Cytopoint

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
16-07-2021

Principio attivo:

lokivetmab

Commercializzato da:

Zoetis Belgium SA

Codice ATC:

QD11AH91

INN (Nome Internazionale):

lokivetmab

Gruppo terapeutico:

Hundar

Area terapeutica:

Önnur húð undirbúningur, Lyfjum fyrir exem, án krefur

Indicazioni terapeutiche:

Meðferð á klínískum einkennum ofnæmishúðbólgu hjá hundum.

Dettagli prodotto:

Revision: 6

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2017-04-25

Foglio illustrativo

                                16
B. FYLGISEÐILL
17
FYLGISEÐILL:
CYTOPOINT 10 MG STUNGULYF, LAUSN, FYRIR HUNDA
CYTOPOINT 20 MG STUNGULYF, LAUSN, FYRIR HUNDA
CYTOPOINT 30 MG STUNGULYF, LAUSN, FYRIR HUNDA
CYTOPOINT 40 MG STUNGULYF, LAUSN, FYRIR HUNDA
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Zoetis Belgium SA
Rue Laid Burniat 1
1348 Louvain-la-Neuve
BELGÍA
2.
HEITI DÝRALYFS
CYTOPOINT 10 mg stungulyf, lausn, fyrir hunda
CYTOPOINT 20 mg stungulyf, lausn, fyrir hunda
CYTOPOINT 30 mg stungulyf, lausn, fyrir hunda
CYTOPOINT 40 mg stungulyf, lausn, fyrir hunda
lokivetmab
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
VIRK INNIHALDSEFNI:
Hvert 1 ml hettuglas inniheldur:
CYTOPOINT 10 mg:
Lokivetmab*
10 mg
CYTOPOINT 20 mg:
Lokivetmab*
20 mg
CYTOPOINT 30 mg:
Lokivetmab*
30 mg
CYTOPOINT 40 mg:
Lokivetmab*
40 mg
*Lokivetmab er hundaaðlagað einstofna mótefni sem framleitt er með
raðbrigðaerfðatækni í frumum
úr eggjastokkum kínahamstra.
4.
ÁBENDING(AR)
Meðferð við kláða af völdum ofnæmishúðbólgu (allergic
dermatitis) hjá hundum.
Meðferð við klínískum einkennum húðbólgu af völdum
ofnæmishneigðar (atopic dermatitis) hjá
hundum.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
Gefið ekki hundum sem vega minna en 3 kg.
18
6.
AUKAVERKANIR
Eftir markaðssetningu dýralyfsins hefur verið tilkynnt um
ofnæmisviðbrögð (bráðaofnæmi,
andlitsbjúgur, ofsakláði) í mjög sjaldgæfum tilvikum. Ef það
gerist á að veita viðeigandi meðferð
tafarlaust.
Eftir markaðssetningu dýralyfsins hefur verið tilkynnt um mjög
sjaldgæf tilvik af uppköstum og/eða
niðurgangi sem geta tengst ofnæmisviðbrögðum. Veita skal
viðeigandi meðferð eftir þörfum.
Eftir markaðssetningu dýralyfsins hefur í mjög sjaldgæfum
tilvikum orðið vart við einkenni frá
taugakerfi (flog, krampa eða ósamhæfðar hreyfingar) eftir notkun
dýr
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
CYTOPOINT 10 mg stungulyf, lausn, fyrir hunda
CYTOPOINT 20 mg stungulyf, lausn, fyrir hunda
CYTOPOINT 30 mg stungulyf, lausn, fyrir hunda
CYTOPOINT 40 mg stungulyf, lausn, fyrir hunda
2.
INNIHALDSLÝSING
VIRK INNIHALDSEFNI:
Hvert 1 ml hettuglas inniheldur:
CYTOPOINT 10 mg:
Lokivetmab*
10 mg
CYTOPOINT 20 mg:
Lokivetmab*
20 mg
CYTOPOINT 30 mg:
Lokivetmab*
30 mg
CYTOPOINT 40 mg:
Lokivetmab*
40 mg
*Lokivetmab er hundaaðlagað einstofna mótefni sem framleitt er með
raðbrigðaerfðatækni í frumum
úr eggjastokkum kínahamstra.
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Lyfið á að vera tært eða ópallýsandi og án sýnilegra agna.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Meðferð við kláða af völdum ofnæmishúðbólgu (allergic
dermatitis) hjá hundum.
Meðferð við klínískum einkennum húðbólgu af völdum
ofnæmishneigðar (atopic dermatitis) hjá
hundum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
Gefið ekki hundum sem vega minna en 3 kg.
3
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Lokivetmab getur valdið mótefnamyndun tímabundið eða viðvarandi
gegn lyfinu sjálfu.
Slík mótefnamyndun er sjaldgæf og getur annaðhvort verið
áhrifalaus (tímabundin mótefnamyndun
gegn lyfinu) eða dregið merkjanlega úr áhrifum dýralyfsins
(viðvarandi mótefnmyndun gegn lyfinu)
hjá dýrum sem áður svöruðu meðferð.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Mikilvægt er að huga að því að forðast eða útrýma
ofnæmisvaldi til að ná fram meðferð sem ber
árangur við ofnæmishúðbólgu. Við meðferð á kláða af
völdum ofnæmishúðbólgu með lokivetmab á að
rannsaka og meðhöndla undirliggjandi ástæður (t.d.
ofnæmishúðbólgu vegna flóar, snertihúðbólgu,
fæðuofnæmi); ly
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 16-07-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 16-07-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 15-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 16-07-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 16-07-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 16-07-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 16-07-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 16-07-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 16-07-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 16-07-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 15-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 16-07-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 15-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 16-07-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 16-07-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 16-07-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 15-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 16-07-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 16-07-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 15-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 16-07-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 16-07-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 15-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 16-07-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 16-07-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 15-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 16-07-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 16-07-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 15-09-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 16-07-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 16-07-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 16-07-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 16-07-2021

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti