Cerezyme

País: Unión Europea

Idioma: islandés

Fuente: EMA (European Medicines Agency)

Ficha técnica Ficha técnica (SPC)
03-04-2023

Ingredientes activos:

imiglucerasa

Disponible desde:

Sanofi B.V.

Código ATC:

A16AB02

Designación común internacional (DCI):

imiglucerase

Grupo terapéutico:

Önnur meltingarvegi og efnaskipti vörur,

Área terapéutica:

Gauchersjúkdómur

indicaciones terapéuticas:

Cerezyme (imiglucerase) er ætlað til að nota sem langtíma ensím skipti meðferð í sjúklinga með staðfest greining ekki neuronopathic (Tegund 1) eða langvarandi neuronopathic (Gerð 3) Eins og sjúkdómurinn sem sýna vísindalega verulega nonneurological einkennum sjúkdómsins. Ekki taugar einkenni Eins og við sjúkdómur eru eitt eða fleiri skilyrði:blóðleysi eftir eingöngu öðrum veldur, eins og járn deficiencyThrombocytopeniaBone sjúkdómur eftir eingöngu öðrum veldur eins og D deficiencyhepatomegaly eða miltisstækkun.

Resumen del producto:

Revision: 31

Estado de Autorización:

Leyfilegt

Fecha de autorización:

1997-11-17

Información para el usuario

                                18
B. FYLGISEÐILL
19
Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins
Cerezyme 400 eininga stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
Imiglúkerasi
Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota
lyfið. Í honum eru mikilvægar
upplýsingar.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum um lyfið.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í fylgiseðlinum eru eftirfarandi kaflar:
1.
Upplýsingar um Cerezyme og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Cerezyme
3.
Hvernig nota á Cerezyme
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Cerezyme
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
Upplýsingar um Cerezyme og við hverju það er notað
Cerezyme inniheldur virka efnið imiglucerasa og er notað við
meðferð sjúklinga með staðfesta
greiningu á Gauchersjúkdómi af gerð I eða gerð 3 og sem eru með
einkenni sjúkdómsins eins og:
blóðleysi (lítill fjöldi rauðra blóðkorna), tilhneigingu til
blæðinga (vegna lítils fjölda blóðflagna –
tegund blóðfrumna), stækkun milta eða lifrar eða beinasjúkdóm.
Einstaklingar með Gauchersjúkdóm eru með lágan styrk ensíma sem
kölluð eru sýru -glúkósídasar.
Þetta ensím hjálpar líkamanum að stjórna styrk
glúkósýlceramíðs. Glúkósýlceramíð er náttúrulegt efni
í líkamanum, úr sykri og fitu. Þegar Gauchersjúkdómur er til
staðar getur styrkur glúkósýlceramíðs
orðið of mikill.
Cerezyme er tilbúið ensím sem kallað er imiglúkerasi – það
getur komið í stað náttúrulega ensímsins
sýru -glúkósídasa sem vantar eða er óvirkt hjá sjúklingum
með Gauchersjú
                                
                                Leer el documento completo
                                
                            

Ficha técnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Cerezyme 400 eininga stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur 400 einingar* af imiglúkerasa**.
Eftir upplausn inniheldur lausnin 40 einingar (u.þ.b. 1,0 mg) af
imiglúkerasa í hverjum ml
(400 ein./10 ml). Þynna verður hvert hettuglas frekar fyrir notkun
(sjá kafla 6.6).
* Ensímeining (U) er skilgreind sem það magn af ensími sem kemur
af stað vatnsrofi á einu míkrómóli
af tilbúna ensímhvarfefninu para-nítrófenýl
-D-glúkópýranósíð (pNP-Glc) á mínútu við 37°C.
**Imiglúkerasi er breytt gerð sýru -glúkósídasa úr mönnum
og er framleiddur með raðbrigða
erfðatækni í spendýrafrumum úr eggjastokkum kínverskra hamstra,
með breytingu á mannósa til þess
að valda sækni í átfrumur.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hvert hettuglas inniheldur 41 mg af natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1
3.
LYFJAFORM
Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn.
Cerezyme er hvítt til hvítleitt duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
Ábendingar
Cerezyme (ímiglúkerasi) er notað við langtíma
ensímuppbótarmeðferð hjá sjúklingum með staðfesta
sjúkdómsgreiningu á ekki taugafrumutengdum (non-neuronopathic)
(gerð 1) eða þrálátum
taugafrumutengdum (chronic neuronopathic) (gerð 3) Gauchersjúkdómi
sem sýna klínískt marktæk
einkenni sjúkdómsins, sem ekki eru taugatengd.
Meðal ekki taugatengdra einkenna Gauchersjúkdóms eru:

blóðleysi eftir að aðrar orsakir, eins og járnskortur, hafa
verið útilokaðar

blóðflagnafæð

beinsjúkdómur eftir að aðrar orsakir, eins og D-vítamínskortur,
hafa verið útilokaðar

lifrarstækkun eða miltisstækkun
4.2
Skammtar og lyfjagjöf
Sjúkdómsmeðferðin ætti að vera undir umsjón lækna með
sérþekkingu á meðferð á Gauchersjúkdómi.
Skammtar
Vegna misleitni og fjölkerfa virkni (multi-systemic)
Gauchersjúkdómsins ættu skammtar að vera
lagaðir að hverjum og einum sjúkling
                                
                                Leer el documento completo
                                
                            

Documentos en otros idiomas

Información para el usuario Información para el usuario búlgaro 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica búlgaro 03-04-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública búlgaro 06-10-2010
Información para el usuario Información para el usuario español 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica español 03-04-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública español 06-10-2010
Información para el usuario Información para el usuario checo 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica checo 03-04-2023
Información para el usuario Información para el usuario danés 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica danés 03-04-2023
Información para el usuario Información para el usuario alemán 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica alemán 03-04-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública alemán 06-10-2010
Información para el usuario Información para el usuario estonio 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica estonio 03-04-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública estonio 06-10-2010
Información para el usuario Información para el usuario griego 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica griego 03-04-2023
Información para el usuario Información para el usuario inglés 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica inglés 03-04-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública inglés 06-10-2010
Información para el usuario Información para el usuario francés 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica francés 03-04-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública francés 06-10-2010
Información para el usuario Información para el usuario italiano 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica italiano 03-04-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública italiano 06-10-2010
Información para el usuario Información para el usuario letón 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica letón 03-04-2023
Información para el usuario Información para el usuario lituano 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica lituano 03-04-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública lituano 06-10-2010
Información para el usuario Información para el usuario húngaro 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica húngaro 03-04-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública húngaro 06-10-2010
Información para el usuario Información para el usuario maltés 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica maltés 03-04-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública maltés 06-10-2010
Información para el usuario Información para el usuario neerlandés 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica neerlandés 03-04-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública neerlandés 06-10-2010
Información para el usuario Información para el usuario polaco 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica polaco 03-04-2023
Información para el usuario Información para el usuario portugués 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica portugués 03-04-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública portugués 06-10-2010
Información para el usuario Información para el usuario rumano 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica rumano 03-04-2023
Información para el usuario Información para el usuario eslovaco 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica eslovaco 03-04-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública eslovaco 06-10-2010
Información para el usuario Información para el usuario esloveno 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica esloveno 03-04-2023
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública esloveno 06-10-2010
Información para el usuario Información para el usuario finés 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica finés 03-04-2023
Información para el usuario Información para el usuario sueco 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica sueco 03-04-2023
Información para el usuario Información para el usuario noruego 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica noruego 03-04-2023
Información para el usuario Información para el usuario croata 03-04-2023
Ficha técnica Ficha técnica croata 03-04-2023

Buscar alertas relacionadas con este producto

Ver historial de documentos