Hepcludex

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
25-07-2023

Principio attivo:

Bulevirtide acetate

Commercializzato da:

Gilead Sciences Ireland UC

Codice ATC:

J05A

INN (Nome Internazionale):

bulevirtide

Gruppo terapeutico:

Veirueyðandi lyf til almennrar notkunar

Area terapeutica:

Hepatitis D, Chronic

Indicazioni terapeutiche:

Hepcludex is indicated for the treatment of chronic hepatitis delta virus (HDV) infection in plasma (or serum) HDV-RNA positive adult patients with compensated liver disease.

Dettagli prodotto:

Revision: 11

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2020-07-31

Foglio illustrativo

                                19
B. FYLGISEÐILL
20
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
HEPCLUDEX 2 MG STUNGULYFSSTOFN, LAUSN
búlevirtíð
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Hepcludex og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Hepcludex
3.
Hvernig nota á Hepcludex
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Hepcludex
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
7.
Þrepskiptar leiðbeiningar varðandi inndælingu
1.
UPPLÝSINGAR UM HEPCLUDEX OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM HEPCLUDEX
Hepcludex inniheldur virka efnið búlevirtíð sem er veirulyf.
_ _
VIÐ HVERJU HEPCLUDEX ER NOTAÐ
Hepcludex er notað til að meðhöndla sýkingu af völdum
langvarandi (langvinna) lifrarbólgu með delta
veiru (HDV) hjá fullorðnum með tempraðan lifrarsjúkdóm (þegar
lifrin er enn starfhæf). Sýking af
völdum lifrarbólgu með delta veiru veldur bólgu í lifrinni.
_ _
HVERNIG HEPCLUDEX VIRKAR
HDV nýtir tiltekið prótein í lifrarfrumum til þess að komast inn
í frumurnar. Búlevirtíð, sem er virka
efnið í lyfinu, blokkar próteinið og kemur þannig í veg fyrir
að HDV 
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
HEPCLUDEX 2 mg stungulyfsstofn, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur búlevirtíð asetat sem jafngildir 2 mg af
búlevirtíði.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsstofn, lausn (stungulyfsstofn).
Stofninn er hvítur eða beinhvítur.
Eftir blöndun er lausnin með sýrustig sem nemur u.þ.b. 9,0 og
osmólalstyrk sem nemur u.þ.b.
300 mOsm/kg.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Hepcludex er ætlað til meðferðar við sýkingu af völdum
langvinnar lifrarbólgu með delta veiru (HDV) í
blóðvökva (eða sermi) hjá HDV-RNA jákvæðum fullorðnum
einstaklingum með tempraðan
lifrarsjúkdóm.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð skal aðeins hafin af lækni með reynslu af meðferð
sjúklinga með HDV sýkingu.
Skammtar
Gefa skal 2 mg af búlevirtíði einu sinni á dag (á 24 klst. fresti
± 4 klst.) með inndælingu undir húð sem
staklyfsmeðferð eða sem samhliða gjöf með
núkleósíð-/núkleótíðhliðstæðu til meðferðar við
undirliggjandi lifrarbólguveiru B (HBV) sýkingu.
Sjá upplýsingar um samhliða gjöf með
núkleósíð-/núkleótíðhliðstæðum til meðferðar við HBV
sýkingu í kafla 4.4.
_Lengd meðferðar _
Ákjósanlegasta lengd meðferðar er ekki þekkt. Halda skal
meðferð áfram svo lengi sem klínískur
ávinningur af henni kemur fram.
Íhuga skal að hætta meðferð ef HBsAg mótefnavendingu er
viðhaldið (í 6 mánuði) eða ef vart verður
við skort á veirufræðilegri eða lífefnafræðilegri svörun.
_Ef skammtar gleymast _
Ef gleymst hefur að gefa inndælingu og innan við 4 klst. hafa
liðið frá áætluðum tíma þarf að gefa
inndælingu
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 25-07-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 25-07-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 25-07-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 25-07-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 25-07-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 25-07-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 25-07-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 25-07-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 25-07-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 25-07-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 25-07-2023

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti