Dacogen

Country: Kesatuan Eropah

Bahasa: Iceland

Sumber: EMA (European Medicines Agency)

Risalah maklumat Risalah maklumat (PIL)
20-07-2021
Ciri produk Ciri produk (SPC)
20-07-2021

Bahan aktif:

decitabin

Boleh didapati daripada:

Janssen-Cilag International N.V.  

Kod ATC:

L01BC08

INN (Nama Antarabangsa):

decitabine

Kumpulan terapeutik:

Æxlishemjandi lyf

Kawasan terapeutik:

Kyrningahvítblæði, mergbólga

Tanda-tanda terapeutik:

Meðferð fullorðinn sjúklinga með nýlega greind de new eða efri bráð merg hvítblæði (AML), samkvæmt Heiminum Heilsu Fyrirtækisins (SEM) flokkun, sem eru ekki mönnum fyrir standard framkalla lyfjameðferð.

Ringkasan produk:

Revision: 16

Status kebenaran:

Leyfilegt

Tarikh kebenaran:

2012-09-20

Risalah maklumat

                                23
B. FYLGISEÐILL
24
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
DACOGEN 50 MG STOFN FYRIR INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
decitabin
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Dacogen og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Dacogen
3.
Hvernig nota á Dacogen
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Dacogen
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM DACOGEN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM DACOGEN
Dacogen er krabbameinslyf. Það inniheldur virka efnið decitabin.
VIÐ HVERJU DACOGEN ER NOTAÐ
Dacogen er notað til meðferðar við tegund af krabbameini sem
nefnist „brátt mergfrumuhvítblæði“
eða „AML“. Það er tegund af krabbameini sem hefur áhrif á
blóðfrumurnar. Þér verður gefið Dacogen
þegar AML er nýgreint. Það er notað fyrir fullorðna.
VERKUN DACOGEN
Dacogen verkar með því að stöðva vöxt krabbameinsfrumna. Það
drepur einnig krabbameinsfrumur.
Ræddu við lækninn eða hjúkrunarfræðinginn ef þú hefur
einhverjar spurningar varðandi verkun
Dacogen eða um það hvers vegna þér hefur verið ávísað lyfinu.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA DACOGEN
EKKI MÁ NOTA DACOGEN

ef um er að ræða ofnæmi fyrir decitabini eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).

ef þú ert með barn á brjósti.
Ef þú ert ekk
                                
                                Baca dokumen lengkap
                                
                            

Ciri produk

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Dacogen 50 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas með stofni fyrir innrennslisþykkni, lausn inniheldur
50 mg af decitabini.
Eftir blöndun með 10 ml af vatni fyrir stungulyf inniheldur hver ml
af innrennslisþykkni 5 mg af
decitabini.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hettuglas inniheldur 0,29 mmól af natríum (E524).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn (innrennslisstofn).
Hvítt eða nánast hvítt frostþurrkað duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Dacogen er ætlað til meðferðar fyrir fullorðna sjúklinga með
nýgreint brátt mergfrumuhvítblæði
(AML), í fyrsta sinn (_de novo_) eða afleitt (secondary) samkvæmt
skilgreiningu Alþjóða-
heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), þar sem stöðluð
upphafsmeðferð með krabbameinslyfjum á
ekki við.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Dacogen meðferð verður að hefja undir eftirliti lækna sem hafa
reynslu af notkun krabbameinslyfja.
Skammtar
Dacogen er gefið í meðferðarlotu, skammturinn 20 mg/m
2
líkamsyfirborðs er gefinn með innrennsli í
bláæð á 1 klukkustund, einu sinni á sólarhring í 5 sólarhringa
samfleytt (þ.e. alls 5 skammtar í hverri
meðferðarlotu). Heildarskammtur á sólarhring má ekki fara yfir 20
mg/m
2
og heildarskammtur í
meðferðarlotu má ekki fara yfir 100 mg/m
2
. Ef skammtur gleymist skal hefja meðferðina að nýju svo
fljótt sem auðið er. Endurtaka skal lotuna á 4 vikna fresti með
tilliti til klínískrar svörunar sjúklingsins
og framkominna eiturverkana. Mælt er með því að sjúklingar fái
að lágmarki 4 meðferðarlotur, en
engu að síður getur tekið lengri tíma en 4 lotur að ná fram
sjúkdómshléi að fullu eða að hluta. Halda
má meðferð áfram svo lengi sem sjúklingurinn sýnir svörun,
hefur ávinning af meðferðinni eða
sjúkdómsástand er stöðugt, þ.e. engin greinileg versnun á sér
stað.
Ef bl
                                
                                Baca dokumen lengkap
                                
                            

Dokumen dalam bahasa lain

Risalah maklumat Risalah maklumat Bulgaria 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Bulgaria 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Bulgaria 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Sepanyol 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Sepanyol 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Sepanyol 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Czech 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Czech 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Czech 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Denmark 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Denmark 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Denmark 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Jerman 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Jerman 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Jerman 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Estonia 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Estonia 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Estonia 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Greek 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Greek 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Greek 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Inggeris 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Inggeris 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Inggeris 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Perancis 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Perancis 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Perancis 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Itali 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Itali 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Itali 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Latvia 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Latvia 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Latvia 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Lithuania 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Lithuania 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Lithuania 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Hungary 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Hungary 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Hungary 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Malta 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Malta 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Malta 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Belanda 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Belanda 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Belanda 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Poland 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Poland 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Poland 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Portugis 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Portugis 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Portugis 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Romania 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Romania 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Romania 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Slovak 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Slovak 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Slovak 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Slovenia 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Slovenia 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Slovenia 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Finland 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Finland 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Finland 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Sweden 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Sweden 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Sweden 29-07-2016
Risalah maklumat Risalah maklumat Norway 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Norway 20-07-2021
Risalah maklumat Risalah maklumat Croat 20-07-2021
Ciri produk Ciri produk Croat 20-07-2021
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Croat 29-07-2016

Cari amaran yang berkaitan dengan produk ini

Lihat sejarah dokumen