægt að nota:
•
Eitt sér til meðferðar við flogum hjá fullorðnum.
•
Ásamt öðrum flogaveikilyfjum til meðferðar við flogum hjá
fullorðnum, unglingum og börnum
6 ára og eldri.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA ZONEGRAN
EKKI MÁ NOTA ZONEGRAN:
•
ef um er að ræða ofnæmi fyrir zonisamíði eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6),
•
ef um er að ræða ofnæmi fyrir öðrum súlfónamíðlyfjum. Til
dæmis súlfónamíð sýklalyfjum,
tíasíð þvagræsilyfjum og súlfónýlúrea sykursýkilyfjum.
•
ekki má nota lyfið ef um er að ræða ofnæmi fyrir jarðhnetum
eða soja.
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Zonegran tilheyrir flokki l
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Zonegran 25 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hart hylki inniheldur 25 mg af zonisamíði.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hvert hart hylki inniheldur 0,75 mg af hertri jurtaolíu (úr
sojabaunum).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart hylki.
Hvítur, ógagnsær botn með hvítu, ógagnsæju loki með áletruðu
„ZONEGRAN 25“ í svörtu.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Zonegran er ætlað til:
•
einlyfjameðferðar við hlutaflogum, með eða án almennrar
útbreiðslu, hjá fullorðnum með
nýgreinda flogaveiki (sjá kafla 5.1);
•
viðbótarmeðferðar við hlutaflogum, með eða án almennrar
útbreiðslu, hjá fullorðnum, unglingum
og börnum 6 ára og eldri.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar – fullorðnir
_Skammtaaukning og viðhaldsmeðferð _
Zonegran má taka eitt sér eða til viðbótar við yfirstandandi
meðferð hjá fullorðnum. Skammtinn ber að
stilla á grundvelli klínískra áhrifa. Ráðleggingar um
skammtaaukningu og viðhaldsskammta eru í
töflu 1. Sumir sjúklingar kunna að svara minni skömmtum, einkum
þeir sem taka ekki lyf sem eru
CYP3A4-virkjar.
_Meðferð hætt _
Þegar hætta skal meðferð með Zonegran á að minnka skammta smám
saman (sjá kafla 4.4). Í
klínískum rannsóknum hjá fullorðnum sjúklingum voru skammtar
minnkaðir um 100 mg með 1 viku
millibili, samhliða aðlögun skammta af öðrum flogaveikilyfjum
(þar sem það var nauðsynlegt).
3
TAFLA 1
FULLORÐNIR – RÁÐLÖGÐ SKAMMTAAUKNING OG VIÐHALDSMEÐFERÐ
MEÐFERÐ
SKAMMTASTILLINGARFASI
VENJULEGUR
VIÐHALDSSKAMMTUR
EINLYFJAMEÐFERÐ
–
Nýgreindir
fullorðnir
sjúklingar
VIKA 1 + 2
VIKA 3 + 4
VIKA 5 + 6
300 mg á sólarhring
(einu sinni á
sólarhring).
Ef þörf er á stærri
skammti: auka um
100 mg í senn með
tveggja vikna millibili
í allt að hámarki
500 mg.
100 mg/sólarhring
(einu sinni á
sólarhring)
200 mg/sólarhring
(einu sinni á
sólarhring)
300 mg/sólarhring
(einu sinn
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 18-10-2013
Notice patient Notice patient espagnol 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 18-10-2013
Notice patient Notice patient tchèque 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 18-10-2013
Notice patient Notice patient danois 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 18-10-2013
Notice patient Notice patient allemand 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 18-10-2013
Notice patient Notice patient estonien 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 18-10-2013
Notice patient Notice patient grec 23-02-2023
Notice patient Notice patient anglais 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 18-10-2013
Notice patient Notice patient français 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 18-10-2013
Notice patient Notice patient italien 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 18-10-2013
Notice patient Notice patient letton 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 18-10-2013
Notice patient Notice patient lituanien 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 18-10-2013
Notice patient Notice patient hongrois 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 18-10-2013
Notice patient Notice patient maltais 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 18-10-2013
Notice patient Notice patient néerlandais 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 18-10-2013
Notice patient Notice patient polonais 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 18-10-2013
Notice patient Notice patient portugais 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 18-10-2013
Notice patient Notice patient roumain 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 18-10-2013
Notice patient Notice patient slovaque 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 18-10-2013
Notice patient Notice patient slovène 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 18-10-2013
Notice patient Notice patient finnois 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 18-10-2013
Notice patient Notice patient suédois 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 18-10-2013
Notice patient Notice patient norvégien 23-02-2023
Notice patient Notice patient croate 23-02-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 18-10-2013

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents