Iclusig

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

Ponatinib

Disponible depuis:

Incyte Biosciences Distribution B.V.

Code ATC:

L01EA05

DCI (Dénomination commune internationale):

ponatinib

Groupe thérapeutique:

Antineoplastic agents, Protein kinase inhibitors

Domaine thérapeutique:

Leukemia, Myeloid; Leukemia, Lymphoid

indications thérapeutiques:

Iclusig is indicated in adult patients withchronic phase, accelerated phase, or blast phase chronic myeloid leukaemia (CML) who are resistant to dasatinib or nilotinib; who are intolerant to dasatinib or nilotinib and for whom subsequent treatment with imatinib is not clinically appropriate; or who have the T315I mutationPhiladelphia chromosome positive acute lymphoblastic leukaemia (Ph+ ALL) who are resistant to dasatinib; who are intolerant to dasatinib and for whom subsequent treatment with imatinib is not clinically appropriate; or who have the T315I mutation. Sjá kafla 4. 2 Assessment of cardiovascular status prior to start of therapy and 4. 4 situations where an alternative treatment may be considered.

Descriptif du produit:

Revision: 25

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2013-07-01

Notice patient

                                41
B. FYLGISEÐILL
42
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
ICLUSIG 15 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
ICLUSIG 30 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
ICLUSIG 45 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
pónatíníb
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
•
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
•
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Iclusig og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Iclusig
3.
Hvernig nota á Iclusig
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Iclusig
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ICLUSIG OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Iclusig er
NOTAÐ TIL MEÐFERÐAR
fullorðinna með eftirfarandi gerðir af
HVÍTBLÆÐI
sem fá ekki lengur
ávinning af meðferð með öðrum lyfjum eða eru með tiltekinn
erfðabreytileika sem kallast
T315I-stökkbreyting:
•
langvinnt kyrningahvítblæði (CML, chronic myeloid leukemia):
blóðkrabbamein sem hefur í för
með sér of mörg óeðlileg hvít blóðkorn í blóði og beinmerg
(þar sem myndun blóðkorna fer
fram).
•
fíladelfíulitningsjákvætt, brátt eitilfrumuhvítblæði (Ph+ ALL,
Philadelpia chromosome positive
acute lymphoblastic leukaemia): gerð af hvítblæði sem hefur í
för með sér of mörg óþroskuð
hvít blóðkorn í blóði og blóðmyndandi beinmerg. Í þessari
tegund hvítblæðis hefur orðið
endurröðun í hluta af DNA-sameindunum (erfðaefni líkamans)
þannig að þær mynda óeðlilegan
litning, Fíladelfíulitninginn.
Iclusig tilheyrir ly
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Iclusig 15 mg filmuhúðaðar töflur.
Iclusig 30 mg filmuhúðaðar töflur.
Iclusig 45 mg filmuhúðaðar töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Iclusig 15 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 15 mg pónatíníb (sem
hýdróklóríð).
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 40 mg af laktósaeinhýdrati.
Iclusig 30 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 30 mg pónatíníb (sem
hýdróklóríð).
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 80 mg af laktósaeinhýdrati.
Iclusig 45 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 45 mg pónatíníb (sem
hýdróklóríð).
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 120 mg af laktósaeinhýdrati.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Iclusig 15 mg filmuhúðaðar töflur
Hvít, tvíkúpt, kringlótt, filmuhúðuð tafla sem er u.þ.b. 6 mm
í þvermál, þrykkt með „A5“ á annarri
hliðinni.
Iclusig 30 mg filmuhúðaðar töflur
Hvít, tvíkúpt, kringlótt, filmuhúðuð tafla sem er u.þ.b. 8 mm
í þvermál, þrykkt með „C7“ á annarri
hliðinni.
Iclusig 45 mg filmuhúðaðar töflur
Hvít, tvíkúpt, kringlótt, filmuhúðuð tafla sem er u.þ.b. 9 mm
í þvermál, þrykkt með „AP4“ á annarri
hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Iclusig er ætlað til meðferðar fullorðinna sjúklinga með
•
langvinnt kyrningahvítblæði, CML (Chronic Myeloid Leukemia), í
stöðugum fasa, hröðunarfasa
eða bráðafasa, sem eru með ónæmi fyrir dasatíníbi eða
nílótíníbi; sem þola ekki dasatíníb eða
nílótíníb og ekki er viðeigandi í klínísku tilliti að fái
síðari meðferð með ímatíníbi; eða sem eru
með T315I stökkbreytingu.
3
•
Fíladelfíulitningsjákvætt, brátt eitilfrumuhvítblæði, Ph+ ALL
(Philadelphia Chromosome
Positive Acute Lymphoblastic Leukem
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 03-08-2018
Notice patient Notice patient espagnol 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 03-08-2018
Notice patient Notice patient tchèque 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 03-08-2018
Notice patient Notice patient danois 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 03-08-2018
Notice patient Notice patient allemand 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 03-08-2018
Notice patient Notice patient estonien 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 03-08-2018
Notice patient Notice patient grec 21-10-2022
Notice patient Notice patient anglais 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 03-08-2018
Notice patient Notice patient français 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 03-08-2018
Notice patient Notice patient italien 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 03-08-2018
Notice patient Notice patient letton 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 03-08-2018
Notice patient Notice patient lituanien 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 03-08-2018
Notice patient Notice patient hongrois 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 03-08-2018
Notice patient Notice patient maltais 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 03-08-2018
Notice patient Notice patient néerlandais 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 03-08-2018
Notice patient Notice patient polonais 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 03-08-2018
Notice patient Notice patient portugais 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 03-08-2018
Notice patient Notice patient roumain 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 03-08-2018
Notice patient Notice patient slovaque 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 03-08-2018
Notice patient Notice patient slovène 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 03-08-2018
Notice patient Notice patient finnois 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 03-08-2018
Notice patient Notice patient suédois 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 03-08-2018
Notice patient Notice patient norvégien 21-10-2022
Notice patient Notice patient croate 21-10-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 03-08-2018

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents