Xenical

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
10-05-2023

Principio attivo:

orlistat

Commercializzato da:

CHEPLAPHARM Arzneimittel GmbH

Codice ATC:

A08AB01

INN (Nome Internazionale):

orlistat

Gruppo terapeutico:

Ónæmiskerfi, þó ekki mataræði

Area terapeutica:

Offita

Indicazioni terapeutiche:

Xenical er ætlað í tengslum með dálítið hitaeiningaskert fæði í meðferð feitir sjúklinga með líkama massi (ÆTTI) meiri eða jafnt og 30 kg/m 2, eða offitusjúklinga (ÆTTI > 28 kg/m 2) með tilheyrandi hættu þáttum. Meðferð með orlistat ætti að hætta eftir 12 vikur ef sjúklingarnir hafa verið ekki að missa að minnsta kosti 5% af líkama þyngd eins og mæld í upphafi meðferð.

Dettagli prodotto:

Revision: 25

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

1998-07-29

Foglio illustrativo

                                20
B. FYLGISEÐILL
21
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
XENICAL 120 MG HÖRÐ HYLKI
Orlístat
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
•
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
•
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Xenical og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Xenical
3.
Hvernig nota á Xenical
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Xenical
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM XENICAL OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Xenical er lyf gegn offitu. Það verkar í meltingarveginum og kemur
í veg fyrir að þriðjungur af fitu í
fæðunni sem þú borðar sé melt.
Xenical festist við ensím í meltingarvegi (lípasa) og hindrar þau
í að brjóta niður hluta af fitunni í
máltíðinni sem þú hefur borðað. Ómelta fituna er ekki hægt
að nýta og þú losar hana úr líkamanum.
Xenical er ætlað til meðferðar á offitu ásamt hitaeiningaskertu
fæði.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA XENICAL
EKKI MÁ NOTA XENICAL
•
ef um er að ræða ofnæmi fyrir orlístati eða einhverju öðru
innihaldsefni Xenical
•
ef þú ert með langvinnt vanfrásogsheilkenni (ófullnægjandi
frásog næringarefna frá
meltingarvegi)
•
ef þú ert með gallteppu (lifrartruflun)
•
ef þú ert með barn á brjósti.
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Þyngdartap getur einnig haft áhrif á skammta lyfja sem tekin eru
við öðrum sjúkdómum (t.d. of háu
kólesteróli eða sykursýki). Mundu að lá
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Xenical 120 mg hörð hylki.
2.
VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR
Hvert hart hylki inniheldur 120 mg af orlístati.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart hylki.
Lok hylkisins er blágrænt og botninn blágrænn með áletruninni
„XENICAL 120“.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Xenical er ætlað ásamt hitaeiningaskertu fæði til meðferðar
hjá offitusjúklingum með þyngdarstuðul
hærri eða jafnan 30 kg/m
2
(BMI) eða yfirþyngdarsjúklingum (BMI
≥
28 kg/m
2
) með tengda
áhættuþætti.
Meðferð með orlístati á að hætta eftir 12 vikur ef sjúklingi
hefur ekki tekist að losa sig við a.m.k. 5 %
af líkamsþyngd sinni reiknað frá upphafi meðferðar.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Fullorðnir
Ráðlagður skammtur af orlístati er eitt 120 mg hylki, tekið með
vatni rétt fyrir, með eða allt að einni
klst. eftir aðalmáltíð (þ.e. 3 hylki á dag). Sé máltíð
sleppt eða hún án fitu á að sleppa að taka inn
orlístat.
Sjúklingurinn á að vera á fæði sem inniheldur öll nauðsynleg
næringarefni, en aðeins færri
hitaeiningar en hans daglega þörf segir til um og ætti um 30 %
hitaeininganna að vera úr fitu. Mælt er
með ríkulegri neyslu ávaxta og grænmetis. Daglegri neyslu fitu,
kolvetna og próteins skal dreifa á
þrjár aðalmáltíðir dagsins.
Ekki hefur verið sýnt fram á að orlístat skammtar stærri en 120
mg þrisvar á dag bæti árangur. Áhrif
orlístats leiða til aukningar á fitu í saur, strax 24-48
klukkustundum eftir inntöku. Þegar meðferð er
hætt verður fituinnihald hægða yfirleitt aftur eins og það var
fyrir meðferð, innan 48-72 klukkustunda.
Sérstakir sjúklingahópar
Áhrif orlístats hjá sjúklingum með lifrar- og/eða nýrnabilun,
börnum og öldruðum sjúklingum hafa
ekki verið rannsökuð.
Ábendingar fyrir notkun Xenical eiga ekki við um börn.
4.3
FRÁBENDINGAR
-
Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna.
-
Lan
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 10-05-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 10-05-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 13-11-2008
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 10-05-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 10-05-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 10-05-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 10-05-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 10-05-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 10-05-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 10-05-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 13-11-2008
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 10-05-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 13-11-2008
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 10-05-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 10-05-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 10-05-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 13-11-2008
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 10-05-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 10-05-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 13-11-2008
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 10-05-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 10-05-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 13-11-2008
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 10-05-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 10-05-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 13-11-2008
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 10-05-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 10-05-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 13-11-2008
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 10-05-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 10-05-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 10-05-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 10-05-2023

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti