Fevaxyn Pentofel

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

inactivated feline rhinotracheitis virus, inactivated feline calicivirus, inactivated feline Chlamydophila felis, inactivated feline leukaemia virus, inactivated feline panleukopenia virus

Disponible depuis:

Zoetis Belgium SA 

Code ATC:

QI06AL01

DCI (Dénomination commune internationale):

inactivated feline panleukopenia virus, calicivirus, rhinotracheitis virus, leukaemia virus and Chlamydophila felis

Groupe thérapeutique:

Kettir

Domaine thérapeutique:

Ónæmisfræðilegar upplýsingar

indications thérapeutiques:

Fyrir virka bólusetningar heilbrigt að kettir níu vikur eða eldri gegn feline panleukopenia og kattarlegur hvítblæði veirur og gegn sjúkdóma í öndunarfærum af völdum kattarlegur barkabólgu veira, kattarlegur calicivirus og Chlamydophila felis.

Descriptif du produit:

Revision: 20

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

1997-02-05

Notice patient

                                13
B. FYLGISEÐILL
14
FYLGISEÐILL:
FEVAXYN PENTOFEL STUNGULYF, DREIFA HANDA KÖTTUM
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Zoetis Belgium SA
Rue Laid Burniat 1
1348 Louvain-la-Neuve
BELGÍA
2.
HEITI DÝRALYFS
Fevaxyn Pentofel stungulyf, dreifa handa köttum
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver 1 ml skammtur inniheldur (stakskammta sprauta):
VIRK INNIHALDSEFNI
HLUTFALLSLEG VIRKNI
Óvirkjaðar kattafársveirur (feline panleucopenia
virus) (stofn CU4)
≥8,50
Óvirkjaðar kattabikarveirur (feline calicivirus)
(stofn 255)
≥1,26
Óvirkjaðar kattaflensuveirur (feline rhinotracheitis
virus) (stofn 605)
≥1,39
Óvirkjaðar
_Chlamydophila felis_
(stofn Cello)
≥1,69
Óvirkjaðar kattahvítblæðisveirur (feline leukemia
virus) (stofn 61E)
≥1,45
ÓNÆMISGLÆÐAR
Etýlen/maleicanhýdríð (EMA-31)
1% (v/v)
Neócrýl
3% (v/v)
Emúlsígen SA
5% (v/v)
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar mótefnamyndunar (ónæmingar) hjá heilbrigðum köttum
sem eru 9 vikna eða eldri, gegn
kattafársveiru (feline panleucopenia virus) og
kattahvítblæðisveiru (feline leukaemia virus) og gegn
öndunarfærasjúkdómum af völdum kattaflensuveiru (feline
rhinotracheitis virus), kattabikarveiru
(feline calicivirus) og
_Chlamydophila felis_
.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
15
6.
AUKAVERKANIR
Bólusettir kettir geta fengið aukaverkanir að lokinni
bólusetningu, þ.m.t. tímabundinn sótthita,
uppköst, lystarleysi og/eða geðdeyfð, sem hverfa venjulega innan
24 klst.
Fram geta komið staðbundin áhrif, þ.e. bólga, verkur, kláði
eða hárlos á stungustað.
Örsjaldan hafa sést bráðaofnæmisviðbrögð á fyrstu
klukkustundunum eftir bólusetningu, en því fylgir
bjúgur, kláði, andnauð og hjartsláttartruflanir, alvarleg
einkenni frá meltingarvegi (þ.m.t. blóðug
uppköst og blóðugur niðurgangur) eða lost.
Tíðni aukaverkana er skilgreind samkvæmt eftirfarandi:
- Mjög a
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Fevaxyn Pentofel stungulyf, dreifa handa köttum
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 1 ml skammtur inniheldur (stakskammta sprauta):
VIRK INNIHALDSEFNI
HLUTFALLSLEG VIRKNI
Óvirkjaðar kattafársveirur (feline panleucopenia
virus) (stofn CU4)
≥8,50
Óvirkjaðar kattabikarveirur (feline calicivirus)
(stofn 255)
≥1,26
Óvirkjaðar kattaflensuveirur (feline rhinotracheitis
virus) (stofn 605)
≥1,39
Óvirkjaðar
_Chlamydophila felis_
(stofn Cello)
≥1,69
Óvirkjaðar kattahvítblæðisveirur (feline leukemia
virus) (stofn 61E)
≥1,45
ÓNÆMISGLÆÐAR
Etýlen/maleicanhýdríð (EMA-31)
1% (v/v)
Neócrýl
3% (v/v)
Emúlsígen SA
5% (v/v)
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa.
Útlit bóluefnisins er föl bleikur eða mjólkurkenndur vökvi, laus
við agnir.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Kettir.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar mótefnamyndunar (ónæmingar) hjá heilbrigðum köttum
sem eru 9 vikna eða eldri, gegn
kattafársveiru (feline panleucopenia virus) og
kattahvítblæðisveiru (feline leukaemia virus) og gegn
öndunarfærasjúkdómum af völdum kattaflensuveiru (feline
rhinotracheitis virus), kattabikarveiru
(feline calicivirus) og
_Chlamydophila felis_
.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Bólusetning hefur ekki áhrif á framgang kattahvítblæðisveiru
(feline leukaemia virus, FeLV) sýkingar
í köttum sem þegar hafa smitast af FeLV þegar bólusetning fer
fram, þannig að slíkir kettir skilja út
FeLV þrátt fyrir bólusetningu og af þessu leiðir að slík dýr
skapa hættu fyrir næma ketti í umhverfinu.
Þess vegna er mælt með að kettir sem töluverð hætta er á að
hafi orðið fyrir FeLV smiti skuli prófaðir
3
fyrir FeLV mótefnavaka, fyrir bólusetningu. Bólusetja má dýr sem
reynast neikvæð í prófinu, en þá
ketti sem reynast jákvæðir í prófinu ætti að einangra frá
öðrum köttum og pr
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 07-06-2013
Notice patient Notice patient espagnol 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 07-06-2013
Notice patient Notice patient tchèque 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 07-06-2013
Notice patient Notice patient danois 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 07-06-2013
Notice patient Notice patient allemand 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 07-06-2013
Notice patient Notice patient estonien 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 07-06-2013
Notice patient Notice patient grec 01-03-2022
Notice patient Notice patient anglais 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 07-06-2013
Notice patient Notice patient français 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 07-06-2013
Notice patient Notice patient italien 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 07-06-2013
Notice patient Notice patient letton 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 07-06-2013
Notice patient Notice patient lituanien 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 07-06-2013
Notice patient Notice patient hongrois 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 07-06-2013
Notice patient Notice patient maltais 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 07-06-2013
Notice patient Notice patient néerlandais 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 07-06-2013
Notice patient Notice patient polonais 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 07-06-2013
Notice patient Notice patient portugais 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 07-06-2013
Notice patient Notice patient roumain 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 07-06-2013
Notice patient Notice patient slovaque 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 07-06-2013
Notice patient Notice patient slovène 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 07-06-2013
Notice patient Notice patient finnois 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 07-06-2013
Notice patient Notice patient suédois 01-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 07-06-2013
Notice patient Notice patient norvégien 01-03-2022
Notice patient Notice patient croate 01-03-2022

Afficher l'historique des documents