Fatrovax RHD

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
12-10-2021

Virkt innihaldsefni:

Rabbit hemorrhagic disease virus 2 VP1AB, Rabbit hemorrhagic disease virus VP1A

Fáanlegur frá:

Fatro S.p.A

ATC númer:

QI08AA01

INN (Alþjóðlegt nafn):

Rabbit haemorrhagic disease vaccine (inactivated, recombinant)

Meðferðarhópur:

Kanínur

Lækningarsvæði:

Ónæmislyf fyrir leporidae

Ábendingar:

For active immunisation of rabbits from the age of 28 days to reduce mortality, infection, clinical signs and organ lesions of rabbit haemorrhagic disease caused by RHDV1 and RHDV2.

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2021-08-16

Upplýsingar fylgiseðill

                                B. FYLGISEÐILL
FYLGISEÐILL:
FATROVAX RHD STUNGULYF, DREIFA HANDA KANÍNUM
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
FATRO S.p.A., Via Emilia 285, 40064
Ozzano
dell’
Emilia
(BO), ÍTALÍA
2.
HEITI DÝRALYFS
FATROVAX RHD stungulyf, dreifa handa kanínum
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver skammtur (0,5 ml) inniheldur:
Virk innihaldsefni:
Smitandi lifrardrepsveira hjá kanínum (RHDV1), VP1a*
≥1 RP**
Smitandi lifrardrepsveira af gerð 2 hjá kanínum (RHDV2), VP1ab*
≥1 RP**
* Raðbrigða veiruhjúpsprótein
** Hlutfallsleg virkni: ELISA próf með samanburði við
samanburðarsermi hjá bólusettum músum
Ónæmisglæðar:
Álhýdroxíð (sem Al
3+
)
Rotvarnarefni:
Tíómersal
Hvít, vatnskennd dreifa með léttri hvítri setmyndun sem auðvelt
er að dreifa á ný.
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar ónæmingar hjá kanínum frá 28 daga aldri til þess að
draga úr dánartíðni, sýkingum,
klínískum teiknum og líffæraskaða hjá kanínum af völdum
smitandi lifrardrepsveiru RHDV1 og
RHDV2.
Ónæmi myndast: 1 viku (7 dögum) eftir bólusetningu.
Ónæmi endist: 1 ár.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
6.
AUKAVERKANIR
Í rannsóknum sést eða finnst hugsanlega örlítill hnúður á
stungustaðnum fyrstu vikuna eftir
bólusetningu, sem hverfur fljótt. Algengt var að vart yrði við
smáa hnúða í undirhúð á stungustað við
krufningu í rannsóknum á endurteknum skömmtum.
Tíðni aukaverkana er skilgreind samkvæmt eftirfarandi:
- Mjög algengar (aukaverkanir koma fyrir hjá fleiri en 1 af hverjum
10 dýrum sem fá meðferð)
- Algengar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum 100
dýrum sem fá meðferð)
- Sjaldgæfar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum
1.000 dýrum sem fá meðferð)
- Mjög sjaldgæfar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af
hverjum 10.000 dýrum sem fá
meðferð)
- Koma örsjaldan fyrir (
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
FATROVAX RHD stungulyf, dreifa handa kanínum
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver skammtur (0,5 ml) inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI
:
Smitandi lifrardrepsveira hjá kanínum (RHDV1), VP1a*
≥1 RP**
Smitandi lifrardrepsveira af gerð 2 hjá kanínum (RHDV2), VP1ab*
≥1 RP**
* Raðbrigða veiruhjúpsprótein
** Hlutfallsleg virkni: ELISA með samanburði við samanburðarsermi
hjá bólusettum músum
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Álhýdroxíð (as Al
3+
)
0,83 mg
HJÁLPAREFNI:
Tíómersal
0,05 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa
Hvít, vatnskennd dreifa með léttri hvítri setmyndun.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Kanínur, þ.m.t. dvergkanínur
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar ónæmingar hjá kanínum frá 28 daga aldri til þess að
draga úr dánartíðni, sýkingum,
klínískum teiknum og líffæraskaða hjá kanínum af völdum
smitandi lifrardrepsveiru RHDV1 og
RHDV2.
Ónæmi myndast: 1 viku (7 dögum) eftir bólusetningu.
Ónæmi endist: 1 ár.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
Ekki er hægt að útiloka möguleg áhrif af völdum mótefna frá
móður við ráðlagðan
bólusetningaraldur.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Meðhöndla skal ungafullar kanínur með sérstakri aðgát til þess
að koma í veg fyrir streitu og hættu
á fósturláti.
Ekki var lagt mat á áhrif á öryggi í tengslum við æxlunargetu
hjá karlkyns kanínum.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Ef sá sem annast lyfjagjöf sprautar sig með dýralyfinu fyrir
slysni skal tafarlaust leita til læknis og
hafa meðferðis fylgiseðil eða umbúðir dýralyfsins.
4.6
AUKAVERKANIR (TÍÐNI OG ALVARLEIKI)
Í rannsóknum sést eða finnst hugsanlega örlítill hnúður (að
hámarki 5,2 mm í þvermál) á
stungustaðnum fyrstu vikuna ef
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni spænska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni danska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni þýska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni gríska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni enska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni franska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni pólska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni finnska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni sænska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni norska 12-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 12-10-2021
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 12-10-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 12-10-2021

Skoða skjalasögu