Voriconazole Hikma (previously Voriconazole Hospira)

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

vórikónazól

Available from:

Hikma Farmaceutica (Portugal) S.A.

ATC code:

J02AC03

INN (International Name):

voriconazole

Therapeutic group:

Sveppalyf fyrir almenn nota

Therapeutic area:

Bacterial Infections and Mycoses; Aspergillosis; Candidiasis

Therapeutic indications:

Voriconazole er vítt svið, triazole mikla umboðsmanni og er ætlað í fullorðna og börn sem eru 2 ár og yfir, sem hér segir:meðferð innrásar aspergillosis;meðferð hefja ekki daufkyrningafæð sjúklingar;meðferð flúkónazól-þola alvarleg innrásar Candida sýkingum (þar á meðal C. krusei);meðferð alvarleg sveppasýkingu af völdum Scedosporium spp. og Fusarium spp. Voriconazole skal gefa fyrst og fremst að sjúklingar með versnandi, hugsanlega lífshættuleg sýkingum. Fyrirbyggja innrásar sveppasýkingu í mikilli hættu ósamgena blóðmyndandi stafa klefi grætt (HSCT)viðtakendur.

Product summary:

Revision: 12

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2015-05-27

Patient Information leaflet

                                43
B. FYLGISEÐILL
44
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
VORICONAZOLE HIKMA 200 MG INNRENNSLISSTOFN, LAUSN
vórikónazól
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðings ef
þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðing vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig
um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá
kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Voriconazole Hikma og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að gefa Voriconazole Hikma
3.
Hvernig nota á Voriconazole Hikma
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Voriconazole Hikma
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM VORICONAZOLE HIKMA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Voriconazole Hikma inniheldur virka efnið vórikónazól.
Voriconazole Hikma er sveppalyf. Það verkar
með því að drepa eða stöðva vöxt sveppa sem valda sýkingum.
Það er notað til meðferðar hjá sjúklingum (fullorðnum og
börnum eldri en 2 ára) gegn:

ífarandi Aspergillus sveppasýkingum (gerð sveppasýkinga af völdum
_Aspergillus_
)
_,_

candidasýkingu í blóði (önnur gerð sveppasýkinga af völdum
_Candida_
tegunda) hjá sjúklingum
með óeðlilega lágan hvítfrumnafjölda.

alvarlegum ífarandi candidasýkingum sem eru flúkónazólónæmar
(önnur gerð sveppalyfja).

alvarlegum sveppasýkingum af völdum
_Scedosporium _
tegunda eða
_Fusarium_
tegunda (tvær
sveppategundir).
Voriconazole Hikma er ætlað sjúklingum með versnandi, mögulega
lífshættulegar sveppasýkingar.
Fyrirbyggjandi gegn sveppasýkingum hjá s
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Voriconazole Hikma 200 mg innrennslisstofn, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur 200 mg af vórikónazóli.
Eftir blöndun inniheldur hver ml 10 mg af vórikónazóli. Eftir að
lyfið hefur verið blandað er þörf á
frekari þynningu fyrir gjöf.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hettuglas inniheldur 217,6 mg af natríum.
Hvert hettuglas inniheldur 3.200 mg af sýklódextríni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisstofn, lausn (innrennslisstofn).
Hvítt eða beinhvítt frostþurrkað efni.
pH blandaðrar lausnar er 4,0 til 7,0.
Osmólalstyrkur (osmolality): 500± 50 mOsm/kg
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Vórikónazól er breiðvirkt tríazól sveppalyf og eru ábendingar
þess handa fullorðnum og börnum 2 ára
og eldri eftirfarandi:
•
Meðferð á ífarandi aspergillosis.
•
Meðferð á candidasýkingum í blóði hjá sjúklingum sem ekki eru
með hlutleysiskyrningafæð.
•
Meðferð á alvarlegum ífarandi candidasýkingum (þar á meðal
_C. krusei_
) sem eru
flúkónazólónæmar.
•
Meðferð á alvarlegum sveppasýkingum af völdum
_Scedosporium _
spp. og
_Fusarium_
spp.
Voriconazole Hikma ætti fyrst og fremst að nota hjá sjúklingum
með versnandi og hugsanlega
banvæna sýkingu.
Fyrirbyggjandi meðferð gegn ífarandi sveppasýkingu hjá
sjúklingum í mikilli áhættu sem fengið hafa
ígræðslu ósamgena blóðmyndandi stofnfrumna.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Fylgjast á með hvort truflun verði á saltajafnvægi svo sem
blóðkalíumlækkun, blóðmagnesíumlækkun
og blóðkalsíumlækkun og leiðrétta ef nauðsyn krefur áður en
meðferðin með vórikónazóli hefst og
meðan á meðferðinni stendur (sjá kafla 4.4).
3
Mælt er með því að vórikónazól sé gefið á innrennslishraða
sem ekki fer yfir 3 mg/kg á klukkustund á
1-3 klukkustundum.
Meðferð
_ _
_Fullorðnir_
Voriconazole Hikma 200 mg innrennslisstofn, lausn, er eingöngu til
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 16-06-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report German 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report English 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report French 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 16-06-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 16-06-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 16-06-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 16-06-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 01-03-2017
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 16-06-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 16-06-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 16-06-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Croatian 01-03-2017

Search alerts related to this product