Trobalt

Land: Europese Unie

Taal: IJslands

Bron: EMA (European Medicines Agency)

Bijsluiter Bijsluiter (PIL)
19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken (SPC)
19-11-2018

Werkstoffen:

retigabín

Beschikbaar vanaf:

Glaxo Group Limited 

ATC-code:

N03AX21

INN (Algemene Internationale Benaming):

retigabine

Therapeutische categorie:

Antiepileptics,

Therapeutisch gebied:

Flogaveiki

therapeutische indicaties:

Trobalt er fram eins og venjulega meðferð lyf sem þola að hluta-upphaf flog með eða án efri almenn ákvörðun er tekin í sjúklinga á aldrinum 18 ára eða eldra með flogaveiki, þar sem aðrir viðeigandi lyf sturtu hafa sannað ófullnægjandi eða hafa ekki verið þolað.

Product samenvatting:

Revision: 12

Autorisatie-status:

Aftakað

Autorisatie datum:

2011-03-27

Bijsluiter

                                104
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
105
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
TROBALT
TROBALT 50 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
TROBALT 100 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
TROBALT 200 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
TROBALT 300 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
TROBALT 400 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
Retigabín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.

Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.

Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.

Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið þeim
skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Trobalt og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Trobalt
3.
Hvernig nota á Trobalt
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Trobalt
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TROBALT OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Trobalt inniheldur virka efnið retigabín. Trobalt er af flokki lyfja
sem kallast _flogaveikilyf_. Verkun
þess felst í að fyrirbyggja of mikla virkni í heilanum sem veldur
flogaköstum (einnig kölluð flog).
Trobalt er notað til meðferðar á flogum sem hafa áhrif á hluta
heilans (hlutaflog) sem ýmist geta
breiðst út til stærri svæða í báðum heilahvelum (síðkomin
alflog) eða ekki. Það er notað ásamt öðrum
flogaveikilyfjum til meðferðar hjá fullorðnum sem fá enn flog og
þar sem aðrar samsetningar
flogaveikilyfja hafa ekki virkað vel.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA TROBALT
EKKI MÁ NOTA TROBALT

ef um er að ræða ofnæmi fyrir retigabíni eða einhverju öðru
innihaldsefni Trobalt (talin upp í
kafla 6).
VARNAÐARORÐ OG 
                                
                                Lees het volledige document
                                
                            

Productkenmerken

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Trobalt 50 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 50 mg af retigabíni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
Fjólubláar, kringlóttar, filmuhúðaðar töflur 5,6 mm, merktar
„RTG 50“ á annarri hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Trobalt er ætlað sem viðbótarmeðferð við hlutaflogum, með eða
án síðkominna alfloga, hjá
fullorðnum 18 ára og eldri með flogaveiki, þegar viðeigandi
samsetningar með öðrum lyfjum hafa
ekki reynst fullnægjandi eða hafa ekki þolast vel.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Skammta af Trobalt verður að hækka smám saman í samræmi við
svörun hvers sjúklings, til að ná
kjörjafnvægi á milli verkunar og þols.
Við upphaf meðferðar er heildardagsskammturinn að hámarki 300 mg
(100 mg þrisvar á dag). Síðan er
heildardagsskammturinn hækkaður um að hámarki 150 mg á viku, í
samræmi við svörun og þol hvers
sjúklings. Vænta má að virkur viðhaldsskammtur sé á milli 600
mg/dag og 1.200 mg/dag.
Heildarviðhaldsskammtur er að hámarki 1.200 mg/dag. Ekki hefur
verið sýnt fram á öryggi og verkun
skammta hærri en 1.200 mg/dag.
Ef sjúklingur gleymir einum skammti eða fleiri er mælt með að
hann taki einn skammt um leið og
hann man eftir því.
Eftir að skammtur sem gleymdist er tekinn skulu líða minnst 3 klst.
þar til næsti skammtur er tekinn og
síðan skal halda áfram samkvæmt venjulegri meðferðaráætlun.
Þegar notkun Trobalt er hætt þarf að minnka skammtinn smám saman
á minnst 3 vikum (sjá kafla 4.4).
_Aldraðir (65 ára og eldri)_
_ _
Takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um öryggi og verkun
retigabíns hjá sjúklingum 65 ára og eldri.
Mælt er með lækkun upphafs- og viðhaldsskammta af Trobalt hjá
öldruðum sjúklingum.
Heildardagsskammtur í upphafi er 150 mg/dag og meðan á
skammtaaðlögun sten
                                
                                Lees het volledige document
                                
                            

Documenten in andere talen

Bijsluiter Bijsluiter Bulgaars 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Bulgaars 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Bulgaars 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Spaans 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Spaans 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Spaans 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Tsjechisch 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Tsjechisch 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Tsjechisch 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Deens 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Deens 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Deens 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Duits 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Duits 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Duits 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Estlands 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Estlands 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Estlands 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Grieks 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Grieks 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Grieks 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Engels 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Engels 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Engels 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Frans 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Frans 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Frans 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Italiaans 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Italiaans 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Italiaans 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Letlands 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Letlands 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Letlands 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Litouws 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Litouws 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Litouws 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Hongaars 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Hongaars 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Hongaars 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Maltees 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Maltees 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Maltees 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Nederlands 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Nederlands 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Nederlands 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Pools 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Pools 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Pools 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Portugees 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Portugees 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Portugees 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Roemeens 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Roemeens 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Roemeens 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Slowaaks 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Slowaaks 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Slowaaks 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Sloveens 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Sloveens 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Sloveens 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Fins 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Fins 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Zweeds 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Zweeds 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Zweeds 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Noors 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Noors 19-11-2018
Bijsluiter Bijsluiter Kroatisch 19-11-2018
Productkenmerken Productkenmerken Kroatisch 19-11-2018
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Kroatisch 19-11-2018

Zoekwaarschuwingen met betrekking tot dit product

Bekijk de geschiedenis van documenten