Natpar

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
22-12-2023

Principio attivo:

skjaldkirtilshormón

Commercializzato da:

Takeda Pharmaceuticals International AG Ireland Branch

Codice ATC:

H05AA03

INN (Nome Internazionale):

parathyroid hormone

Gruppo terapeutico:

Kalsíumsterastasis

Area terapeutica:

Hypoparateyroidism

Indicazioni terapeutiche:

Natpar er ætlað sem viðbótarmeðferð hjá fullorðnum sjúklingum með langvarandi ofsabjúgshjúp, sem ekki er hægt að stjórna með nægilegum hætti með venjulegri meðferð einu sér.

Dettagli prodotto:

Revision: 16

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2017-04-24

Foglio illustrativo

                                26
B. FYLGISEÐILL
27
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
NATPAR 25 MÍKRÓGRÖMM/SKAMMT, STUNGULYFSSTOFN OG LEYSIR, LAUSN
NATPAR 50 MÍKRÓGRÖMM/SKAMMT, STUNGULYFSSTOFN OG LEYSIR, LAUSN
NATPAR 75 MÍKRÓGRÖMM/SKAMMT, STUNGULYFSSTOFN OG LEYSIR, LAUSN
NATPAR 100 MÍKRÓGRÖMM/SKAMMT, STUNGULYFSSTOFN OG LEYSIR, LAUSN
Kalkkirtilshormón
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega
til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því að
tilkynna aukaverkanir sem koma fram. Aftast í
kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið þeim
skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem
ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Natpar og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Natpar
3.
Hvernig nota á Natpar
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Natpar
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
7.
Leiðbeiningar um notkun
1.
UPPLÝSINGAR UM NATPAR OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
HVAÐ ER NATPAR?
Natpar er hormónauppbót fyrir fullorðna með kalkkirtla sem eru
ekki nægilega virkir, ástand sem kallast
„kalkvakaskortur“.
Kalkvakaskortur er sjúkdómur af völdum lítils magns af
kalkkirtilshormóni sem framleitt er í kalkkirtlum í
hálsinum. Þetta hormón stýrir magni kalsíums og fosfats í
blóði og í þvagi.
Ef þú ert með of lítið af kalkkirtilshormóni getur verið að
þú sért með lágt kalsíum í
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega
til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar
aukaverkanir sem grunur er um að tengist
lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Natpar 25 míkrógrömm/skammt, stungulyfsstofn og leysir, lausn
Natpar 50 míkrógrömm/skammt, stungulyfsstofn og leysir, lausn
Natpar 75 míkrógrömm/skammt, stungulyfsstofn og leysir, lausn
Natpar 100 míkrógrömm/skammt, stungulyfsstofn og leysir, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Natpar 25 míkrógrömm
Hver skammtur inniheldur 25 míkrógrömm af kalkkirtilshormóni
(rDNA)* í 71,4 míkrólítra lausn eftir
blöndun.
Í hverri rörlykju eru 350 míkrógrömm af kalkkirtilshormóni
(rDNA).
Natpar 50 míkrógrömm
Hver skammtur inniheldur 50 míkrógrömm af kalkkirtilshormóni
(rDNA)* í 71,4 míkrólítra lausn eftir
blöndun.
Í hverri rörlykju eru 700 míkrógrömm af kalkkirtilshormóni
(rDNA).
Natpar 75 míkrógrömm
Hver skammtur inniheldur 75 míkrógrömm af kalkkirtilshormóni
(rDNA)* í 71,4 míkrólítra lausn eftir
blöndun.
Í hverri rörlykju eru 1050 míkrógrömm af kalkkirtilshormóni
(rDNA).
Natpar 100 míkrógrömm
Hver skammtur inniheldur 100 míkrógrömm af kalkkirtilshormóni
(rDNA)* í 71,4 míkrólítra lausn eftir
blöndun.
Í hverri rörlykju eru 1400 míkrógrömm af kalkkirtilshormóni
(rDNA).
*Kalkkirtilshormón (rDNA), sem framleitt er í _E. coli_ með
raðbrigða DNA-tækni, er það sama og
í 84 amínósýruröð í innrænu kalkkirtilshormóni manna.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver skammtur inniheldur 0,32 mg af natríumi.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsstofn og leysir, lausn.
Duftið er hvítt og leysirinn tær, litlaus lausn.
3
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Natpar er ætlað sem viðbótarmeðferð hjá fullorðnum sjúklingum
með langvinnan kalkvakaskort sem 
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 22-12-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 22-12-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 26-04-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 22-12-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 22-12-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 22-12-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 22-12-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 22-12-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 22-12-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 22-12-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 26-04-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 22-12-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 26-04-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 22-12-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 22-12-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 22-12-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 26-04-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 22-12-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 22-12-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 26-04-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 22-12-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 22-12-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 26-04-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 22-12-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 22-12-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 26-04-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 22-12-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 22-12-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 26-04-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 22-12-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 22-12-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 22-12-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 22-12-2023

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti