Coliprotec F4/F18

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
22-11-2021

Virkt innihaldsefni:

Lifandi, ekki sjúkdómsvaldandi Escherichia coli O141: K94 (F18ac) og O8: K87 (F4ac)

Fáanlegur frá:

Elanco GmbH

ATC númer:

QI09AE03

INN (Alþjóðlegt nafn):

porcine post-weaning diarrhoea vaccine (live)

Meðferðarhópur:

Svín

Lækningarsvæði:

Immunologicals for suidae, Live bacterial vaccines

Ábendingar:

Fyrir virkan ónæmisaðgerð svín frá 18 daga aldri gegn F4-jákvæðum og F18-jákvæðum Escherichia coli til að draga úr tíðni miðlungs til alvarlegs eftirspuna E. coli niðurgangur (PWD) í sýkt svín og til að draga úr saur úthella enterotoxigenic F4-jákvæð og F18-jákvæð E. coli frá sýktum svínum.

Vörulýsing:

Revision: 5

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2017-01-09

Upplýsingar fylgiseðill

                                14
B. FYLGISEÐILL
15
FYLGISEÐILL:
COLIPROTEC F4/F18 FROSTÞURRKAÐ MIXTÚRUDUFT, DREIFU FYRIR SVÍN
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Elanco GmbH
Heinz-Lohmann-Str. 4
27472 Cuxhaven
ÞÝSKALAND
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Klifovet AG
Geyerspergerstr. 27
80689 München
ÞÝSKALAND
Lohmann Animal Health GmbH
Heinz-Lohmann-Str. 4
27472 Cuxhaven
ÞÝSKALAND
2.
HEITI DÝRALYFS
Coliprotec F4/F18 frostþurrkað mixtúruduft, dreifa fyrir svín
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver skammtur af bóluefni inniheldur:
Lifandi, ómeinvirkar
_E. coli_
O8:K87
*
(F4ac):...............1,3x10
8
til 9,0x10
8
CFU
**
Lifandi, ómeinvirkar
_E. coli_
O141:K94
*
(F18ac): ........2,8x10
8
til 3,0x10
9
CFU
**
* ekki veiklaðar
** CFU - þyrpingamyndandi eining
Hvítt eða hvítleitt duft.
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar ónæmingar
hjá svínum,18 daga og eldri, gegn iðraeitursmyndandi F4-jákvæðum
og F18-
jákvæðum
_Escherichia coli_
, til þess að:
-
draga úr tíðni miðlungsalvarlegs til alvarlegs niðurgangs af
völdum
_ E. coli _
hjá sýktum grísum,
eftir fráfærur;
-
draga úr útskilnaði F4-jákvæðra og F18-jákvæðra
_E. coli_
sem mynda iðraeitur, í saur sýktra
grísa.
Upphaf ónæmis: 7 dögum eftir bólusetningu.
Ending ónæmis: 21 dagur eftir bólusetningu.
16
5.
FRÁBENDINGAR
Engar
6.
AUKAVERKANIR
Engar aukaverkanir hafa komið fram.
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður einhverra aukaverkana,
jafnvel aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar í fylgiseðlinum eða ef svo virðist sem lyfið hafi
ekki tilætluð áhrif.
7.
DÝRATEGUND(IR)
Svín
8.
SKAMMTAR FYRIR HVERJA DÝRATEGUND, ÍKOMULEIÐ(IR) OG AÐFERÐ VIÐ
LYFJAGJÖF
Til inntöku.
Gefið stakan skammt af bóluefni frá 18 daga aldri.
9.
LEIÐBEININGAR UM RÉTTA LYFJAGJÖF
Allur búnaður sem notaður er til að útbúa og gefa bóluefnið
verður að vera laus við örverueyðandi lyf,
sápu eða leifar af sótthreins
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Coliprotec F4/F18 frostþurrkað mixtúruduft, dreifa fyrir svín
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver skammtur af bóluefni inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Lifandi, ómeinvirkar
_Escherichia coli_
O8:K87
*
(F4ac):..................1,3x10
8
til 9,0x10
8
CFU
**
Lifandi, ómeinvirkar
_Escherichia coli_
O141:K94
*
(F18ac): ...........2,8x10
8
til 3,0x10
9
CFU
**
* ekki veiklaðar
** CFU - þyrpingamyndandi einingar (colony forming units)
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Frostþurrkað mixtúruduft, dreifa.
Hvítt eða hvítleitt duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Svín.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar ónæmingar
hjá svínum,18 daga og eldri, gegn iðraeitursmyndandi F4-jákvæðum
og F18-
jákvæðum
_Escherichia coli_
, til þess að:
-
draga úr tíðni miðlungsalvarlegs til alvarlegs niðurgangs, af
völdum
_ E. coli_
hjá sýktum grísum,
eftir fráfærur;
-
draga úr útskilnaði F4-jákvæðra og F18-jákvæðra
_E. coli_
sem mynda iðraeitur, í saur sýktra
grísa.
Upphaf ónæmis: 7 dögum eftir bólusetningu.
Ending ónæmis: 21 dagur eftir bólusetningu.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Ekki er mælt með bólusetningu dýra sem eru í ónæmisbælandi
meðferð eða bólusetningu dýra sem eru
í sýklalyfjameðferð sem er virk gegn
_E. coli. _
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
3
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Bólusettir grísir geta skilið bóluefnisstofnana út í saur í
a.m.k. 14 daga eftir bólusetningu.
Bóluefnisstofnarnir berast greiðlega til annarra svína sem eru í
snertingu við bólusett svín. Óbólusett
svín sem eru í snertingu við bólusett svín hýsa og skilja
bóluefnastofnana út á svipaðan hátt og
bólusett svín. Á þessum tíma skal forðast að svín sem eru með
bælt ónæmiskerfi komist í snertingu við
bóluset
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni spænska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni danska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni þýska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni gríska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni enska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni franska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni pólska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni finnska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni sænska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 06-02-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni norska 22-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 22-11-2021
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 22-11-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 06-02-2017