Pirsue

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

pirlimycin

Available from:

Zoetis Belgium SA

ATC code:

QJ51FF90

INN (International Name):

pirlimycin

Therapeutic group:

Nautgripir

Therapeutic area:

Sýklalyf til notkunar í bláæð

Therapeutic indications:

Fyrir meðferð vægur kvenna í mjólka kýr vegna Gramm-jákvæð kokka næm pirlimycin þar á meðal völdum lífverur eins og Þegar sýkt merkið bit, bæði pensilínasa-jákvæð og pensilínasa-neikvæð, og kóagúlasa-neikvæð stafýlókokkar; streptókokka lífverur þar á meðal Læknafélag agalactiae, Læknafélag dysgalactiae og Streptókokka uberis.

Product summary:

Revision: 15

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2001-01-29

Patient Information leaflet

                                14
B. FYLGISEÐILL
15
FYLGISEÐILL:
PIRSUE 5 MG/ML SPENALYF, LAUSN, FYRIR NAUTGRIPI
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Zoetis Belgium SA
Rue Laid Burniat 1
1348 Louvain-la-Neuve
BELGÍA
_ _
Framleiðandi ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Norbrook Laboratories Limited
Station Works, Camlough Road,
Newry, County Down,
BT35 6JP
STÓRA-BRETLANDI
eða
Zoetis Belgium SA
Rue Laid Burniat 1
1348 Louvain-la-Neuve
BELGÍA
2.
HEITI DÝRALYFS
Pirsue 5 mg/ml spenalyf, lausn, fyrir nautgripi
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Pirlimycin (sem pirlimycin hydrochloride)
50 mg/10 ml
4.
ÁBENDING(AR)
Við meðhöndlun á forklínískri júgurbólgu í mjólkandi kúm af
völdum Gram-jákvæðra hnettla sem eru
næmar fyrir pirlimycini að meðtöldum klasahnettluörverum eins og
_Staphylococcus aureus, _
bæði
penisillínasa-jákvæðum og penisillínasa-neikvæðum, og
kóagúlasa-neikvæðum klashnettlum;
keðjuhnettluörverum að meðtöldum
_Streptococcus agalactiae, Streptococcus dysgalactiae_
og
_Streptococcus uberis._
5.
FRÁBENDINGAR
Ónæmi gegn pirlimycini.
Meðhöndlun sýkinga af völdum Gram-neikvæðra baktería, t.d
_E.coli_
.
Eigi skal meðhöndla kýr sem eru með áþreifanlegar breytingar í
júgrinu af völdum langvarandi
forklínískrar júgurbólgu.
16
6.
AUKAVERKANIR
Engar þekktar.
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður einhverra aukaverkana,
jafnvel aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar í fylgiseðlinum eða ef svo virðist sem lyfið hafi
ekki tilætluð áhrif.
7.
DÝRATEGUND(IR)
Nautgripir (mjólkurkýr).
8.
SKAMMTAR FYRIR HVERJA DÝRATEGUND, ÍKOMULEIÐ(IR) OG AÐFERÐ VIÐ
LYFJAGJÖF
Til notkunar í spena.
Ein spenadæla (50 mg af pirlimycini) til innrennslis í hvert sýkt
júgur.
Í meðhöndlun felst innrennsli í 8 skipti úr einni dælu á 24
klst. fresti.
9.
LEIÐBEININGAR UM RÉTTA LYFJAGJÖF
Varast skal að sýklar berist í spenann til að draga úr hættu á
_E.coli_
sýkingum. Á
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Pirsue 5 mg/ml spenalyf,lausn fyrir nautgripi
2.
INNIHALDSLÝSING
VIRK INNIHALDSEFNI:
Pirlimycin (sem pirlimycin hydrochloride)
50 mg/10 ml
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Spenalyf, lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Nautgripir (mjólkurkýr).
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Við meðhöndlun á forklínískri júgurbólgu í mjólkandi kúm af
völdum Gram-jákvæðra hnettla sem eru
næmar fyrir pirlimycini, að meðtöldum klasahnettluörverum eins og
_Staphylococcus aureus, _
bæði
penisillínasa-jákvæðum og penisillínasa-neikvæðum, og
kóagúlasa-neikvæðum klasahnettlum;
keðjuhnettluörverum að meðtöldum
_Streptococcus agalactiae, Streptococcus dysgalactiae_
og
_Streptococcus uberis._
4.3
FRÁBENDINGAR
Ónæmi gegn pirlimycini.
Meðhöndlun sýkinga af völdum Gram-neikvæðra baktería, t.d
_E.coli_
.
Eigi skal meðhöndla kýr sem eru með áþreifanlegar breytingar í
júgrinu af völdum langvarandi
forklínískrar júgurbólgu.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engar.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Lyfið ætti einungis að nota að undangengnu næmisprófi fyrir
markbakteríum.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Forðast skal snertingu við lausnina. Gerist slíkt skal þvo hendur
og húðina með sápu og vatni og
fjarlægja menguð föt strax eftir notkun. Skolið augu tafarlaust
upp úr vatni í 15 mínútur ef lyfið kemst
í snertingu við augu. Haldið augnlokunum opnum til að tryggja að
vatn komist alveg að augunum.
3
4.6
AUKAVERKANIR (TÍÐNI OG ALVARLEIKI)
Engar þekktar.
4.7
NOTKUN Á MEÐGÖNGU, VIÐ MJÓLKURGJÖF OG VARP
Þetta lyf er ætlað til meðferðar hjá mjólkurkúm og má nota á
meðgöngu.
4.8
MILLIVERKANIR VIÐ ÖNNUR LYF OG AÐRAR MILLIVERKANIR
Víxl-ónæmi gæti myndast á milli pirlimycins og annarra
línkósamíða eða mak
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 18-06-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 18-06-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report German 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report English 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report French 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 18-06-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 18-06-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 18-06-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 18-06-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 18-06-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 18-06-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 18-06-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 03-06-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 18-06-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 18-06-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 18-06-2021

Search alerts related to this product

View documents history