Epclusa

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
14-08-2023

Virkt innihaldsefni:

Sofosbuvir, velpatasvir

Fáanlegur frá:

Gilead Sciences Ireland UC

ATC númer:

J05A

INN (Alþjóðlegt nafn):

sofosbuvir, velpatasvir

Meðferðarhópur:

Veirueyðandi lyf til almennrar notkunar

Lækningarsvæði:

Lifrarbólga C, langvinn

Ábendingar:

Epclusa is indicated for the treatment of chronic hepatitis C virus (HCV) infection in patients 3 years of age and older (see sections 4. 2, 4. 4 og 5.

Vörulýsing:

Revision: 22

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2016-07-06

Upplýsingar fylgiseðill

                                80
B. FYLGISEÐILL
81
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
EPCLUSA 400 MG/100 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
EPCLUSA 200 MG/50 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
sófosbúvír/velpatasvír
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Epclusa og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Epclusa
3.
Hvernig nota á Epclusa
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Epclusa
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
EF BARNINU ÞÍNU HEFUR VERIÐ ÁVÍSAÐ EPCLUSA SKALTU HAFA Í HUGA
AÐ ÖLLUM UPPLÝSINGUM Í ÞESSUM
FYLGISEÐLI ER BEINT TIL BARNSINS (Í SLÍKUM TILVIKUM SKALTU LESA
„BARNIÐ ÞITT“ Í STAÐINN FYRIR „ÞÚ“).
1.
UPPLÝSINGAR UM EPCLUSA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Epclusa er lyf sem inniheldur virku innihaldsefnin sófosbúvír og
velpatasvír. Epclusa er gefið til þess
að meðhöndla langvinna (langtíma) lifrarbólgu C veirusýkingu
hjá fullorðnum og börnum sem eru
3 ára og eldri.
Virku innihaldsefnin í lyfinu vinna saman með því að blokka tvö
ólík prótín sem veiran þarf á að halda
til þess að vaxa og fjölga sér og gera líkamanum þannig
mögulegt að losna endanlega við sýkinguna.
Mjög mikilvægt er að lesa einnig fylgiseðla með hinum lyfjunum
sem þú munt taka með Epclusa.
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á
upplýsingum um notkun lyfsins.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA EPCLUSA
EKKI MÁ
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Epclusa 400 mg/100 mg filmuhúðaðar töflur
Epclusa 200 mg/50 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Epclusa 400 mg/100 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 400 mg sófosbúvír og 100 mg
velpatasvír.
Epclusa 200 mg/50 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 200 mg sófosbúvír og 50 mg
velpatasvír.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
Epclusa 400 mg/100 mg filmuhúðaðar töflur
Bleik, tígullaga, filmuhúðuð tafla af stærðinni 20 mm x 10 mm,
ígreypt á annarri hliðinni með „GSI“
og „7916“ á hinni.
Epclusa 200 mg/50 mg filmuhúðaðar töflur
Bleik, sporöskjulaga, filmuhúðuð tafla af stærðinni 14 mm x 7
mm, ígreypt á annarri hliðinni með
„GSI“ og „S/V“ á hinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Epclusa er ætlað til meðferðar gegn langvinnri lifrarbólgu C
(HCV) hjá sjúklingum 3 ára og eldri (sjá
kafla 4.2, 4.4 og 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð með Epclusa skal hefja og vera undir eftirliti læknis sem
hefur reynslu af meðferð sjúklinga
með HCV sýkingu.
Skammtar
Ráðlagður skammtur af Epclusa handa fullorðnum er ein 400 mg/100
mg tafla, til inntöku, einu sinni á
dag, með eða án matar (sjá kafla 5.2).
Ráðlagður skammtur af Epclusa handa börnum sem eru 3 ára og eldri
er byggður á þyngd eins og fram
kemur í töflu 3.
Epclusa kyrni til inntöku er tiltækt fyrir meðferð á langvinnri
HCV sýkingu hjá börnum 3 ára og eldri
sem eiga í erfiðleikum með að gleypa filmuhúðaðar töflur.
Upplýsingar um sjúklinga sem vega
3
< 17 kg er að finna í samantekt á eiginleikum lyfs fyrir Epclusa
200 mg/50 mg eða 150 mg/37,5 mg
kyrni.
TAFLA 1: RÁÐLÖGÐ MEÐFERÐ OG LENGD FYRIR FULLORÐNA ÓHÁÐ HCV
ARFGERÐUM
SJÚKLINGAHÓPUR FULLORÐINNA
A
MEÐFERÐ OG LENGD
Sjúklingar án skorpulifrar og sjúklingar með
tempraða skorpulifur
Epclusa í 12 vikur
Íhuga má a
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 18-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 05-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 14-08-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 14-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 14-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 05-12-2023

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu