Reconcile

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

flúoxetín

Disponible depuis:

Forte Healthcare Limited

Code ATC:

QN06AB03

DCI (Dénomination commune internationale):

fluoxetine

Groupe thérapeutique:

Hundar

Domaine thérapeutique:

Sálgreiningarefni

indications thérapeutiques:

Sem aðstoð við meðferð á aðskilnaðarsjúkdómum hjá hundum sem koma fram við eyðileggingu og óviðeigandi hegðun (vöðvun og óviðeigandi hægðatregða og / eða þvaglát) og aðeins í samsetningu með hegðunarbreytingum.

Descriptif du produit:

Revision: 14

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2008-07-08

Notice patient

                                14
B. FYLGISEÐILL
15
FYLGISEÐILL:
RECONCILE 8 MG TUGGUTÖFLUR FYRIR HUNDA
RECONCILE 16 MG TUGGUTÖFLUR FYRIR HUNDA
RECONCILE 32 MG TUGGUTÖFLUR FYRIR HUNDA
RECONCILE 64 MG TUGGUTÖFLUR FYRIR HUNDA
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi
FORTE Healthcare ltd
Cougar Lane
Naul
Co. Dublin
Ireland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Tairgi Tread -Lia Baile na Sceilge Teo T/A Ballinskelligs
Veterinary Products,
Ballinskelligs,
Co. Kerry,
V23 XR52,
Ireland
2.
HEITI DÝRALYFS
Reconcile 8 mg tuggutöflur fyrir hunda
Reconcile 16 mg tuggutöflur fyrir hunda
Reconcile 32 mg tuggutöflur fyrir hunda
Reconcile 64 mg tuggutöflur fyrir hunda
flúoxetín
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Sérhver tafla inniheldur:
Reconcile 8 mg: flúoxetín 8 mg (sem 9,04 mg flúoxetín
hýdróklóríð)
Reconcile 16 mg: flúoxetín 16 mg (sem 18,08 mg flúoxetín
hýdróklóríð)
Reconcile 32 mg: flúoxetín 32 mg (sem 36,16 mg flúoxetín
hýdróklóríð)
Reconcile 64 mg: flúoxetín 64 mg (sem 72,34 mg flúoxetín
hýdróklóríð)
Reconcile eru doppóttar, ljósbrúnar til brúnar kringlóttar
tuggutöflur með innprentaðri tölu á annari
hliðinni (eins gefið er upp hér fyrir neðan):
Reconcile 8 mg töflur: 4203
Reconcile 16 mg töflur: 4205
Reconcile 32 mg töflur: 4207
Reconcile 64 mg töflur: 4209
16
4.
ÁBENDING(AR)
Notað sem liður í meðferð við vandamálum hjá hundum er
tengjast aðskilnaðarkvíða, s.s.
eyðileggingarhvöt og gelti og losun á saur og þvagi. Lyfið á
einungis að nota samhliða atferlisþjálfun
sem dýralæknirinn hefur mælt með.
5.
FRÁBENDINGAR
Notið ekki handa hundum sem vega minna en 4 kg.
Notið ekki hjá hundum með flogaveiki eða sögu um krampa.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir flúoxetíni eða öðrum
sértækum serótónín
endurupptökuhemlum (SSRI lyf) eða einhverju hjálparefnanna.
6.
AUKAVERKANIR
Til að draga eins og kostur er úr hættu á aukaverkun
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Reconcile 8 mg tuggutöflur fyrir hunda
Reconcile 16 mg tuggutöflur fyrir hunda
Reconcile 32 mg tuggutöflur fyrir hunda
Reconcile 64 mg tuggutöflur fyrir hunda
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Reconcile 8 mg: Flúoxetín 8 mg (samsvarandi 9,04 mg flúoxetín
hýdróklóríð)
Reconcile 16 mg: Flúoxetín 16 mg (samsvarandi 18,08 mg flúoxetín
hýdróklóríð)
Reconcile 32 mg: Flúoxetín 32 mg (samsvarandi 36,16 mg flúoxetín
hýdróklóríð)
Reconcile 64 mg: Flúoxetín 64 mg (samsvarandi 72,34 mg flúoxetín
hýdróklóríð)
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tuggutafla.
Doppóttar, ljósbrúnar til brúnar kringlóttar tuggutöflur, með
númer greypt í aðra hliðina (eins og fram
kemur hér fyrir neðan):
Reconcile 8 mg töflur: 4203
Reconcile 16 mg töflur: 4205
Reconcile 32 mg töflur: 4207
Reconcile 64 mg töflur: 4209
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Notað sem liður í meðferð við vandamálum hjá hundum er
tengjast aðskilnaðarkvíða sem lýsir sér
með eyðileggingarhvöt og óeðlilegu atferli (gelti og losun á
saur og þvagi) og aðeins samhliða
atferlisþjálfun.
4.3
FRÁBENDINGAR
Notið ekki handa hundum sem vega minna en 4 kg.
Notið ekki hjá hundum með flogaveiki eða sögu um krampa.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir flúoxetíni eða öðrum
sértækum serótónín
endurupptökuhemlum (SSRI lyf) eða einhverju hjálparefnanna.
3
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engin
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Öryggi notkunar Renconcile hjá hundum, sem eru yngri en 6 mánaða
eða vega minna en 4 kg, hefur
ekki verið staðfest.
Hundar í meðferð með lyfinu geta fengið krampa þó að það sé
mjög sjaldgæft. Stöðva skal meðferðina
ef krampar koma fyrir.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem ge
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 19-10-2016
Notice patient Notice patient espagnol 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 19-10-2016
Notice patient Notice patient tchèque 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 19-10-2016
Notice patient Notice patient danois 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 19-10-2016
Notice patient Notice patient allemand 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 19-10-2016
Notice patient Notice patient estonien 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 19-10-2016
Notice patient Notice patient grec 16-06-2021
Notice patient Notice patient anglais 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 19-10-2016
Notice patient Notice patient français 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 19-10-2016
Notice patient Notice patient italien 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 19-10-2016
Notice patient Notice patient letton 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 19-10-2016
Notice patient Notice patient lituanien 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 19-10-2016
Notice patient Notice patient hongrois 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 19-10-2016
Notice patient Notice patient maltais 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 19-10-2016
Notice patient Notice patient néerlandais 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 19-10-2016
Notice patient Notice patient polonais 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 19-10-2016
Notice patient Notice patient portugais 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 19-10-2016
Notice patient Notice patient roumain 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 19-10-2016
Notice patient Notice patient slovaque 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 19-10-2016
Notice patient Notice patient slovène 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 19-10-2016
Notice patient Notice patient finnois 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 19-10-2016
Notice patient Notice patient suédois 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 19-10-2016
Notice patient Notice patient norvégien 16-06-2021
Notice patient Notice patient croate 16-06-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 19-10-2016

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents