Mvabea

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
14-08-2023

Principio attivo:

Recombinant Modified Vaccinia Ankara Bavarian Nordic Virus encoding the: Ebola virus Zaire (ZEBOV) Mayinga strain glycoprotein (GP); Ebola virus Sudan Gulu strain GP; Ebola virus Taï Forest strain nucleoprotein and the Marburg virus Musoke strain GP

Commercializzato da:

Janssen-Cilag International N.V.   

Codice ATC:

J07BX

INN (Nome Internazionale):

Ebola vaccine (MVA-BN-Filo [recombinant])

Gruppo terapeutico:

Bóluefni

Area terapeutica:

Blæðandi Hiti, Ebóla

Indicazioni terapeutiche:

Active immunization for prevention of disease caused by Ebola virus (Zaire Ebolavirus species) in individuals ≥ 1 year of age.

Dettagli prodotto:

Revision: 4

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2020-07-01

Foglio illustrativo

                                24
B. FYLGISEÐILL
25
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
MVABEA STUNGULYF, DREIFA
EBÓLU BÓLUEFNI (MVA-BN-FILO [RAÐBRIGÐI])
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu bóluefni hefur verið ávísað þér eða barninu þínu til
persónulegra nota. Ekki má gefa það
öðrum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Mvabea og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Mvabea
3.
Hvernig nota á Mvabea
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Mvabea
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM MVABEA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
HVAÐ MVABEA ER
Mvabea er bóluefni sem notað er til verndar gegn sjúkdómi af
völdum ebóluveiru í ókominni tíð.
Það er gefið einstaklingum 1 árs og eldri sem gætu hugsanlega
komist í snertingu við ebóluveiru.
Mvabea er gefið sem síðari skammturinn í 2-skammta
bólusetningarlotu til verndar gegn ebóluveiru
sjúkdómi af völdum_ Zaire ebolavirus_, sem er ein tegund filoveira.
Þetta bóluefni verndar ekki gegn
öðrum tegundum filoveira.
Þar sem Mvabea inniheldur ekki ebóluveiruna í heild getur það
ekki sýkt þig af sjúkdómi af völdum
ebóluveiru.
Tveggja-skammta bólusetningarlota samanstendur af:

fyrri skammti af Zabdeno bóluefni,

í kjölfarið, 
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Mvabea stungulyf, dreifa.
Ebólu bóluefni (MVA-BN-Filo [raðbrigði])
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn skammtur (0,5 ml) inniheldur:
Breytta Vaccinia Ankara Bavarian Nordic veiru* sem kóðar fyrir:
Glýkóprótein (GP) Mayinga afbrigðis_ Zaire ebolavirus_
(ebóluveira)
GP Gulu afbrigðis _Sudan ebolavirus_
Kjarnprótein _Taï Forest ebolavirus_
GP Musoke afbrigðis _Marburg marburgvirus_
Ekki færri en 0,7 x 10
8
smitandi einingar (infectious units (Inf.U))
*
Framleitt í trefjakímfrumum kjúklingafósturvísa og með
raðbrigða DNA tækni.
Lyfið inniheldur erfðabreyttar lífverur.
Bóluefnið inniheldur snefilmagn af gentamicini (sjá kafla 4.3).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa
Ljósgul, tær til mjólkurleit dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Mvabea, sem hluti af Zabdeno og Mvabea bólusetningaráætlun, er
ætlað til virkrar ónæmingar til
varnar sjúkdómi af völdum ebóluveiru (_Zaire ebolavirus_ tegundum)
hjá einstaklingum ≥1 árs (sjá
kafla 4.4 og 5.1).
Notkun bólusetningaráætlunarinnar skal vera í samræmi við
gildandi ráðleggingar.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Heilbrigðisstarfsmaður með viðeigandi þjálfun skal gefa Mvabea.
Mvabea er síðari bólusetningin í fyrirbyggjandi 2-skammta
ósamstæðri ebólu bólusetningaráætlun sem
samanstendur af bólusetningu með Zabdeno og í kjölfarið annarri
bólusetningu með Mvabea sem
gefið er um það bil 8 vikum síðar (sjá kafla 4.4 og 5.1) (sjá
samantekt á eiginleikum lyfs fyrir
Zabdeno).
3
Skammtar
GRUNNBÓLUSETNING
Gefa skal skammt (0,5 ml) af Zabdeno (hettuglas með rauðu loki)
bóluefni sem fyrri bólusetningu (s
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 14-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 14-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 23-07-2020
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 14-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 14-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 14-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 14-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 14-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 14-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 14-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 23-07-2020
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 14-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 23-07-2020
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 14-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 14-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 14-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 23-07-2020
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 14-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 14-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 23-07-2020
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 14-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 14-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 23-07-2020
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 14-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 14-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 23-07-2020
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 14-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 14-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 23-07-2020
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 14-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 14-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 14-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 14-08-2023

Visualizza cronologia documenti