Hepcludex

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

Bulevirtide acetate

Available from:

Gilead Sciences Ireland UC

ATC code:

J05A

INN (International Name):

bulevirtide

Therapeutic group:

Veirueyðandi lyf til almennrar notkunar

Therapeutic area:

Hepatitis D, Chronic

Therapeutic indications:

Hepcludex is indicated for the treatment of chronic hepatitis delta virus (HDV) infection in plasma (or serum) HDV-RNA positive adult patients with compensated liver disease.

Product summary:

Revision: 11

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2020-07-31

Patient Information leaflet

                                19
B. FYLGISEÐILL
20
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
HEPCLUDEX 2 MG STUNGULYFSSTOFN, LAUSN
búlevirtíð
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Hepcludex og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Hepcludex
3.
Hvernig nota á Hepcludex
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Hepcludex
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
7.
Þrepskiptar leiðbeiningar varðandi inndælingu
1.
UPPLÝSINGAR UM HEPCLUDEX OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM HEPCLUDEX
Hepcludex inniheldur virka efnið búlevirtíð sem er veirulyf.
_ _
VIÐ HVERJU HEPCLUDEX ER NOTAÐ
Hepcludex er notað til að meðhöndla sýkingu af völdum
langvarandi (langvinna) lifrarbólgu með delta
veiru (HDV) hjá fullorðnum með tempraðan lifrarsjúkdóm (þegar
lifrin er enn starfhæf). Sýking af
völdum lifrarbólgu með delta veiru veldur bólgu í lifrinni.
_ _
HVERNIG HEPCLUDEX VIRKAR
HDV nýtir tiltekið prótein í lifrarfrumum til þess að komast inn
í frumurnar. Búlevirtíð, sem er virka
efnið í lyfinu, blokkar próteinið og kemur þannig í veg fyrir
að HDV 
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
HEPCLUDEX 2 mg stungulyfsstofn, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur búlevirtíð asetat sem jafngildir 2 mg af
búlevirtíði.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsstofn, lausn (stungulyfsstofn).
Stofninn er hvítur eða beinhvítur.
Eftir blöndun er lausnin með sýrustig sem nemur u.þ.b. 9,0 og
osmólalstyrk sem nemur u.þ.b.
300 mOsm/kg.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Hepcludex er ætlað til meðferðar við sýkingu af völdum
langvinnar lifrarbólgu með delta veiru (HDV) í
blóðvökva (eða sermi) hjá HDV-RNA jákvæðum fullorðnum
einstaklingum með tempraðan
lifrarsjúkdóm.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð skal aðeins hafin af lækni með reynslu af meðferð
sjúklinga með HDV sýkingu.
Skammtar
Gefa skal 2 mg af búlevirtíði einu sinni á dag (á 24 klst. fresti
± 4 klst.) með inndælingu undir húð sem
staklyfsmeðferð eða sem samhliða gjöf með
núkleósíð-/núkleótíðhliðstæðu til meðferðar við
undirliggjandi lifrarbólguveiru B (HBV) sýkingu.
Sjá upplýsingar um samhliða gjöf með
núkleósíð-/núkleótíðhliðstæðum til meðferðar við HBV
sýkingu í kafla 4.4.
_Lengd meðferðar _
Ákjósanlegasta lengd meðferðar er ekki þekkt. Halda skal
meðferð áfram svo lengi sem klínískur
ávinningur af henni kemur fram.
Íhuga skal að hætta meðferð ef HBsAg mótefnavendingu er
viðhaldið (í 6 mánuði) eða ef vart verður
við skort á veirufræðilegri eða lífefnafræðilegri svörun.
_Ef skammtar gleymast _
Ef gleymst hefur að gefa inndælingu og innan við 4 klst. hafa
liðið frá áætluðum tíma þarf að gefa
inndælingu
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 25-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report German 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report English 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report French 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 25-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 25-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 25-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 25-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 25-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 25-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 25-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Croatian 25-07-2023

Search alerts related to this product

View documents history