Nuvaxovid

국가: 유럽 연합

언어: 아이슬란드어

출처: EMA (European Medicines Agency)

환자 정보 전단 환자 정보 전단 (PIL)
08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 (SPC)
08-11-2023

유효 성분:

SARS CoV-2 (Original) recombinant spike protein, SARS-CoV-2 (Omicron XBB.1.5) recombinant spike protein

제공처:

Novavax CZ, a.s.

ATC 코드:

J07BN04

INN (International Name):

COVID-19 Vaccine (recombinant, adjuvanted)

치료 그룹:

Covid-19 vaccines

치료 영역:

COVID-19 virus infection

치료 징후:

Nuvaxovid is indicated for active immunisation to prevent COVID-19 caused by SARS-CoV-2 in individuals 12 years of age and older. Notkun þetta bóluefni ætti að vera í samræmi við opinbera tillögur. Nuvaxovid XBB. 5 is indicated for active immunisation to prevent COVID-19 caused by SARS-CoV-2 in individuals 12 years of age and older. Notkun þetta bóluefni ætti að vera í samræmi við opinbera tillögur.

제품 요약:

Revision: 11

승인 상태:

Leyfilegt

승인 날짜:

2021-12-20

환자 정보 전단

                                53
B. FYLGISEÐILL
54
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
NUVAXOVID STUNGULYF, ÖRDREIFA
COVID-19 bóluefni (raðbrigða, ónæmisglætt)
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti. Þetta gerir það að
verkum að nýjar upplýsingar um öryggi
lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Allir geta hjálpað
til við þetta með því að tilkynna
aukaverkanir sem koma fram. Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um
hvernig tilkynna á aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA FYRIR BÓLUSETNINGU. Í HONUM ERU
MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknis, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðings ef
þörf er á frekari upplýsingum.
•
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðing vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig
um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá
kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Nuvaxovid og við hverju það er notað
2.
Áður en þér er gefið Nuvaxovid
3.
Hvernig nota á Nuvaxovid
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Nuvaxovid
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM NUVAXOVID OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Nuvaxovid er bóluefni sem er notað til að koma í veg fyrir
COVID-19 sjúkdóm af völdum SARS-
CoV-2 veirunnar.
Nuvaxovid er gefið einstaklingum, 12 ára og eldri.
Bóluefnið veldur því að ónæmiskerfið (náttúrulegar varnir
líkamans) framleiðir mótefni og sérhæfð
hvít blóðkorn sem vinna gegn veirunni, til þess að veita vernd
gegn COVID-19 sjúkdómnum. Ekkert
af innihaldsefnunum í bóluefninu getur valdið COVID-19 sjúkdómi.
2.
ÁÐUR EN ÞÉR ER GEFIÐ NUVAXOVID
EKKI MÁ GEFA NUVAXOVID
•
ef um er að ræða ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða hjá lækninum, lyfjafræðingi eða
hjúkrunarfræðingi áður en Nuvaxovid er notað ef:
•
þú hef
                                
                                전체 문서 읽기
                                
                            

제품 특성 요약

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Nuvaxovid stungulyf, ördreifa
COVID-19 bóluefni (raðbrigða, ónæmisglætt)
2.
INNIHALDSLÝSING
Þetta eru fjölskammta hettuglös sem innihalda 5 skammta eða 10
skammta sem eru 0,5 ml í hverju
hettuglasi (sjá kafla 6.5).
_ _
Einn skammtur (0,5 ml) inniheldur 5 míkrógrömm af SARS-CoV-2
gaddapróteininu* og er
ónæmisglæddur með Matrix-M.
Ónæmisglæðir Matrix-M í hverjum 0,5 ml skammti: Hluti-A (42,5
míkrógrömm) og hluti-C
(7,5 míkrógrömm) af
_Quillaia Saponaria _
Molina úrdrætti.
* framleiddu með raðbrigðaerfðatækni með því að nota
baculoveiru tjáningarkerfi í skordýrafrumulínu
afleiddri af Sf9 frumum af
_ Spodoptera frugiperda_
tegund.
_ _
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, ördreifa (stungulyf).
Ördreifan er litlaus eða gulleit, tær eða lítillega ópallýsandi
(sýrustig 7,2)
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Nuvaxovid er ætlað til virkrar bólusetningar til að koma í veg
fyrir COVID-19 af völdum SARS-CoV-
2 hjá einstaklingum sem eru 12 ára og eldri.
Notkun þessa bóluefnis skal vera í samræmi við opinberar
leiðbeiningar.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Grunnbólusetning _
_Einstaklingar sem eru 12 ára og eldri _
Nuvaxovid er gefið í vöðva sem bólusetning með 2 skömmtum, sem
eru 0,5 ml hvor. Mælt er með því
að gefa síðari skammtinn 3 vikum eftir fyrsta skammtinn (sjá kafla
5.1).
_Útskiptanleiki _
Ekki hefur verið sýnt fram á að hægt sé að skipta Nuvaxovid út
fyrir önnur COVID-19 bóluefni til að
ljúka grunnbólusetningunni. Einstaklingar sem hafa fengið fyrsta
skammt af Nuvaxovid eiga að halda
áfram að fá Nuvaxovid til
                                
                                전체 문서 읽기
                                
                            

다른 언어로 된 문서

환자 정보 전단 환자 정보 전단 불가리아어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 불가리아어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 불가리아어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 스페인어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 스페인어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 스페인어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 체코어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 체코어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 체코어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 덴마크어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 덴마크어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 덴마크어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 독일어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 독일어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 독일어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 에스토니아어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 에스토니아어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 에스토니아어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 그리스어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 그리스어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 그리스어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 영어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 영어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 영어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 프랑스어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 프랑스어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 프랑스어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 이탈리아어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 이탈리아어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 이탈리아어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 라트비아어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 라트비아어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 라트비아어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 리투아니아어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 리투아니아어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 리투아니아어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 헝가리어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 헝가리어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 헝가리어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 몰타어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 몰타어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 몰타어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 네덜란드어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 네덜란드어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 네덜란드어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 폴란드어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 폴란드어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 폴란드어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 포르투갈어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 포르투갈어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 포르투갈어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 루마니아어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 루마니아어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 루마니아어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 슬로바키아어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 슬로바키아어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 슬로바키아어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 슬로베니아어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 슬로베니아어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 슬로베니아어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 핀란드어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 핀란드어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 핀란드어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 스웨덴어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 스웨덴어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 스웨덴어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 노르웨이어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 노르웨이어 08-11-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 크로아티아어 08-11-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 크로아티아어 08-11-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 크로아티아어 08-11-2023

문서 기록보기