Vepured

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
05-11-2021

Virkt innihaldsefni:

raðbrigða Verotoxin 2e af E. coli

Fáanlegur frá:

Laboratorios Hipra, S.A.

ATC númer:

QI09AB02

INN (Alþjóðlegt nafn):

E. coli verotoxoid vaccine (inactivated recombinant)

Meðferðarhópur:

Svín

Lækningarsvæði:

Inactivated bacterial vaccines (including mycoplasma, toxoid and chlamydia) escherichia + clostridium, Immunologicals for suidae

Ábendingar:

Virk ónæmisaðgerð grísla frá 2 daga til að koma í veg fyrir dauðsföll og draga úr klínískum einkennum um bjúgsjúkdóma (af völdum verotoxins 2e framleitt af E. coli) og til að draga úr tapi á daglegri þyngdaraukningu á lokunartímabilinu í ljósi sýkinga með verotoxin 2e sem framleiða E. coli til slátrunar frá 164 daga aldri.

Vörulýsing:

Revision: 3

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2017-08-17

Upplýsingar fylgiseðill

                                13
B. FYLGISEÐILL
14
FYLGISEÐILL:
VEPURED STUNGULYF, DREIFA FYRIR SVÍN
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
LABORATORIOS HIPRA, S.A.
Avda. la Selva, 135
17170 Amer (Girona)
SPAIN
2.
HEITI DÝRALYFS
VEPURED stungulyf, dreifa fyrir svín.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver 1 ml skammtur inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Raðbrigða Verotoxin 2e frá
_E. coli_
.................................................................. RP*
≥ 1,50
* RP – hlutfallsleg virkni (ELISA)
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Álhýdroxíð 2.117 mg (ál)
DEAE-dextran
Hvítleitt stungulyf, dreifa.
4.
ÁBENDING(AR)
Virk ofnæmisaðgerð hjá grísum frá 2ja daga gömlum til að koma
í veg fyrir dauðsföll og draga
úr klínískum einkennum bjúgsjúkdóms (af völdum verotoxins
(frymiseiturefni) 2e framleiddu
af
_E. coli_
) og draga úr tapi á daglegri þyngdaraukningu á lokatímabilinu í
ljósi sýkinga af
völdum verotoxíns (frymiseiturefni) 2e framleiddu af
_E. coli_
og
_ _
fram að slátrun frá 164 daga
aldri.
Ónæmi myndast eftir:
21 dag eftir bólusetningu.
Ónæmi endist í:
112 daga eftir bólusetningu.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virku efnunum,
ónæmisglæðunum eða einhverju
hjálparefnanna.
6.
AUKAVERKANIR
Mjög algengar aukaverkanir:
- Væg bólga á stungustað (<5 cm í þvermál) sem að öðru
jöfnu gengur til baka innan þriggja daga
frá bólusetningu án meðferðar.
- Vægt þunglyndi á bólusetningardag.
15
- Vart varð við hækkaðan hita að hámarki 1,1°C. Hiti varð
eðlilegur á innan við sólarhring.
Uppköst, útaflega, krampar, svefnhöfgi og meðvitundarmissir koma
upp í mjög sjaldgæfum tilfellum
innan fárra mínútna eftir bólusetningu. Dýrin byrja aðallega að
jafna sig innan ca. 15 mínútna. Í
tilvikum alvarlegra bráðaofnæmisviðbragða er mælt með
viðeigandi meðferð.
Tíðni aukaverkana er s
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
_ _
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
VEPURED stungulyf, dreifa fyrir svín
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 1 ml skammtur inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Raðbrigða Verotoxin 2e frá
_E. coli_
.................................................................. RP*
≥ 1,50
* RP – hlutfallsleg virkni (ELISA)
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Álhýdroxíð (Al
3+
)
............................................................................................
2,117 mg
DEAE-dextran
..............................................................................................
10 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa.
Hvítleit dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Svín.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Virk ofnæmisaðgerð hjá grísum frá 2ja daga gömlum til að koma
í veg fyrir dauðsföll og draga úr
klínískum einkennum bjúgsjúkdóms (af völdum verotoxins
(frymiseiturefni) 2e framleiddu af
_E. coli_
)
og draga úr tapi á daglegri þyngdaraukningu á lokatímabilinu í
ljósi sýkinga af völdum verotoxíns
(frymiseiturefni) 2e framleiddu af
_E. coli _
og fram að slátrun frá 164 daga aldri.
Ónæmi myndast eftir:
21 dag eftir bólusetningu.
Ónæmi endist í:
112 daga eftir bólusetningu.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virku efnunum,
ónæmisglæðunum eða einhverju
hjálparefnanna.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Á ekki við.
3
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Á ekki við.
4.6
AUKAVERKANIR (TÍÐNI OG ALVARLEIKI)
Mjög algengar aukaverkanir:
- Væg bólga á stungustað (<5 cm í þvermál) sem að öðru
jöfnu gengur til baka innan þriggja daga
frá bólusetningu án meðferðar.
- Vægt þunglyndi á bólusetningardag.
- Vart varð við hækkaðan hita að hámarki 1,1°C. Hiti varð
eðlilegur á 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni spænska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni danska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni þýska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni gríska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni enska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni franska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni pólska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni finnska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni sænska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 18-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni norska 05-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 05-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 05-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 18-09-2017

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu