Lumigan

Ülke: Avrupa Birliği

Dil: İzlandaca

Kaynak: EMA (European Medicines Agency)

Ürün özellikleri Ürün özellikleri (SPC)
20-07-2022

Aktif bileşen:

bimatoprost

Mevcut itibaren:

AbbVie Deutschland GmbH & Co. KG

ATC kodu:

S01EE03

INN (International Adı):

bimatoprost

Terapötik grubu:

Prostaglandin analogues, Ophthalmologicals

Terapötik alanı:

Glaucoma, Open-Angle; Ocular Hypertension

Terapötik endikasyonlar:

Minnkun á hækkun á augnþrýstingi við langvarandi augnhvolfgláku og háþrýsting í hálsi (sem einlyfjameðferð eða sem viðbótarmeðferð við beta-blokkum).

Ürün özeti:

Revision: 37

Yetkilendirme durumu:

Leyfilegt

Yetkilendirme tarihi:

2002-03-08

Bilgilendirme broşürü

                                55
B. FYLGISEÐILL
56
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
LUMIGAN 0,1 MG/ML AUGNDROPAR, LAUSN
Bimatoprost
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum um lyfið.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um LUMIGAN 0,1 mg/ml og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota LUMIGAN 0,1 mg/ml
3.
Hvernig nota á LUMIGAN 0,1 mg/ml
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á LUMIGAN 0,1 mg/ml
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM LUMIGAN 0,1 MG/ML OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
LUMIGAN er glákulyf. Það tilheyrir lyfjaflokki sem nefnist
prostamid.
LUMIGAN augndropar eru notaðir til að draga úr hækkuðum
augnþrýstingi. Nota má lyfið eitt og sér
eða með öðrum dropum, sem nefnast beta-blokkar og draga einnig úr
þrýstingi.
Í auganu er tær, vatnskenndur vökvi, sem nærir innra byrði
augans. Vökvinn rennur jafnt og þétt út úr
auganu og nýr vökvi myndast og kemur í hans stað. Ef vökvinn
rennur ekki nægilega hratt út byggist
upp þrýstingur inni í auganu. Lyfið verkar með því að auka
frárennsli vökvans. Þar með minnkar
þrýstingurinn inni í auganu. Ef ekki er dregið úr háum
augnþrýstingi getur hann leitt til sjúkdóms sem
nefnist gláka og að lokum skaðað sjónina.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA LUMIGAN 0,1 MG/ML
EKKI MÁ NOTA LUMIGAN 0,1 MG/ML:
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir bimatoprosti eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (ta
                                
                                Belgenin tamamını okuyun
                                
                            

Ürün özellikleri

                                VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
LUMIGAN 0,1 mg/ml augndropar, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn ml af lausn inniheldur 0,1 mg bimatoprost.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Einn ml af lausn inniheldur 0,2 mg/ml af benzalkonklóríð.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Augndropar, lausn.
Litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Til að draga úr hækkuðum augnþrýstingi við langvinna
gleiðhornsgláku (chronic open-angle
glaucoma) og háþrýstingi í auga hjá fullorðnum (notað eitt sér
eða sem viðbótarmeðferð með
beta-blokkum).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður skammtur er einn dropi í sjúkt auga (augu) einu sinni
á dag, gefið að kvöldi. Ekki á að nota
lyfið oftar en einu sinni á dag því tíðari notkun getur dregið
úr þrýstingslækkandi verkun á innri
augnþrýsting.
_Börn_:
Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun LUMIGAN hjá börnum
á aldrinum 0 til 18 ára.
Sjúklingar með skerta lifrar- og nýrnastarfsemi:
Notkun LUMIGAN hefur ekki verið rannsökuð hjá sjúklingum með
skerta nýrnastarfsemi eða í
meðallagi til alvarlega skerta lifrarstarfsemi og skal því nota
lyfið með varúð hjá slíkum sjúklingum.
Við 24 mánaða meðferð hafði bimatoprost 0,3 mg/ml, augndropar,
lausn ekki aukaverkanir á
lifarstarfsemi hjá sjúklingum með sögu um væga lifrarsjúkdóma
eða óeðlilegan alanín-
amínótransferasa (ALT), aspartat-amínótransferasa (AST) og/eða
bilirubin í upphafi.
Lyfjagjöf
Ef nota á fleiri en eitt augnlyf til staðbundinnar notkunar
samhliða skulu líða a.m.k. 5 mínútur á milli
þess sem lyfin eru notuð.
4.3
FRÁBENDINGAR
Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna sem talin
eru upp í kafla 6.1.
3
Ekki má nota LUMIGAN 0,1 mg/ml hjá sjúklingum sem grunur leikur á
að hafi áður fengið
aukaverkun vegna benzalkonklóríðs sem leiddi til þess að notkun
var hætt.
4.4
SÉRSTÖK VARNARORÐ OG VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Augu
Áður e
                                
                                Belgenin tamamını okuyun
                                
                            

Diğer dillerdeki belgeler

Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Bulgarca 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Bulgarca 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Bulgarca 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü İspanyolca 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri İspanyolca 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu İspanyolca 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Çekçe 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Çekçe 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Çekçe 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Danca 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Danca 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Danca 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Almanca 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Almanca 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Almanca 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Estonca 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Estonca 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Estonca 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Yunanca 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Yunanca 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Yunanca 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü İngilizce 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri İngilizce 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu İngilizce 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Fransızca 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Fransızca 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Fransızca 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü İtalyanca 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri İtalyanca 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu İtalyanca 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Letonca 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Letonca 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Letonca 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Litvanyaca 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Litvanyaca 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Litvanyaca 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Macarca 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Macarca 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Macarca 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Maltaca 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Maltaca 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Maltaca 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Hollandaca 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Hollandaca 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Hollandaca 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Lehçe 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Lehçe 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Lehçe 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Portekizce 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Portekizce 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Portekizce 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Romence 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Romence 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Romence 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Slovakça 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Slovakça 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Slovakça 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Slovence 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Slovence 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Slovence 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Fince 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Fince 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Fince 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü İsveççe 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri İsveççe 20-07-2022
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu İsveççe 21-07-2013
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Norveççe 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Norveççe 20-07-2022
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Hırvatça 20-07-2022
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Hırvatça 20-07-2022

Bu ürünle ilgili arama uyarıları

Belge geçmişini görüntüleyin