Insulin lispro Sanofi

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
07-07-2023

Virkt innihaldsefni:

insúlín lispró

Fáanlegur frá:

Sanofi Winthrop Industrie

ATC númer:

A10AB04

INN (Alþjóðlegt nafn):

insulin lispro

Meðferðarhópur:

Lyf notuð við sykursýki

Lækningarsvæði:

Sykursýki

Ábendingar:

Fyrir meðferð fullorðna og börn með sykursýki sem þurfa insúlín til að viðhalda eðlilegt glúkósa homeostasis. Insúlín lispró Sanofi er einnig ætlað til upphafs stöðugleika sykursýki.

Vörulýsing:

Revision: 9

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2017-07-19

Upplýsingar fylgiseðill

                                31
B. FYLGISEÐILL
32
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
INSULIN LISPRO SANOFI 100 EININGAR/ML STUNGULYF, LAUSN Í HETTUGLASI
insúlín lispró
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Insulin lispro Sanofi og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Insulin lispro Sanofi
3.
Hvernig nota á Insulin lispro Sanofi
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Insulin lispro Sanofi
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM INSULIN LISPRO SANOFI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Insulin lispro Sanofi er notað til meðferðar við sykursýki. Það
virkar hraðar en venjulegt mannainsúlín
vegna þess að búið er að breyta insúlínsameindinni örlítið.
Sykursýki kemur fram ef brisið framleiðir ekki nægilegt magn
insúlíns til að stjórna
blóðsykursgildum. Insulin lispro Sanofi kemur í staðinn fyrir
þitt eigið insúlín og er notað til
langtímastjórnunar á blóðsykri. Það virkar mjög hratt og dugar
í styttri tíma en skjótvirkt insúlín (2 til
5 klst.). Insulin lispro Sanofi á yfirleitt að nota innan 15
mínútna fyrir máltíð
Læknirinn gæti sagt þér að nota Insulin lispro Sanofi ásamt
langvirku insúlíni. Hverri tegund insúlíns
fylgir fylgiseðill með upplýsingum um lyfið. Ekki skipta um
insúlín nema að ráði læknisins. Gættu
varúðar ef þú skiptir um insúlín.
Gefa má fullorðnum og b
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Insulin lispro Sanofi 100 einingar/ml stungulyf, lausn í hettuglasi
Insulin lispro Sanofi 100 einingar/ml stungulyf, lausn í rörlykju
Insulin lispro Sanofi 100 einingar/ml stungulyf, lausn í áfylltum
lyfjapenna
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn ml af lausn inniheldur 100 einingar (samsvarandi 3,5 mg) af
insúlín lispró*.
Insulin lispro Sanofi 100 einingar/ml stungulyf, lausn í hettuglasi
Hvert hettuglas inniheldur 10 ml samsvarandi 1 000 einingum af
insúlín lispró.
Insulin lispro Sanofi 100 einingar/ml stungulyf, lausn í rörlykju
Hver rörlykja inniheldur 3 ml samsvarandi 300 einingum af insúlín
lispró.
Insulin lispro Sanofi 100 einingar/ml stungulyf, lausn í áfylltum
lyfjapenna
Hver áfylltur lyfjapenni inniheldur 3 ml samsvarandi 300 einingum af
insúlín lispró.
Hver áfylltur lyfjapenni gefur 1-80 einingar í einnar einingar
skrefum.
* Framleitt í
_E.coli_
með raðbrigða DNA tækni
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Insulin lispro Sanofi 100 einingar/ml stungulyf, lausn í hettuglasi
og í rörlykju
Stungulyf, lausn (stungulyf).
Insulin lispro Sanofi 100 einingar/ml stungulyf, lausn í áfylltum
lyfjapenna
Stungulyf, lausn (stungulyf) í áfylltum lyfjapenna (SoloStar).
Tær, litlaus vatnslausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Til meðferðar við sykursýki hjá fullorðnum og börnum sem þurfa
insúlín til að viðhalda eðlilegu
samvægi glúkósa. Insulin lispro Sanofi er einnig ætlað til
upphafsmeðferðar við sykursýki.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Læknir á að ákvarða skammta í samræmi við þarfir
sjúklingsins.
3
Insulin lispro Sanofi má gefa skömmu fyrir mat. Ef þess gerist
þörf má gefa insúlín lispró skömmu
eftir mat.
Verkun Insulin lispro hefst mjög fljótt og það hefur skamma virkni
(2 til 5 klst.) þegar það er gefið
undir húð borið saman við venjulegt insúlín. Þessi hraða
virkni gerir það að verkum að gefa má Insulin
lispro Sanofi inndæli
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 22-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 07-07-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 07-07-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 07-07-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 22-09-2017

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru