Clevor

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
07-02-2019

Principio attivo:

rópíníról stutt og long-term

Commercializzato da:

Orion Corporation

Codice ATC:

QN04BC04

INN (Nome Internazionale):

ropinirole

Gruppo terapeutico:

Hundar

Area terapeutica:

Dopaminergic lyf, Dópamín örvum

Indicazioni terapeutiche:

Framkalla uppköst í hunda.

Dettagli prodotto:

Revision: 1

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2018-04-13

Foglio illustrativo

                                16
B. FYLGISEÐILL
17
FYLGISEÐILL:
CLEVOR 30 MG/ML AUGNDROPAR, LAUSN Í STAKSKAMMTAÍLÁTI FYRIR HUNDA
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Orion Corporation
Orionintie 1
FI-02200 Espoo
FINNLAND
2.
HEITI DÝRALYFS
Clevor 30 mg/ml augndropar, lausn í stakskammtaílát fyrir hunda
Rópíníról (ropinirole)
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Clevor er mjög fölgul eða gul, tær lausn sem inniheldur 30 mg/ml
af rópíníróli sem jafngildir 34,2
mg/ml af rópínírólhýdróklóríði.
4.
ÁBENDING(AR)
Framköllun uppkasta hjá hundum.
5.
FRÁBENDINGAR
Ekki skal gefa hundinum lyfið ef hann:
-
er með skerta meðvitund, flog eða önnur sambærileg
taugafræðileg einkenni eða á erfitt með
öndun eða kyngingu, sem getur valdið því að hundurinn andar að
sér hluta af uppköstunum sem
getur hugsanlega valdið ásvelgingarlungnabólgu
-
hefur innbyrt hvassa aðskotahluti, sýrur eða basa (t.d. holræsis-
eða salernishreinsiefni,
hreinsiefni til heimilisnota, rafhlöðuvökva), rokgjörn efni (t.d.
jarðolíuafurðir, ilmkjarnaolíur,
lyktarúða) eða lífræn leysiefni (t.d. frostlög, rúðuvökva,
naglalakkshreinsi)
-
er með ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna.
6.
AUKAVERKANIR
Dýralyfið getur valdið eftirfarandi aukaverkunum.
Mjög algengar aukaverkanir: skammvinnur vægur eða miðlungsmikill
roði í auga, aukin táramyndun,
þriðja augnlokið sést og/eða augun eru pírð, skammvinn væg
þreyta og/eða aukinn hjartsláttur.
Algengar aukaverkanir: skammvinn væg bólga í slímhúðum
augnlokanna, kláði í augum, hröð öndun,
skjálfti, niðurgangur og/eða óreglulegar eða ósamhæfðar
líkamshreyfingar.
Langvarandi uppköst (meira en 60 mínútur) sem ábyrgur dýralæknir
ætti að meta því þau gætu krafist
viðeigandi meðferðar.
18
Hjá hundum með langvarandi uppköst (meira en 60 mínútur) og
önnur klínísk einkenni sem tengjast
lyfjafræðilegri virkni virka efni
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Clevor 30 mg/ml augndropar, lausn í stakskammtaíláti fyrir hunda
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml af lausn inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Rópíníról (ropinirole)
30 mg
(jafngildir 34,2 mg af rópínírólhýdróklóríði)
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Augndropar, lausn í stakskammtaíláti.
Mjög fölgul eða gul tær lausn.
pH 3,8-4,5 og osmólalstyrkur 300-400 mOsm/kg.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Framköllun uppkasta hjá hundum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Notið ekki hjá hundum með bælingu í miðtaugakerfinu, flog eða
aðrar verulegar taugafræðilegar
truflanir sem gætu valdið ásvelgingarlungnabólgu.
Notið ekki hjá hundum með súrefnisskort, mæði eða sem skortir
kokviðbrögð.
Notið ekki ef um er að ræða inntöku á hvössum utanaðkomandi
hlutum, ætandi efnum (sýrum eða
bösum), rokgjörnum efnum eða lífrænum leysiefnum.
Notið ekki ef um er að ræða ofnæmi fyrir virka efninu eða
einhverju hjálparefnanna.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Verkun dýralyfsins hefur ekki verið staðfest hjá hundum sem vega
minna en 1,8 kg eða hjá hundum
sem eru yngri en 4,5 mánaða eða hjá öldruðum hundum. Dýralyfið
má eingöngu nota að undangengnu
ávinnings-/áhættumati dýralæknis.
Á grundvelli niðurstaðna úr klínísku rannsókninni er gert ráð
fyrir að flestir hundar svari einum
skammti dýralyfsins, hins vegar þarf lítill hluti hunda annan
skammt til að framkalla uppköst.
Hugsanlegt er að mjög lítill hluti hunda svari ekki meðferðinni
þrátt fyrir gjöf á öðrum skammti. Ekki
er mælt með að gefa þessum hundum frekari skammta. Frekari
upplýsingar er að finna í köflum 4.9 og
5.1.
3
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Þetta dýralyf getur valdið tímabundinni aukningu á
hjartsláttartíðni í allt a
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 07-02-2019
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 07-02-2019
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 16-05-2018
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 07-02-2019
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 07-02-2019
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 07-02-2019
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 07-02-2019
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 07-02-2019
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 07-02-2019
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 07-02-2019
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 16-05-2018
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 07-02-2019
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 16-05-2018
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 07-02-2019
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 07-02-2019
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 07-02-2019
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 16-05-2018
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 07-02-2019
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 07-02-2019
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 16-05-2018
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 07-02-2019
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 07-02-2019
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 16-05-2018
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 07-02-2019
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 07-02-2019
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 16-05-2018
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 07-02-2019
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 07-02-2019
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 16-05-2018
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 07-02-2019
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 07-02-2019
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 07-02-2019
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 07-02-2019

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti