Afinitor

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

everolimus

Available from:

Novartis Europharm Limited

ATC code:

L01XE10

INN (International Name):

everolimus

Therapeutic group:

Æxlishemjandi lyf

Therapeutic area:

Carcinoma, Renal Cell; Breast Neoplasms; Pancreatic Neoplasms

Therapeutic indications:

Hormón-viðtaka-jákvæð háþróaður barn cancerAfinitor er ætlað fyrir meðferð hormón-viðtaka-jákvæðar, HER2/afgangurinn-neikvæð háþróaður brjóstakrabbamein, ásamt exemestane, í tíðahvörf konur án einkenna innyflum sjúkdómur eftir endurkomu eða framvindu eftir ekki sterar arómatasatálmanum. Taugakirtilsuppruna æxli í brisi originAfinitor er ætlað fyrir meðferð unresectable eða sjúklingum, vel eða nokkuð þroskuð taugakirtilsuppruna æxli í brisi uppruna í fullorðnir með versnandi sjúkdómur. Taugakirtilsuppruna æxli í maga eða lunga originAfinitor er ætlað fyrir meðferð unresectable eða sjúklingum, vel þroskað (Bekk 1 eða 2 Bekk) virka ekki taugakirtilsuppruna æxli í maga eða lunga uppruna í fullorðnir með versnandi sjúkdómur. Nýrna-klefi carcinomaAfinitor er ætlað fyrir meðferð sjúklinga með langt nýrna-klefi krabbamein, sem sjúkdómurinn hefur gengið á eða eftir meðferð með VEGF-miða meðferð.

Product summary:

Revision: 30

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2009-08-02

Patient Information leaflet

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Afinitor 2,5 mg töflur
Afinitor 5 mg töflur
Afinitor 10 mg töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Afinitor 2,5 mg töflur
Hver tafla inniheldur 2,5 mg af everolimus.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver tafla inniheldur 74 mg af laktósa.
Afinitor 5 mg töflur
Hver tafla inniheldur 5 mg af everolimus.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver tafla inniheldur 149 mg af laktósa.
Afinitor 10 mg töflur
Hver tafla inniheldur 10 mg af everolimus.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver tafla inniheldur 297 mg af laktósa.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tafla.
Afinitor 2,5 mg töflur
Hvítar eða fölgular, ílangar töflur u.þ.b. 10,1 mm að lengd og
4,1 mm að breidd, með sniðbrún, án
deiliskoru, auðkenndar með „LCL“ á annarri hliðinni og
„NVR“ á hinni.
Afinitor 5 mg töflur
Hvítar eða fölgular, ílangar töflur u.þ.b. 12,1 mm að lengd og
4,9 mm að breidd, með sniðbrún, án
deiliskoru, auðkenndar með „5“ á annarri hliðinni og „NVR“
á hinni.
Afinitor 10 mg töflur
Hvítar eða fölgular, ílangar töflur u.þ.b. 15,1 mm að lengd og
6,0 mm að breidd, með sniðbrún, án
deiliskoru, auðkenndar með „UHE“ á annarri hliðinni og
„NVR“ á hinni.
3
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Langt gengið hormónaviðtaka-jákvætt brjóstakrabbamein
Afinitor er ætlað til meðferðar við langt gengnu
hormónaviðtaka-jákvæðu, HER2/neu neikvæðu
brjóstakrabbameini, í samsettri meðferð með exemestan, hjá konum
eftir tíðahvörf sem ekki eru með
sjúkdóm í innri líffærum sem veldur einkennum, eftir bakslag eða
versnun að undangenginni meðferð
með aromatasa-hemli sem ekki er steri.
Taugainnkirtlaæxli með uppruna í brisi
Afinitor er ætlað til meðferðar við mjög eða í meðallagi
mikið sérhæfðum (differentiated)
taugainnkirtlaæxlum með uppruna í brisi, sem eru óskurðtæk eða
með meinvörpum, hjá fullorðnum
með versnandi sjúkdóm.
Taugainnkirtla
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Afinitor 2,5 mg töflur
Afinitor 5 mg töflur
Afinitor 10 mg töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Afinitor 2,5 mg töflur
Hver tafla inniheldur 2,5 mg af everolimus.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver tafla inniheldur 74 mg af laktósa.
Afinitor 5 mg töflur
Hver tafla inniheldur 5 mg af everolimus.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver tafla inniheldur 149 mg af laktósa.
Afinitor 10 mg töflur
Hver tafla inniheldur 10 mg af everolimus.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver tafla inniheldur 297 mg af laktósa.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tafla.
Afinitor 2,5 mg töflur
Hvítar eða fölgular, ílangar töflur u.þ.b. 10,1 mm að lengd og
4,1 mm að breidd, með sniðbrún, án
deiliskoru, auðkenndar með „LCL“ á annarri hliðinni og
„NVR“ á hinni.
Afinitor 5 mg töflur
Hvítar eða fölgular, ílangar töflur u.þ.b. 12,1 mm að lengd og
4,9 mm að breidd, með sniðbrún, án
deiliskoru, auðkenndar með „5“ á annarri hliðinni og „NVR“
á hinni.
Afinitor 10 mg töflur
Hvítar eða fölgular, ílangar töflur u.þ.b. 15,1 mm að lengd og
6,0 mm að breidd, með sniðbrún, án
deiliskoru, auðkenndar með „UHE“ á annarri hliðinni og
„NVR“ á hinni.
3
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Langt gengið hormónaviðtaka-jákvætt brjóstakrabbamein
Afinitor er ætlað til meðferðar við langt gengnu
hormónaviðtaka-jákvæðu, HER2/neu neikvæðu
brjóstakrabbameini, í samsettri meðferð með exemestan, hjá konum
eftir tíðahvörf sem ekki eru með
sjúkdóm í innri líffærum sem veldur einkennum, eftir bakslag eða
versnun að undangenginni meðferð
með aromatasa-hemli sem ekki er steri.
Taugainnkirtlaæxli með uppruna í brisi
Afinitor er ætlað til meðferðar við mjög eða í meðallagi
mikið sérhæfðum (differentiated)
taugainnkirtlaæxlum með uppruna í brisi, sem eru óskurðtæk eða
með meinvörpum, hjá fullorðnum
með versnandi sjúkdóm.
Taugainnkirtla
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 27-06-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report German 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report English 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report French 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 27-06-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 27-06-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 27-06-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 27-06-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 11-12-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 27-06-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 27-06-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 27-06-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Croatian 11-12-2018

Search alerts related to this product

View documents history