Exjade

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

deferasirox

Disponible depuis:

Novartis Europharm Limited

Code ATC:

V03AC03

DCI (Dénomination commune internationale):

deferasirox

Groupe thérapeutique:

Öll önnur lækningavörur

Domaine thérapeutique:

beta-Thalassemia; Iron Overload

indications thérapeutiques:

Skila er ætlað fyrir meðferð langvarandi járn of mikið vegna tíð blóðgjöf (stærri ml-7/kg/mánuði pakkað rauðum blóðkornum) í sjúklinga með beta thalassaemia helstu aldrinum sex ára og eldri. Skila er einnig ætlað til meðferð langvarandi járn of mikið vegna blóðgjöf þegar deferoxamine meðferð er ekki ætlað eða ófullnægjandi í eftirfarandi sjúklingur tekur:í sjúklinga með beta thalassaemia helstu með járn of mikið vegna tíð blóðgjöf (stærri ml-7/kg/mánuði pakkað rauðum blóðkornum) aldrinum tvo til fimm ára;í sjúklinga með beta thalassaemia helstu með járn of mikið vegna fáum blóðgjöf (< ml-7/kg/mánuði pakkað rauðum blóðkornum) tveimur árum eldri og eldri;í sjúklinga með öðrum anaemias tveimur árum eldri og eldri. Skila er einnig ætlað til meðferð langvarandi járn of mikið þurfa chelation meðferð þegar deferoxamine meðferð er ekki ætlað eða ófullnægjandi í sjúklinga með ekki-blóðgjöf-háð thalassaemia heilkennum á aldrinum 10 ára og eldri.

Descriptif du produit:

Revision: 52

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2006-08-28

Notice patient

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
EXJADE 90 mg filmuhúðaðar töflur
EXJADE 180 mg filmuhúðaðar töflur
EXJADE 360 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
EXJADE 90 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 90 mg deferasirox.
EXJADE 180 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 180 mg deferasirox.
EXJADE 360 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 360 mg deferasirox.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
EXJADE 90 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósbláar, sporöskjulaga filmuhúðaðar töflur, kúptar báðum
megin með sniðbrún og áletrun (NVR á
annarri hliðinni og 90 á hinni hliðinni). Stærð töflunnar er
u.þ.b. 10,7 mm x 4,2 mm.
EXJADE 180 mg filmuhúðaðar töflur
Millibláar, sporöskjulaga filmuhúðaðar töflur, kúptar báðum
megin með sniðbrún og áletrun (NVR á
annarri hliðinni og 180 á hinni hliðinni). Stærð töflunnar er
u.þ.b. 14 mm x 5,5 mm.
EXJADE 360 mg filmuhúðaðar töflur
Dökkbláar, sporöskjulaga filmuhúðaðar töflur, kúptar báðum
megin með sniðbrún og áletrun (NVR á
annarri hliðinni og 360 á hinni hliðinni). Stærð töflunnar er
u.þ.b. 17 mm x 6,7 mm.
3
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
EXJADE er ætlað til meðferðar við langvarandi járnofhleðslu
(iron overload) vegna tíðra blóðgjafa
(

7 ml/kg/mánuð af pökkuðum rauðum blóðkornum) hjá sjúklingum,
6 ára og eldri, með alvarlegt
beta-dvergkornablóðleysi.
EXJADE er einnig ætlað til meðferðar við langvarandi
járnofhleðslu vegna blóðgjafa þegar ekki má
nota deferoxamin eða meðferð með deferoxamini er ófullnægjandi,
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
EXJADE 90 mg filmuhúðaðar töflur
EXJADE 180 mg filmuhúðaðar töflur
EXJADE 360 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
EXJADE 90 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 90 mg deferasirox.
EXJADE 180 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 180 mg deferasirox.
EXJADE 360 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 360 mg deferasirox.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
EXJADE 90 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósbláar, sporöskjulaga filmuhúðaðar töflur, kúptar báðum
megin með sniðbrún og áletrun (NVR á
annarri hliðinni og 90 á hinni hliðinni). Stærð töflunnar er
u.þ.b. 10,7 mm x 4,2 mm.
EXJADE 180 mg filmuhúðaðar töflur
Millibláar, sporöskjulaga filmuhúðaðar töflur, kúptar báðum
megin með sniðbrún og áletrun (NVR á
annarri hliðinni og 180 á hinni hliðinni). Stærð töflunnar er
u.þ.b. 14 mm x 5,5 mm.
EXJADE 360 mg filmuhúðaðar töflur
Dökkbláar, sporöskjulaga filmuhúðaðar töflur, kúptar báðum
megin með sniðbrún og áletrun (NVR á
annarri hliðinni og 360 á hinni hliðinni). Stærð töflunnar er
u.þ.b. 17 mm x 6,7 mm.
3
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
EXJADE er ætlað til meðferðar við langvarandi járnofhleðslu
(iron overload) vegna tíðra blóðgjafa
(

7 ml/kg/mánuð af pökkuðum rauðum blóðkornum) hjá sjúklingum,
6 ára og eldri, með alvarlegt
beta-dvergkornablóðleysi.
EXJADE er einnig ætlað til meðferðar við langvarandi
járnofhleðslu vegna blóðgjafa þegar ekki má
nota deferoxamin eða meðferð með deferoxamini er ófullnægjandi,
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 13-08-2018
Notice patient Notice patient espagnol 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 13-08-2018
Notice patient Notice patient tchèque 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 13-08-2018
Notice patient Notice patient danois 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 13-08-2018
Notice patient Notice patient allemand 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 13-08-2018
Notice patient Notice patient estonien 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 13-08-2018
Notice patient Notice patient grec 20-11-2023
Notice patient Notice patient anglais 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 13-08-2018
Notice patient Notice patient français 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 13-08-2018
Notice patient Notice patient italien 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 13-08-2018
Notice patient Notice patient letton 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 13-08-2018
Notice patient Notice patient lituanien 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 13-08-2018
Notice patient Notice patient hongrois 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 13-08-2018
Notice patient Notice patient maltais 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 13-08-2018
Notice patient Notice patient néerlandais 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 13-08-2018
Notice patient Notice patient polonais 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 13-08-2018
Notice patient Notice patient portugais 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 13-08-2018
Notice patient Notice patient roumain 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 13-08-2018
Notice patient Notice patient slovaque 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 13-08-2018
Notice patient Notice patient slovène 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 13-08-2018
Notice patient Notice patient finnois 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 13-08-2018
Notice patient Notice patient suédois 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 13-08-2018
Notice patient Notice patient norvégien 20-11-2023
Notice patient Notice patient croate 20-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 13-08-2018

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents