Nasym

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

lifandi, bæklaða nautgripum öndunarfærum syncytial veira (BRSV), álag Lym-56

Disponible depuis:

Laboratorios Hipra S.A.

Code ATC:

QI02AD04

DCI (Dénomination commune internationale):

bovine respiratory syncytial virus vaccine (live)

Groupe thérapeutique:

Nautgripir

Domaine thérapeutique:

Ónæmislyf fyrir bovidae, Nautgripir, Lifandi veiru bóluefni, nautgripum öndunarfærum syncytial veira (BRSV)

indications thérapeutiques:

Virk bólusetningar af nautgripum til að draga úr veira úthella og öndunarfærum klínískum merki af völdum nautgripum öndunarfærum syncytial veirusýkingu.

Descriptif du produit:

Revision: 3

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2019-07-29

Notice patient

                                21
B. FYLGISEÐILL
22
FYLGISEÐILL:
NASYM FROSTÞURRKAÐ STUNGULYF/NEFÚÐADUFT OG LEYSIR, DREIFA FYRIR
NAUTGRIPI
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Laboratorios Hipra, S.A.
Avda. la Selva 135
Amer, 17170 (Girona)
Spánn
2.
HEITI DÝRALYFS
NASYM frostþurrkað stungulyf/nefúðaduft og leysir, dreifa fyrir
nautgripi.
Lifandi veikluð nautgripa RS-veira, stofn Lym-56.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver 2 ml skammtur inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Lifandi veikluð nautgripa RS-veira, stofn Lym-56
.......................................... 10
4,7 - 6,5
CCID
50
*
* Skammtur sem veldur 50% sýkingu í frumurækt (cell culture
infectious dose)
LEYSIR:
Fosfat stuðpúðalausn:
Frostþurrkað duft: Hvítleitt frostþurrkað efni.
Leysir: Einsleit tær lausn.
4.
ÁBENDING(AR)
Virk ónæmisaðgerð hjá nautgripum til að draga úr útskilnaði
veiru og klínískum einkennum í
öndunarfærum sem orsakast af sýkingu af völdum nautgripa RS-veiru
(smitandi öndunarfærabólga).
Ónæmi myndast eftir
21 dag eftir gjöf eins skammts í nef.
21 dag eftir seinni skammt af tveggja skammta
bólusetningaráætluninni í
vöðva.
Ónæmi endist í
2 mánuði eftir nefbólusetningu.
6 mánuði eftir bólusetningu í vöðva.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
23
6.
AUKAVERKANIR
Algengt er að smávægileg breyting á þéttleika saurs sjáist
eftir bólusetningu.
Í sjaldgæfum tilvikum getur komið fram hækkun á líkamshita hjá
kálfum upp á að minnsta kosti 1,7°C
tveimur dögum eftir bólusetningu sem lagast næsta dag án
meðferðar.
Tíðni aukaverkana er skilgreind samkvæmt eftirfarandi:
- Mjög algengar (aukaverkanir koma fyrir hjá fleiri en 1 af hverjum
10 dýrum sem fá meðferð)
- Algengar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum 100
dýrum sem fá meðferð)
- Sjal
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
NASYM frostþurrkað stungulyf/nefúðaduft og leysir, dreifa fyrir
nautgripi
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 2 ml skammtur inniheldur:
Frostþurrkað duft:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Lifandi veikluð nautgripa RS-veira (BRSV), stofn Lym-56
............................ 10
4,7 - 6,5
CCID
50
*
* Skammtur sem veldur 50% sýkingu í frumurækt (cell culture
infectious dose)
Leysir:
Fosfat stuðpúðalausn:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Frostþurrkað stungulyf/nefúðaduft og leysir, dreifa .
Frostþurrkað duft: Hvítleitt frostþurrkað efni.
Leysir: Einsleit tær lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Nautgripir.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Virk ónæmisaðgerð hjá nautgripum til að draga úr útskilnaði
veiru og klínískum einkennum í
öndunarfærum sem orsakast af sýkingu af völdum nautgripa RS-veiru
(smitandi öndunarfærabólga).
Ónæmi myndast eftir
21 dag eftir gjöf eins skammts í nef.
21 dag eftir seinni skammt af tveggja skammta
bólusetningaráætluninni í
vöðva.
Ónæmi endist í
2 mánuði eftir nefbólusetningu.
6 mánuði eftir bólusetningu í vöðva.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
3
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Á ekki við.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Ef sá sem annast lyfjagjöf sprautar sig með dýralyfinu fyrir
slysni skal tafarlaust leita til læknis og
hafa meðferðis fylgiseðil eða umbúðir dýralyfsins.
4.6
AUKAVERKANIR (TÍÐNI OG ALVARLEIKI)
Algengt er að smávægileg breyting á þéttleika saurs sjáist
eftir bólusetningu.
Í sjaldgæfum tilvikum getur komið fram hækkun á líkamshita hjá
kálfum upp á að minnsta kosti 1,7°C
tveimur dögum eftir bólusetningu sem lagast næsta dag 
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 31-07-2019
Notice patient Notice patient espagnol 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 31-07-2019
Notice patient Notice patient tchèque 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 31-07-2019
Notice patient Notice patient danois 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 31-07-2019
Notice patient Notice patient allemand 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 31-07-2019
Notice patient Notice patient estonien 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 31-07-2019
Notice patient Notice patient grec 15-12-2020
Notice patient Notice patient anglais 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 31-07-2019
Notice patient Notice patient français 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 31-07-2019
Notice patient Notice patient italien 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 31-07-2019
Notice patient Notice patient letton 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 31-07-2019
Notice patient Notice patient lituanien 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 31-07-2019
Notice patient Notice patient hongrois 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 31-07-2019
Notice patient Notice patient maltais 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 31-07-2019
Notice patient Notice patient néerlandais 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 31-07-2019
Notice patient Notice patient polonais 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 31-07-2019
Notice patient Notice patient portugais 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 31-07-2019
Notice patient Notice patient roumain 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 31-07-2019
Notice patient Notice patient slovaque 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 31-07-2019
Notice patient Notice patient slovène 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 31-07-2019
Notice patient Notice patient finnois 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 31-07-2019
Notice patient Notice patient suédois 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 31-07-2019
Notice patient Notice patient norvégien 15-12-2020
Notice patient Notice patient croate 15-12-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 31-07-2019

Afficher l'historique des documents