Topotecan Actavis

País: União Europeia

Língua: islandês

Origem: EMA (European Medicines Agency)

Ingredientes ativos:

tópótecan

Disponível em:

Actavis Group PTC ehf

Código ATC:

L01CE01

DCI (Denominação Comum Internacional):

topotecan

Grupo terapêutico:

Æxlishemjandi lyf

Área terapêutica:

Uterine Cervical Neoplasms; Small Cell Lung Carcinoma

Indicações terapêuticas:

Topotecan einlyfjameðferð er ætlað til meðferðar hjá sjúklingum með endurtekið lungnakrabbamein í litlum frumum (SCLC), sem ekki er talin endurmeðferð með fyrstu línu meðferðinni.. Tópótecan ásamt cisplatíni er ætlað fyrir sjúklinga með krabbamein í legháls endurtekin eftir geislameðferð og fyrir sjúklinga með Stigi IVB sjúkdómur. Sjúklingar með áður en útsetningu cisplatíni þurfa áframhaldandi meðferð frjáls bili til að réttlæta meðferð við samsetningu.

Resumo do produto:

Revision: 6

Status de autorização:

Aftakað

Data de autorização:

2009-07-24

Folheto informativo - Bula

                                38
B. FYLGISEÐILL
39
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
TOPOTECAN ACTAVIS 1 MG STOFN FYRIR INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
TOPOTECAN ACTAVIS 4 MG STOFN FYRIR INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
tópótecan
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er
minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Topotecan Actavis og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Topotecan Actavis
3.
Hvernig nota á Topotecan Actavis
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Topotecan Actavis
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TOPOTECAN ACTAVIS OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Topotecan Actavis inniheldur virka efnið tópótecan sem hjálpar til
við að drepa krabbameinsfrumur.
Topotecan Actavis er notað við meðhöndlun á:
-
smáfrumukrabbameini í lungum sem hefur tekið sig upp að nýju
eftir lyfjameðferð, eða
-
langt gengnu krabbameini í leghálsi ef skurðaðgerð eða
geislameðferð er ekki möguleg. Í því
tilfelli er Topotecan Actavis meðferð notuð með lyfjum sem
innihalda cisplatín.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA TOPOTECAN ACTAVIS
_ _
EKKI MÁ NOTA TOPOTECAN ACTAVIS
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir tópótecani eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6)
-
ef þú ert með barn á brjósti. Þú átt að hætta brjóstagjöf
áður en meðferð með Topotecan
Actavis hefst.
-
ef blóðkorn eru of fá.
LÁTTU LÆKNINN VITA
ef eitthvað af ofangreindu gæti átt við um þig.
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða hjá lækninum áður en Topotecan Actavis er notað:
-
ef þú ert með einhver nýrnavandamál. Það gæti þurft að
breyta ska
                                
                                Leia o documento completo
                                
                            

Características técnicas

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Topotecan Actavis 1 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur 1 mg af tópótecani (sem
hýdróklóríð).
Eftir að lyfið er leyst upp inniheldur 1 ml af þykkni 1 mg af
tópótecani.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hvert hettuglas inniheldur 0,52 mg (0,0225 mmól) af natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn.
Gult frostþurrkað lyf.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Tópótecan, notað eitt sér, er ætlað til meðferðar hjá
sjúklingum þar sem smáfrumukrabbamein í
lungum hefur tekið sig upp að nýju þegar ekki er talið henta að
endurtaka upphafsmeðferð (sjá
kafla 5.1).
Tópótecan, í samsettri meðferð með cisplatíni, er ætlað
sjúklingum með krabbamein í leghálsi sem
hefur tekið sig upp að nýju eftir geislameðferð og sjúklingum
með sjúkdóm á stigi IVB. Samsett
meðferð er einungis réttlætanleg hjá sjúklingum sem áður hafa
verið útsettir fyrir cisplatíni, ef hlé
hefur verið gert á meðferð þeirra í ákveðinn tíma (sjá kafla
5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Einungis skal nota tópótecan á deildum sem eru sérhæfðar til
krabbameinsmeðferðar og undir eftirliti
læknis sem hefur reynslu í notkun frumueyðandi lyfja (sjá kafla
6.6).
Skammtar
Þegar tópótecan er notað í samsettri meðferð með cisplatíni,
skulu allar leiðbeiningar um ávísun
cisplatíns hafðar til hliðsjónar.
Áður en fyrsta meðferð með tópótecani er hafin verður fjöldi
daufkyrninga hjá sjúklingum að vera

1,5 x 10
9
/l, fjöldi blóðflagna

100 x 10
9
/l og hemóglóbíngildi

9 g/dl (eftir blóðgjöf ef þörf krefur).
_Smáfrumukrabbamein í lungum _
_ _
_Upphafsskammtur _
Ráðlagður skammtur af tópótecani er 1,5 mg/m
2
líkamsyfirborðs/dag gefið sem innrennsli í æð á meira
en 30 mínútum, daglega fimm daga í röð með þriggja vikna bili
milli upphafs hverrar
                                
                                Leia o documento completo
                                
                            

Documentos em outros idiomas

Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula búlgaro 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas búlgaro 02-03-2015
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula espanhol 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas espanhol 02-03-2015
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula tcheco 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas tcheco 02-03-2015
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula dinamarquês 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas dinamarquês 02-03-2015
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público dinamarquês 26-08-2009
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula alemão 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas alemão 02-03-2015
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula estoniano 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas estoniano 02-03-2015
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público estoniano 26-08-2009
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula grego 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas grego 02-03-2015
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula inglês 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas inglês 02-03-2015
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula francês 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas francês 02-03-2015
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula italiano 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas italiano 02-03-2015
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula letão 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas letão 02-03-2015
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula lituano 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas lituano 02-03-2015
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula húngaro 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas húngaro 02-03-2015
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula maltês 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas maltês 02-03-2015
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula holandês 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas holandês 02-03-2015
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público holandês 26-08-2009
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula polonês 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas polonês 02-03-2015
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula português 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas português 02-03-2015
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público português 26-08-2009
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula romeno 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas romeno 02-03-2015
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula eslovaco 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas eslovaco 02-03-2015
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula esloveno 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas esloveno 02-03-2015
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula finlandês 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas finlandês 02-03-2015
Relatório de Avaliação Público Relatório de Avaliação Público finlandês 26-08-2009
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula sueco 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas sueco 02-03-2015
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula norueguês 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas norueguês 02-03-2015
Folheto informativo - Bula Folheto informativo - Bula croata 02-03-2015
Características técnicas Características técnicas croata 02-03-2015

Pesquisar alertas relacionados a este produto