Pregabalin Mylan Pharma

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

pregabalín

Available from:

Mylan S.A.S.

ATC code:

N03AX16

INN (International Name):

pregabalin

Therapeutic group:

Antiepileptics,

Therapeutic area:

Anxiety Disorders; Neuralgia; Epilepsy

Therapeutic indications:

EpilepsyPregabalin Mylan Pharma er fram eins og venjulega meðferð í fullorðnir með hluta flog með eða án efri almenn ákvörðun er tekin. Almenn Kvíða DisorderPregabalin Mylan Pharma er ætlað fyrir meðferð Almenn Kvíða (HIMNUM) hjá fullorðnum.

Product summary:

Revision: 7

Authorization status:

Aftakað

Authorization date:

2015-06-25

Patient Information leaflet

                                59
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
60
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
PREGABALIN MYLAN PHARMA
25 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN MYLAN PHARMA 50 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN MYLAN PHARMA 75 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN MYLAN PHARMA 100 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN MYLAN PHARMA 150 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN MYLAN PHARMA 200 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN MYLAN PHARMA 225 MG HÖRÐ HYLKI
PREGABALIN MYLAN PHARMA 300 MG HÖRÐ HYLKI
pregabalín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þó um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Pregabalin Mylan Pharma og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Pregabalin Mylan Pharma
3.
Hvernig nota á Pregabalin Mylan Pharma
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Pregabalin Mylan Pharma
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM PREGABALIN MYLAN PHARMA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Pregabalin Mylan Pharma inniheldur virka efnið pregabalín sem
tilheyrir flokki lyfja sem eru notuð
við meðferð á flogaveiki og almennri kvíðaröskun hjá
fullorðnum.
FLOGAVEIKI:
Pregabalin Mylan Pharma er notað til meðhöndlunar á sérstakri
tegund af flogaveiki
(staðflog með eða án síðkominna alfloga – flogaköst sem byrja
í einum ákveðnum hluta heilans) hjá
fullorðnum. Læknirinn mun ávísa þér Pregabalin Mylan Pharma
þegar núverandi meðferð dugar ekki
lengur til þess að ná tökum á flogaveikinni. Þú átt að t
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Pregabalin Mylan Pharma 25 mg hörð hylki
Pregabalin Mylan Pharma 50 mg hörð hylki
Pregabalin Mylan Pharma 75 mg hörð hylki
Pregabalin Mylan Pharma 100 mg hörð hylki
Pregabalin Mylan Pharma 150 mg hörð hylki
Pregabalin Mylan Pharma 200 mg hörð hylki
Pregabalin Mylan Pharma 225 mg hörð hylki
Pregabalin Mylan Pharma 300 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Pregabalin Mylan Pharma 25 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 25 mg af pregabalíni.
Pregabalin Mylan Pharma 50 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 50 mg af pregabalíni.
Pregabalin Mylan Pharma 75 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 75 mg af pregabalíni.
Pregabalin Mylan Pharma 100 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 100 mg af pregabalíni.
Pregabalin Mylan Pharma 150 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 150 mg af pregabalíni.
Pregabalin Mylan Pharma 200 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 200 mg af pregabalíni.
Pregabalin Mylan Pharma 225 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 225 mg af pregabalíni.
Pregabalin Mylan Pharma 300 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 300 mg af pregabalíni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart hylki.
Pregabalin Mylan Pharma 25 mg hörð hylki
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
3
Stærð nr. 4 með ljósferskjulituðum möttum efri hluta og hvítum
möttum neðri hluta, gelatínhylki með
harðri skel sem fyllt er með hvítu til beinhvítu dufti. Áslæg
prentun er á hylkinu sem er merkt með
MYLAN fyrir ofan PB25 með svörtu bleki á efri og neðri hluta
þess.
Pregabalin Mylan Pharma 50 mg hörð hylki
Stærð nr. 3 með dökkferskjulituðum möttum efri hluta og hvítum
möttum neðri hluta, gelatínhylki
með harðri skel sem fyllt er með hvítu til beinhvítu dufti.
Áslæg prentun er á hylkinu sem er merkt
með MYLAN fyrir ofan PB50 með svörtu bleki á efri og neðri hluta
þess.
Pregabalin Mylan Pharma 75 mg hö
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 26-04-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report German 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report English 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report French 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 26-04-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 26-04-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 26-04-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 26-04-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 26-04-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 26-04-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 26-04-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Croatian 26-04-2022

Search alerts related to this product